Skessuhorn


Skessuhorn - 18.03.2015, Side 35

Skessuhorn - 18.03.2015, Side 35
35MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015 Skátaskeyti Fermingar í Akraneskirkju. Afgreiðslan er opin fermingardagana í Skátahúsinu Háholti 24 og í bíl við Garðagrund. 22. mars kl. 12-18 29. mars kl. 10-18 12. apríl kl. 10-18 19. apríl kl. 10-18 Greiðslukortaþjónusta. Skátafélag Akraness Sími 431- 1727 SK ES SU H O R N 2 01 5 Tækniborg sett á fót Borgarnesi Tækniborg er heitið á nýjustu versluninni í Borgarnesi. Fyrir­ tækið er þó í sjálfu sér ekki nýtt af nál­ inni. Sögu Tækni­ borgar má rekja aft­ ur til ársins 2002. Þá stofnaði Ómar Örn Ragnarsson Tölvu­ þjónustu Vesturlands sem síðar sameinaðist inn í tvö önnur fyrir­ tæki. Þessi samein­ uðu fyrirtæki fengu síðan nafnið Omn­ is. Í janúar á þessu ári var verslunarhluti Omnis síðan seldur, bæði í Borgarnesi, Akranesi og Reykja­ nesbæ. Ómar Örn festi kaup á verslun Omnis í Borgarnesi og hefur nú breytt nafninu í Tækniborg. Nafn­ ið er dregið af því að verslunin selur tæknivöru og er í Borgarfirði. Ómar segir viðtökurnar hafa verið framar vonum. „Við byggj­ um talsvert á eigin inn­ flutningi. Síðan erum við að sjálfsögðu í góðu samstarfi við stærstu birgja landsins í tölvu og tæknibúnaði, svo sem Nýherja, Advania og Opin Kerfi. Við höf­ um einnig höfum ný­ lega hafið samstarf við Ormsson með sölu á AEG og Samsung heimilistækjum, sjón­ vörpum og fleiru.“ Að sögn Ómars hefur hann og hans fólk allt­ af lagt áherslu á að við­ skiptavinurinn upplifi eitthvað skemmtilegt með þeim í verslun­ inni. „Ég get nefnt sem dæmi að þá vorum við búin að vera með Ocu­ lus Rift­sýndarveruleikagleraugun í versluninni í tvo mánuði áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um þetta í Reykjavík. Þau voru þannig orðn­ ar gamlar fréttir í Borgarfirði þegar kvisaðist út um tilvist þeirra á höf­ uðborgarsvæðinu. Núna erum við með aðra kynslóð Oculus á boð­ stólnum hjá okkur í versluninni. Við hvetjum fólk að mæta á stað­ inn og prófa. Þetta er upplögð fermingargjöf. Einnig erum við með flugdróna til sýnis í verslun­ inni. Við eigum svo von á sendingu í apríl á þessum skemmtilegu tækj­ um. Verslunin býður einnig upp á sjallsíma, MP3­spilara, myndavél­ ar, tölvufylgihluti og margt fleira,“ segir Ómar Örn. mþhÚr verslun Tækniborgar í Borgarnesi. Þjóðbraut 1 - Akranesi - sími 431 3333 Kíktu á úrvalið á www.gjafahus.is Gjafavörur Skartgripir Símar Skartgripir Sjónvörp Glæsilegar fermingargjafir Tölvur UNITED

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.