Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Page 468
Fjölmiðlun og menning hefur að geyma tölulegan fróðleik um
fjölmiðla, fjarskipti og menningarmál. Hér gefur að líta tölur um
prent-, hljóð- og myndmiðla, tölvur, Netið, síma og nýmiðla, aug-
lýsingar, almenningsbókasöfn, listsýningar, tónleika og söfn, auk
ýmiss annars efnis um fjölmiðla, fjölmiðlun og menningarstarf. Bókin
veitir einnig yfirlit yfir nokkrar helstu hagstærðir á sviði fjölmiðlunar
og menningarmála, sem og margvíslegan fjölþjóðlegan samanburð.
í inngangi er gerð grein fyrir efni og efnistökum. Á geisladiski sem
fylgir bókinni er að finna margskonar talnaefni sem ekki er rúm fyrir
í bókinni sjálfri. Bæði bók og diskur eru á íslensku og ensku.
Media and Culture contains statistical data on mass media, tele-
communications and cultural affairs. The figures provided cover
books, newspapers, periodicals, sound recordings, video and DVD,
films and cinemas, radio and television, computers, the Internet,
telephone and new media, advertising, public libraries, theatres and
visual arts exhibitions, concerts, museums, organisations of artists
and media personnel, cultural funds and grants made from them
and public expenditure to cultural affairs. The book also provides a
survey of some main economic indicators in the field of media and
cultural activities, as well as a variety of international comparisons.
The introduction explains the contents and approach followed in
this volume. Additional statistical data for which space was lacking
in the printed book is provided on an accompanying CD-ROM. Both
the book and CD-ROM are in lcelandic and English.
Hagstofa íslands