Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Síða 38

Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Síða 38
36 Fjölmiðlun og menning 2003 Taka kvikmynda hófst hér um svipað leyti og reglulegar kvikmyndasýningar hófust. Lengst af var íslensk kvik- myndagerð stopul iðja. Þar varð ekki breyting á fyrr en í lok áttunda áratugarins og það sem oft hefur verið nefnt „íslenska kvikmyndavorið” gekk í garð. Telja má að frumsýning kvikmyndanna Morðsögu, í leikstjórn Reynis Oddssonar, árið 1977 og Lands og sona, í leikstjórn Agústs Guðmunds- sonar þremur árum síðar, marki upphaf íslenskrar nútíma- kvikmyndagerðar. Þá hafði ekki verið framleidd löng leikin kvikmynd með þátttöku Islendinga frá því er íslenskir aðilar komu að framleiðslu Rauða skikkjunnar (Den Rpde Kappe) í leikstjórn hins kunna danska kvikmyndaleikstjóra Gabriels Axel, og tekin var til sýninga 1967.22 Tilurð og til- koma Kvikmyndasj óðs 1979 markar enn frekar þau þáttaskil sem urðu í íslenskri kvikmyndagerð um þetta leyti. Fyrri tímamörk efnis um íslenskar kvikmyndir eru miðuð við þau tímamót. Kvikmyndastofnun Islands leysti Kvikmyndasjóð af hólmi í upphafi árs 2003.23 Upplýsingar um innlendar kvikmyndir taka aðeins til langra leikinna mynda þar sem áreiðanlegar upplýsingar skortir um gerð stuttmynda og heimiidarmynda. Flokkun kvikmynda eftir framleiðendalöndum/svæðum og kvik- myndum fyrir börn er samkvæmt upplýsingum úr gagna- grunnum European Audiovisual Observatory (Lumiere Database),24 The Internet Movie Database25 og Kvikmynda- skoðunar26. Samfelldar upplýsingar um uppruna fjölda sýndra mynda eru ekki tiltækar fyrir 1996. Svipað gildir um uppruna kvikmynda sýndra á kvikmyndahátíðum og sér- sýningum en upplýsingar um þær ná aftur til ársins 2000. XI. Myndbönd og mynddiskar. Myndbönd og myndbands- tæki komu fyrst á almennan markað um 1970. Dreifing þeirra var þó næsta takmörkuð fram á níunda áratuginn.27 Gera má þó ráð fyrir að útbreiðsla myndandstækja hafi verið örari hér en víðast hvar á meðal nágranna okkar sökum takmarkaðs framboðs á sjónvarpsefni. Einkum hafa landsmenn tekið ástfóstri við leigumyndbandið en áætluð útlega fjölda myndbanda á íbúa með því hæsta sem þekkist á byggðu bóli. Öðru máli gegnir með sölumyndböndin en útbreiðsla þeirra var lengi vel næsta takmörkuð.28 22 Sjá yfirlit um íslenska kvikmyndagerð í Árna Þórarinssyni, „Films“, í Iceland: The Republic (Reykjavík, 1996), Erlendi Sveinssyni, Kvikmyndir á Islandi 75 ára. Afmœlisrit (Reykjavík, 1981) og ýmsar greinar í Guðna Elíssyni (ritstj.), Heimur kvikmyndanna (Reykjavík, 1999). -Um seinni tíma íslenska kvikmyndagerð, sjá t.d. Jannike Áhlund, En sagolik [film] historia - bilder frán Island (Gautaborg, 2000), Peter Cowie, Icelandic Films (Reykjavík, 1995), ýmsar greinar í tímariti kvikmyndagerðarmanna, Landi og sonum (www. producers.is/ LANDOGSYNIR/) og í Variety International Film Guide (Iceland). 23 Kvikmyndalög 2001, nr. 137. 24 http://lumiere.obs.coe.int/web/EN/search.php. 25 http://us.imdb.com/. 26 http://www.mmedia.is/~kvikmynd/. 27 Brian Winston, Media Technology and Society: A History (Lundúnum, 1998). 28 European Audiovisual Observatory, Yearbook 2002, vol. 3: Film, Television, Video and Multimedia in Europe (Strasborg, 2002). Mynddiskar (DVD diskar) komu á markað um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Fljótlega hófst dreifing mynd- diska til útleigu og sölu hér á landi. Aukning í sölu sölu- mynddiska hefur verið hröð og var svo komið árið 2001 að sala þeirra slagaði hátt upp í sölu sölumyndbanda, en undanfarin ár hafa verið gefnir út mun fleiri sölumyndir á diskum en á myndböndum. Vöxtur í sölu sölumynddiska stafar eðlilega af því að útbreiðsla