Skessuhorn


Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 18.03.2015, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015 Skátaskeyti Fermingar í Akraneskirkju. Afgreiðslan er opin fermingardagana í Skátahúsinu Háholti 24 og í bíl við Garðagrund. 22. mars kl. 12-18 29. mars kl. 10-18 12. apríl kl. 10-18 19. apríl kl. 10-18 Greiðslukortaþjónusta. Skátafélag Akraness Sími 431- 1727 SK ES SU H O R N 2 01 5 Tækniborg sett á fót Borgarnesi Tækniborg er heitið á nýjustu versluninni í Borgarnesi. Fyrir­ tækið er þó í sjálfu sér ekki nýtt af nál­ inni. Sögu Tækni­ borgar má rekja aft­ ur til ársins 2002. Þá stofnaði Ómar Örn Ragnarsson Tölvu­ þjónustu Vesturlands sem síðar sameinaðist inn í tvö önnur fyrir­ tæki. Þessi samein­ uðu fyrirtæki fengu síðan nafnið Omn­ is. Í janúar á þessu ári var verslunarhluti Omnis síðan seldur, bæði í Borgarnesi, Akranesi og Reykja­ nesbæ. Ómar Örn festi kaup á verslun Omnis í Borgarnesi og hefur nú breytt nafninu í Tækniborg. Nafn­ ið er dregið af því að verslunin selur tæknivöru og er í Borgarfirði. Ómar segir viðtökurnar hafa verið framar vonum. „Við byggj­ um talsvert á eigin inn­ flutningi. Síðan erum við að sjálfsögðu í góðu samstarfi við stærstu birgja landsins í tölvu og tæknibúnaði, svo sem Nýherja, Advania og Opin Kerfi. Við höf­ um einnig höfum ný­ lega hafið samstarf við Ormsson með sölu á AEG og Samsung heimilistækjum, sjón­ vörpum og fleiru.“ Að sögn Ómars hefur hann og hans fólk allt­ af lagt áherslu á að við­ skiptavinurinn upplifi eitthvað skemmtilegt með þeim í verslun­ inni. „Ég get nefnt sem dæmi að þá vorum við búin að vera með Ocu­ lus Rift­sýndarveruleikagleraugun í versluninni í tvo mánuði áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um þetta í Reykjavík. Þau voru þannig orðn­ ar gamlar fréttir í Borgarfirði þegar kvisaðist út um tilvist þeirra á höf­ uðborgarsvæðinu. Núna erum við með aðra kynslóð Oculus á boð­ stólnum hjá okkur í versluninni. Við hvetjum fólk að mæta á stað­ inn og prófa. Þetta er upplögð fermingargjöf. Einnig erum við með flugdróna til sýnis í verslun­ inni. Við eigum svo von á sendingu í apríl á þessum skemmtilegu tækj­ um. Verslunin býður einnig upp á sjallsíma, MP3­spilara, myndavél­ ar, tölvufylgihluti og margt fleira,“ segir Ómar Örn. mþhÚr verslun Tækniborgar í Borgarnesi. Þjóðbraut 1 - Akranesi - sími 431 3333 Kíktu á úrvalið á www.gjafahus.is Gjafavörur Skartgripir Símar Skartgripir Sjónvörp Glæsilegar fermingargjafir Tölvur UNITED
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.