Skessuhorn


Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 12. tbl. 18. árg. 18. mars 2015 - kr. 750 í lausasölu HEFUR SAFNAÐ FYRIR ÖKUTÆKI FYRIR HVERJU LANGAR ÞIG AÐ SAFNA? Allt um sparnað á arionbanki.is/reglulegur_sparnadur Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Fluconazol ratiopharm Fæst án lyfseðils Er þér annt um hjartað? Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Þemadagur NordGen-skog og fagráðstefna skógræktar fór fram í Borgarnesi í síðustu viku, dagana 11.-12. mars. Vesturlandsskógar voru gestgjafar á þessari ráðstefnu en þátttakendur voru fagfólk úr geiranum, innlent auk erlendra gesta. Alls tóku 111 þátt í ráðstefnunni, sem þykir nokkuð gott í ljósi þess að ein af vetrarlægðunum gekk yfir landið á svipuðum tíma og gestirnir voru að mæta. Meðfylgjandi mynd var tekin í kynnisferð sem farin var í tengslum við ráðstefnuna í Einkunnir ofan við Borgarnes. Sjá nánar spjall við Sigríði Júlíu framkvæmda- stjóra Vesturlandsskóga bls. 51. mm/ Ljósm. Edda S. Oddsdóttir. Mikið foktjón um allt Vesturland Eldri hlaða og sambyggt fjós á bæn- um Hvítanesi undir norðanverðu Akrafjalli splundruðust í ofsaleg- um vindhviðum sem skullu á bæn- um snemma á laugardagsmorg- un. Mildi þykir að feðgar sem voru við gegningar í húsunum slösuðust ekki þegar veggir tóku að falla. Frá- sögn af þessu og foktjóni víða um Vesturland má lesa í Skessuhorni í dag. Á meðfylgjandi mynd eru Guð- jón Friðjónsson frá Hóli í Svína- dal, Marinó Tryggvason og Jón Þór Marinósson í Hvítanesi með rúst- ir úthúsanna í bakgrunni. Guðjón býr á Akranesi en kemur daglega í Hvítanes til að hjálpa til við bústörf- in. Þegar óveðrið dundi yfir á laug- ardaginn varð hann veðurtepptur á Akranesi. Að öðrum kosti hefði hann nær örugglega verið með við gegningar og lent í hættu þegar húsin féllu. Þeir feðgar Marinó og Jón Þór stóðu í og við dyragættina sem sést til vinstri á myndinni þeg- ar veggir hlöðunnar hrundu. mþh Um næstu helgi verða fyrstu fermingarathafnirnar á Vestur- landi á þessu ári en líkt og fyrr verða þær fyrstu á Akranesi. Á þriðja hundrað ungmenni ferm- ast í landshlutan- um að þessu sinni. Í Skessuhorni í dag fylgir með sérblað þar sem þessara tímamóta í lífi unga fólksins er minnst. Rætt er við fermingar- börn fyrr og nú. Meðal annars er leitast við að kanna tíðarand- ann með því að ræða við einstak- ling frá hverjum áratug allt aftur til ferminga um miðja síðustu aldar. Þá er listi yfir fermingar- börn, m.a. rætt um tískuna og skreytingar og síðast en ekki síst við presta um fermingar- undirbúning- inn og hvernig hann er að breyt- ast. Auk venjubundinnar dreif- ingar er blaðið sent til ferming- arbarnanna sjálfra með kveðju frá Skessuhorni. mm Fermingar á næsta leiti Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Sýningar í LANDNÁMSSETRINU Ekki missa af SKÁLMÖLD EINARS á Söguloftinu Flytjendur feðginin Einar Kárason og Júlía Margrét Sýningar í mars Laugardagur 21. kl. 20:00 Sunnudagur 22. kl. 16:00 Laugardagur 28. kl. 20:00 “...frábær stund og minnti enn á þá einföldu staðreynd að ekkert er eins skemmtilegt og að láta segja sér spennandi sögu.” (Silja TMM) Miðapantanir í síma 437-1600 eða landnam@landnam.is SK ES SU H O R N 2 01 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.