mynddiskaspilara á heimilum hefur verið hröð, - vísast til hraðari en nokkurra annarra boðmiðla og tækja til afspilunar hljóðs og myndar að meðtalinni heimilistölvunni, Netinu og farsímanum. Til skýringar á örri aukningu í sölu sölumynddiska bætist að heimilistölvur eru í dag oftast nær útbúnar til afspilunar á mynddiskum og mynd- og hljóðgæði mynddiska eru mun betri en á myndböndum. Utbreiðsla leigumynddiska hefur á hinn bóginn verið mun hægari. Vart er þó við öðru að búast. Uppbygging mynddiskalagers leignanna er kostnaðarsamur og kallar á tvöfalt birgðahald á meðan myndbandanotkun er enn útbreidd og mynddiskaspilarar ekki jafn algeng eign heimila og myndbandstækið.29 Það er því ekki fyrr en á síðustu árum sem völ er á sam- felldum upplýsingum um útgáfu og dreifmgu myndbanda. Gagnasöfnun Hagstofunnar um útgáfu, dreifingu og sölu myndbanda á rneðal útgefenda leigu- og sölumyndbanda hófst fyrst 1996 og mynddiska síðar. Birtar eru tölur um útgefna titla myndbanda og mynddiska fyrir leigu- og sölumarkað eftir efni og uppruna og dreifingu. Tölur um fjölda og verðmæti útleigðra leigumynda og seld eintök sölumynda í smásölu eru áætlaðar út frá neyslukönnunum og sölutölum útgefenda og dreifenda. Einnig eru birtar upplýsingar um flokkun mynda eftir leyfilegum aldri áhorfenda og efni, útgáfu og dreifingu barna- og fjölskyldumynda, myndbandaleigur, myndbands- tækja- og mynddiskaspilaraeign heimila og um söluhæstu leigu- og sölumyndirnar. Flokkun mynda á myndböndum og diskum eftir efni og framleiðendalöndum/svæðum er samkvæmt upplýsingum útgefenda og gagnagrunni Kvikmyndaskoðunar. XII. Hljóðvarp hófst fyrst hér á landi 18. mars 1926 er reglulegar útsendingar H.f. Útvarp hófust. Rekstur stöðvar- innar, sem var í einkaeigu, komst fljótlega í þrot og var útsendingumhættfyrrihlutaárs 1928. Reglulegarútsending- ar hljóðvarps hófust ekki aftur fyrr en Ríkisútvarpið (þá nefnt Útvarpsstöð Islands í Reykjavík) hóf útsendingar 20. desember 1930. Ríkisútvarpið fékk einkarétt á hljóðvarp- sendingum 1934 og hafði hann óslitið allt til 1986 er hann var afnuminn og útvarp einkaaðila var heimilað á ný.30 Þann 29 Fyrir þróunina í evrópskum samanburði, sjá EUROSTAT, Statistics onAudiovisual Services: Data 1980-2000 (Lúxemborg, 2002; http://europa.eu.int/comm/eurostat/) og Screen Digest, European Video: Market Assessments and Forecasts 2006 (Lundúnum, 2002). 30 Sját.d. GunnarStefánsson, UtvarpReykjavík. Saga Ríkisútvarps- ins 1930-1960 (Reykjavík, 1997) og Magnús Jónsson, Alþingi og útvarpið (Reykjavík, 1947). -Um þróun á hljóðvarpsmarkaði hin síðari ár, sjá m.a. Þorbjörn Broddason og Ragnar Karlsson, „Medien Island", í Hans-Bredow-Institut, Internationales
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372
Síða 373
Síða 374
Síða 375
Síða 376
Síða 377
Síða 378
Síða 379
Síða 380
Síða 381
Síða 382
Síða 383
Síða 384
Síða 385
Síða 386
Síða 387
Síða 388
Síða 389
Síða 390
Síða 391
Síða 392
Síða 393
Síða 394
Síða 395
Síða 396
Síða 397
Síða 398
Síða 399
Síða 400
Síða 401
Síða 402
Síða 403
Síða 404
Síða 405
Síða 406
Síða 407
Síða 408
Síða 409
Síða 410
Síða 411
Síða 412
Síða 413
Síða 414
Síða 415
Síða 416
Síða 417
Síða 418
Síða 419
Síða 420
Síða 421
Síða 422
Síða 423
Síða 424
Síða 425
Síða 426
Síða 427
Síða 428
Síða 429
Síða 430
Síða 431
Síða 432
Síða 433
Síða 434
Síða 435
Síða 436
Síða 437
Síða 438
Síða 439
Síða 440
Síða 441
Síða 442
Síða 443
Síða 444
Síða 445
Síða 446
Síða 447
Síða 448
Síða 449
Síða 450
Síða 451
Síða 452
Síða 453
Síða 454
Síða 455
Síða 456
Síða 457
Síða 458
Síða 459
Síða 460
Síða 461
Síða 462
Síða 463
Síða 464
Síða 465
Síða 466
Síða 467
Síða 468

x

Fjölmiðlun og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.