Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Síða 37

Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Síða 37
Fjölmiðlun og menning 2003 35 útbreiðslu, fjölda útgáfustaða, tekjum, blöðum á Netinu og lestri einstakra blaða. Við framsetningu talnaefnis er gerður greinarmunur á seldum blöðum og blöðum sem dreift er endurgjaldslaust, jafnframt því sem vikublöð eru aðgreind í lands-, landshluta- og héraðs- og staðarblöð. Utbreiðsla dagblaða og auglýsingatekjur eru að hluta áætlaðar sam- kvæmt ársreikningum útgefenda. VIII. Tímarit. Hvenær upphaf íslenskrar tímaritaútgáfu er ársett ræðst af því hvað lagt er til grundvallar hugtakinu tímarit. Alþingisbókin, síðar Lögþingisbókin (1696-1800) er fyrsta ritið sem kom út hér í tímaritsformi, en það flutti greinargerð um störf Alþingis hins forna. Fyrsta almenna tímaritið var Islandske Maanedstidender (1773-1776), prentað og útgefið í Hrappsey á Breiðafirði.12 Efni þessa kafla, um tímarit útgefin frá 1965 og síðar, er að stórum hluta byggt á upplýsingum Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns.13 I kaflanum er m.a. að finna tölur um fj ölda tímarita eftir útgáfutíðni og efni og innflutning tímarita og blaða eftir helstu innflutningslöndum. Engar heildartölur eru til um útbreiðslu tímarita, né um tekjur af tímaritaútgáfu. Hér eru þó birtar í fyrsta sinn tölur um útbreiðslu helstu neytendatímarita frá 1992 og nokkurra fag- og sérfræðitímarita frá 1997 samkvæmt upplýsingum útgefenda.14 Einnig gefur hér að líta niðurstöður úr fjölmiðla- könnunum um lestur einstakra tímarita. IX. Hljóðrit. Tölulegar upplýsingar um hljóðrit og út- breiðslu þeirra eru næsta litlar framan af. Fyrstu íslensku hljómplöturnar voru útgefnar 1907 og fluttu söng Péturs Á. Jónssonar.15 Hljóðritaútgáfa mun hafa verið einhver næstu áratugina, en það er ekki fyrr en upp úr 1950 er útgáfan eykst til muna samfara viðgangi unglinga- og æskulýðs- menningar og almennari eign heimila á plötuspilurum.16 Efni þessa kafla tekur til útgefinna hljóðrita eftir tegund og efni frá og með 1979 og sölu hljóðrita á árabilinu 1991- 2001, auk ýmislegs annars skylds efnis. Upplýsingar um hljóðritaútgáfuna eru að mestu fengnar úr Islenskri hljóð- ritaskrá Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns og miðast fyrri tímamörk við upphaf skrárinnar. Flokkun samtaka sænskra hljóðritaútgefenda er höfð til hliðsjónar við skiptingu útgefinna hljóðrita eftir efni. Fremur er hér um vísbendingu um efni útgefinna hljóðrita, fremur en að um einhlítar niðurstöður sé að ræða. Upplýsingar um sölu hljóðrita fyrir árin 1991-1994 eru byggðar á áætlun Alþjóðasamtaka hljóðritaútgefenda,17 en 12 Sjá t.d. Bergstein Jónsson, „Fyrstu íslensku tímaritin, 1“, Tímarit Máls og menningar 22,1966, og Halldór Hermannsson, tilv. rit. 13 Tölulegar upplýsingar um tímaritaútgáfuna fyrir 1965 er að finna í Olafi F. Hjartar, tilv. rit. 14 Um tímaritaútgáfuna má lesa í Guðjóni Friðrikssyni, tilv. rit. 15 Hallgrímur Helgason, Tónmenntira-k(Reyki&vík, 1977), s. 193. 16 Gestur Guðmundsson, Rokksaga Islands. Frá Sigga Johnnie til Sykurmolanna (Reykjavík, 1990). -Tölur eru ekki tiltækar um útbreiðslu plötuspilara á heimilum á þessum tíma, en af tölum skv. innflutningsskýrslum um innflutning plötuspilara og hljóm- platna má nokkuð ráða um aukna eftirspurn eftir hljóðritum. Sjá Hagtíðindi. 