Skessuhorn - 25.03.2015, Side 33
33MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 2015
Palomino Colt
Til sölu Palomino Colt fellihýsi árg.
2001 Fortjald, eggjabakkadýnur,
nýlegur geymir. