Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Síða 40

Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Síða 40
38 Fjölmiðlun og menning 2003 tölvuleikja frá árinu 2000 úr árlegri könnun Hagstofunnar á meðal dreifenda, auk ýmiss annars efnis. XVI. Auglýsingar og kostun. Auglýsingar eru víðast hvar ein megin tekjulind fjölmiðla og er svo einnig hér. Aug- lýsinga um vöru og þjónustu tekur ekki að gæta að neinu marki í blöðum hér fyrr en uppúr undir aldamótin 1900. Þorlákur O. Johnson kaupmaður kynnti fyrir mönnum tákn- mál auglýsinganna og er almennt talinn hafa rutt brautina fyrir vöruauglýsingar í íslenskum fjölmiðlum. Aður höfðu einstaka kaupmenn birt smáauglýsingar með venjulegu blaðaletri.41 Auglýsingagerð var lengi vel á hendi ýmissa handverksmanna, en uppúr 1930 siglafyrstu einstaklingarnir utan til náms í auglýsingagerð. Fyrsta íslenska auglýsinga- stofan var sett á stofn árið 1935.42 Birtar eru upplýsingar um auglýsingatekjur fjölmiðla á árabilinu 1995-2001 og um auglýsingaútgjöld til fjölmiðla á árunum 1996-2002. Upplýsingar um auglýsingatekjur eru að mestu fengnar úr ársreikningum fjölmiðlanna og upplýsingum sem rekstraraðilar láta Hagstofunni árlega í té. Tölur um auglýsingaútgjöld eru fengnar úr reglubundnum mælingum ÍM Gallup á auglýsingamarkaðnum, sem og tölur um kostun, mest auglýsta flokka vöru og þjónustu og auglýsingaútgjöld til fréttablaða eftir flokkum auglýsinga. Einnig er greint frá og fjölda fyrirtækja í auglýsingagerð og skyldum rekstri á síðustu árum.43 XVII. Sími og fjarskipti. Bæjarsími komst fyrst á í Reykjavík 1905. Fyrir þann tíma höfðu talsímalínur til einkanota verið lagðar á nokkrum stöðum á landinu, líklegast fyrst á ísafirði 1889. Árið 1905 var fyrst gerð tilraun til loftskeytasambands við útlönd að undirlagi Marconi- félagsins. Skeytamóttöku var hætt þegar að ritsímasamband komst á við útlönd 1906 og Landssími Islands var stofnsettur. Loftskeytasendingar voru ekki hafnar hér aftur fyrr en 1918 og þá á vegum Landssímans (síðar Póstur og sími er póst- þjónustan var sameinuð Landssímanum 1935) sem hafði einkarétt til rekstrar fjarskipta- og símakerfa í landinu.44 Á síðustu árum hefur símaþjónusta tekið miklum breyt- ingum. Ný þjónusta hefur komið til skjalanna í kjölfar tækninýjunga og einkaréttur til fjarskipta og rekstrar símkerfa verið afnuminn í flestum löndum álfunnar. I árs- byrjun 1998 var einkaréttarákvæðið fellt úr gildi hér á landi45 og nýir aðilar hafa haslað sér völl í rekstri símkerfa og þjónustu. I kaflanum er m.a. að finna upplýsingar um notendalínur í almenna símakerfinu og skiptingu þeirra í heimilistengingar og fyrirtækja- og stofnanatengingar, uppsettar línur og 41 Sbr. Lúðvík Kristjánsson, Úr heimsborg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson, 2 (Reykjavík, 1963), s. 168 og áfr. 42 Hörður Ágústsson, „Á áfangaskilum", Félag Islenskra aug- lýsingateiknara 1953-1978 (Reykjavík, 1981). 43 Um íslenskan auglýsingamarkað má lesa í Brynjólfi Sigurðssyni og Elíasi Héðinssyni, „Advertising in Iceland", í Flemming Hansen og Lotte Yssing Hansen (ritstj.), Advertsing Research in the Nordic Countries (Fredriksberg, 2001). 44 Heimir Þorleifsson. Söguþrœðir símans. Þróunarsaga íslenskra símamála gefin út í tilefni af 80 ára afmæli landssíma á Islandi (Reykjavík, 1986). 