17 International Federation of the Phonographic Industry - IFPI, The Recording lndustry in Numbers (Lundúnum). eftir það eru tölur um hljóðritasöluna sóttar í upplagseftirlit Sambands hljómplötuframleiðenda. Heildarsalan er byggð á ætlaðri markaðshlutdeild útgefenda sem þátt taka í upp- lagseftirliti samtakanna. Birtar eru tölur yfir útgáfu og sölu hlj óðrita og dreifingu þeirra eftir útgefendum og dreifendum. Þá eru einnig í kaflanum töflur um söluhæstu innlendu og erlendu hljóðritin síðustu ár, auk efnis um hlustun á hljóðrit samkvæmt könnunum. X. Kvikmyndir. í kaflanum eru m.a. birtar upplýsingar um starfsemi kvikmyndahúsa, aðsókn, uppruna frumsýndra mynda, íslenskar kvikmyndir, kvikmyndahátíðir og sér- sýningar, sýningar og aðsókn að barna- og fjölskyldu- myndum, kvikmyndir eftir efni og leyfilegum aldri áhorfenda og aðsóknarhæstu kvikmyndir síðustu ára. Til grundvallar upplýsingum um kvikmyndasýningar og starfsemi kvikmyndahúsa liggja gögn Hagstofunnar sem ná samfellt frá 1965, að undanskildum árunum 1981-1984 er gagnasöfnun lá niðri. Hér eru þó birtar upplýsingar um kvikmyndahús á höfuðborgarsvæði frá 1906. Það ár hófust reglulegar kvikmyndasýningar hér á landi er Reykjavíkur Bíógraftheater tók til starfa, eða aðeins rúmum áratug eftir að Lumiére bræður kynntu kvikmyndina til leiks undir lok árs 1895. Kvikmyndir höfðu að vísu verið fyrst sýndar hér þegar árið 1903 af hálfu norskra farandsýningarmanna. Tilraunir voru gerðar til kvikmyndasýninga í Reykjavík þá þegar ári síðar, en fátt er vitað með vissu um það sýningar- hald.18 Reglulegar sýningar kvikmynda voru hafnar í stærstu þéttbýlisstöðum víðsvegar um land ánæstu árum.19 Tölulegar upplýsingar um starfrækslu kvikmyndahúsa utan höfuð- borgarsvæðis eru ekki tiltækar fyrir 1965. Tölur um starfsemi kvikmyndahúsanna eru fengnar úr árlegri talnasöfnun Hagstofunnar á meðal kvikmyndahúsa- eigenda, en aðsóknartölur síðari ára eru fengnar úr gagna- grunni Samtaka kvikmyndahúsaeigenda um kvikmynda- aðsókn, sem tekinn er saman af PricewaterhouseCoopers. Telja má að kvikmyndasýningar hafi fljótlega orðið ein helsta skipulögð dægradvöl íbúa á þeim stöðum þar sem kvikmyndasýningar voru í boði, líkt og ráða má af aðsóknar- tölum að hinum ýmsum skemmtunum og viðburðum í Reykj avik undir lok þriðja áratugar síðustu aldar.20 Fyrir 1965 eru upp- lýsingar um aðsókn að kvikmyndasýningum ekki fyrir hendi, að undanskildum aðsóknartölum í Reykjavík á árunum 1928- 1951. Aðsókn að kvikmyndasýningum utan höfuðborgasvæðis 1965-1980 er hér áætluð.21 18 Sjá þó Eggert Þ. Bernharðsson, „Landnám lifandi mynda. Af kvikmyndum á íslandi til 1930“, í Guðna Elíssyni (ritstj.), Heimur kvikmyndanna (Reykjavík, 1999). 19 Fyrir 1920 var reglulegt sýningarhald hafið á einum sjö þétt- býlisstöðum víðsvegar um land, auk Reykjavíkur. -Sbr. Gísla F. Gíslason, Um uppliaf kvikmyndasýninga og rekstur kvik- myndahúsa á íslandifyrir 1940 (lokaritgerð við Háskóla Islands - sagnfræði, 1983). 20 Árbók Reykjavíkurbœjar 1940, s. 102. 21 Um þróun á kvikmyndahúsamarkaði hér á landi á síðustu áratugum, sjá Ragnar Karlsson, „Long-Time-A-Dying: Transformation of the Cinema Exhibition Market In Iceland 1980-2000“, í Nordicom Review 23(1-2) 2002. og sami, „Cinema’s Nine Lives: Fall and Revival of the Theatrical Film Market in Iceland 1965-2000“, á vefsvæði European Audio- visual Observatory (Strasborg, janúar 2002, www.obs.coe/int).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372
Síða 373
Síða 374
Síða 375
Síða 376
Síða 377
Síða 378
Síða 379
Síða 380
Síða 381
Síða 382
Síða 383
Síða 384
Síða 385
Síða 386
Síða 387
Síða 388
Síða 389
Síða 390
Síða 391
Síða 392
Síða 393
Síða 394
Síða 395
Síða 396
Síða 397
Síða 398
Síða 399
Síða 400
Síða 401
Síða 402
Síða 403
Síða 404
Síða 405
Síða 406
Síða 407
Síða 408
Síða 409
Síða 410
Síða 411
Síða 412
Síða 413
Síða 414
Síða 415
Síða 416
Síða 417
Síða 418
Síða 419
Síða 420
Síða 421
Síða 422
Síða 423
Síða 424
Síða 425
Síða 426
Síða 427
Síða 428
Síða 429
Síða 430
Síða 431
Síða 432
Síða 433
Síða 434
Síða 435
Síða 436
Síða 437
Síða 438
Síða 439
Síða 440
Síða 441
Síða 442
Síða 443
Síða 444
Síða 445
Síða 446
Síða 447
Síða 448
Síða 449
Síða 450
Síða 451
Síða 452
Síða 453
Síða 454
Síða 455
Síða 456
Síða 457
Síða 458
Síða 459
Síða 460
Síða 461
Síða 462
Síða 463
Síða 464
Síða 465
Síða 466
Síða 467
Síða 468

x

Fjölmiðlun og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.