Skessuhorn


Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 47

Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 47
47MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015 HD 6/16-4 M HD 6/16-4 MX HD 10/25-4 S K Ä R C H E R S Ö L U M E N N V E R T U Á Ö R U G G U M S T A Ð Annað mót KB mótaraðarinnar fór fram sunnudaginn 15. mars og tókst í alla staði vel. Mótið átti að halda degi fyrr en afar vont veður kom í veg fyrir það. Ekki varð þess vart að frestun hefði neikvæð áhrif á skrán­ ingu en rúmlega 100 skráning­ ar voru á mótinu. Keppt var í tölti T3/T7 og síðan var keppt í skeiði í gegnum höllina. Gekk mótið hratt og vel fyrir sig. Margar glæsisýning­ ar sáust en eðli málsins samkvæmt bar hæst úrslitin í opna flokknum þar sem keppa reyndustu knaparnir á sterkustu hestunum. Þar stóð efst­ ur stórgæðingurinn Hrynur f. Hrís­ dal ásamt knapa sínum Siguroddi Péturssyni. Sóldögg f. Skógskoti og Sigvaldi Lárus Guðmundsson voru fljótust í skeiðinu og runnu sprett­ inn í gegn um Faxaborg á 5,15 sek. Þrír efstu í hverju flokku urðu þessir: Tölt T7 A úrslit Barnaflokkur - 1. Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 5,92 2. Heiður Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli 5,42 3. Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Svaðilfari frá Báreksstöðum 5,42 Tölt T3 A úrslit Unglingaflokkur - 1. Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 6,00 2. Ísólfur Ólafsson / Urður frá Leirulæk 5,61 3. Húni Hilmarsson / Eldur frá Kálfholti 5,44 Tölt T3 A úrslit Ungmennaflokkur - 1. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,44 2. Máni Hilmarsson / Haustnótt frá Akurgerði II 6,11 3. Klara Sveinbjörnsdóttir / Gola frá Þingnesi 6,06 Tölt T7 A úrslit 2. flokkur - 1. Helgi Baldursson / Neisti frá Grindavík 6,25 2. Sóley Birna Baldursdóttir / Luk­ kudís frá Dalbæ II 5,92 3. Maja Roldsgaard / Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 5,92 Tölt T3 A úrslit 1. flokkur - 1. Júlía Katz / Kilja frá Grindavík 6,89 2. Gunnar Tryggvason / Ómur frá Brimilsvöllum 6,61 3. Ámundi Sigurðsson / Hrafn frá Smáratúni 6,61 Tölt T3 A úrslit Opinn flokkur - 1. Siguroddur Pétursson / Hrynur frá Hrísdal 7,67 2. Randi Holaker / Þytur frá Skán­ ey 7,00 3. Tryggvi Björnsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 6,72 Skeið í gegn um höllina - niður- stöður 1. Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Sóldögg f. Skógskoti 5,15 2. Tryggvi Björnsson, Guðfinna f. Kirkjubæ 5,33 3. Guðmundur Margeir Skúlason, Fannar f. Hallkelsstaðahlíð 5,4 kg/ Ljósm. iss Úrslit á KB móti helgarinnar Mikil gleði hjá þessum þremur, en þetta eru þau Húni, Ísólfur og Fanney. Sigvaldi og Sóldögg frá Skógskoti. Siguroddur og Hrynur frá Hrísdal. Helgi Baldursson og Neisti frá Grindavík sigruðu í 2. flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.