45 Lög um fjarskipti, 1999, nr. 107, með síðari breytingum. háhraðatengingar og áskriftir, fjölda áskrifta í farsímakerfum (GSM og NMT), símaumferð í almenna símakerfinu og í farsímanetum. Að auki er hér að finna upplýsingar rekstrar- leyfishafa í símþjónustu og markaðshlutdeild ráðandi aðila á símamarkaði. Þá er hér einnig að finna tölur um útbreiðslu síma og farsíma á heimilum samkvæmt neyslukönnunum. Tölur um almenna símakerfið og farsímanet eru að mestu komnar frá Póst- og fjarskiptastofnun.46 XVIII. Leiklist. Upphaf leiksýninga og íslenskrar leik- ritunar má rekja allt til Herranœtur Skálholtspilta og síðar Reykj avíkurskóla frá þ ví á 18. öld. Allt fram undir aldamótin 1900 var leiklistin vettvangur áhugaleikara og félaga sem flest reyndust skammlíf.47 Með stofnun Leikfélags Reykja- víkur 1897 er fyrst hægt að tala urn að skipulögð leiklistar- starfsemi hefjist og atvinnumennska ryðji sér til rúms í íslensku leikhúsi.48 Næsta stóra stökkið í leikhúsmálum verður síðan þegar Þjóðleikhúsið tekur til starfa 1950, full- búið atvinnuleikhús með eigin húsnæði til umráða. Gerð er hér grein fyrir starfsemi leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga. Greint er frá fjölda leiksviða og sæta- framboðs leikhúsa, uppfærðum verkum eftir tegund og uppruna höfunda, fjölda sýninga og sýningargesta, leik- sýningum fyrir börn og leiksýningum erlendis, ásamt aðsóknarhæstu uppfærslum nokkur undangengin ár. Starfsemi leikhúsanna er rakin allt aftur til leikársins 1930/31, eða svo langt aftur sem samfelldar tölulegar upp- lýsingar eru tiltækar, og fram til leikársins 1997/98, að undanteknum leikárunum 1980/81-1984/85 er gagnasöfnun lá niðri. Tölur um uppfærslur, sýningar og fjölda áhorfenda leikhúsanna eru að meðtöldum gestaleikjum og samstarfs- verkefnum með atvinnu- og áhugaleikhópum. Örðugra hefur reynst um vik að afla áreiðanlegra og samfelldra gagna um starfsemi atvinnuleikhópanna, enda staldra margir þeirra stutt við og starfsemin oftast óregluleg. Fjöldi áhorfenda að sýningum þeirra er áætlaður fram til leikársins 2000/01 er upplýsingar um starfsemi þeirra verða mun fyllri en áður. Tölur fyrir síðustu ár eru fengnar frá Bandalagi sjálfstærða leikhúsa. Samfelldar upplýsingar um starfsemi áhugaleikfélaga ná hins vegar aftur til 1980 og eru þær fengnar frá Bandalagi íslenskra leikélaga. Nemendauppfærslur eru ekki meðtaldar í talnaefni yfir leiksýningar. Sama gildir um leiksýningar sem sérstaklega eru ætlaðar erlendum ferðamönnum sem sækja landið heim. sem og uppfærslur sérstaklega fyrir flutning í hljóðvarpi og sjónvarpi. Uppfærslur og sýningar Islenska dansflokksins eru skráðar hér undir leikhúsin. Frá stofnun flokksins 1973 og fram til 46 Eldri tölulegar upplýsingar en hér eru birtar er að finna í árs- skýrslum Póst og símamálastofnunar. 47 Sját.d. Svein Einarsson. Islensk leiklist, 1. Ræturnar og 2. Listin (Reykjavík, 1991 og 1995). 48 Strangt til tekið telst Leikfélagið þó ekki hafa verið atvinnu- leikhús, í þeim skilningi að leikarar og annað starfsfólk væri á föstum launum, því lengi vel fengu leikarar aðeins greitt fyrir sýningar. Breyting varð þar ekki á fyrr en 1964 og félagið telst að fullu atvinnuleikhús. -Sjá Þórunni Valdimarsdóttur og Eggert Þór Bernharðsson, Leikfélag Reykjavíkur. Aldarsaga (Reykjavfk, 1997), s. 269-75.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372
Síða 373
Síða 374
Síða 375
Síða 376
Síða 377
Síða 378
Síða 379
Síða 380
Síða 381
Síða 382
Síða 383
Síða 384
Síða 385
Síða 386
Síða 387
Síða 388
Síða 389
Síða 390
Síða 391
Síða 392
Síða 393
Síða 394
Síða 395
Síða 396
Síða 397
Síða 398
Síða 399
Síða 400
Síða 401
Síða 402
Síða 403
Síða 404
Síða 405
Síða 406
Síða 407
Síða 408
Síða 409
Síða 410
Síða 411
Síða 412
Síða 413
Síða 414
Síða 415
Síða 416
Síða 417
Síða 418
Síða 419
Síða 420
Síða 421
Síða 422
Síða 423
Síða 424
Síða 425
Síða 426
Síða 427
Síða 428
Síða 429
Síða 430
Síða 431
Síða 432
Síða 433
Síða 434
Síða 435
Síða 436
Síða 437
Síða 438
Síða 439
Síða 440
Síða 441
Síða 442
Síða 443
Síða 444
Síða 445
Síða 446
Síða 447
Síða 448
Síða 449
Síða 450
Síða 451
Síða 452
Síða 453
Síða 454
Síða 455
Síða 456
Síða 457
Síða 458
Síða 459
Síða 460
Síða 461
Síða 462
Síða 463
Síða 464
Síða 465
Síða 466
Síða 467
Síða 468

x

Fjölmiðlun og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.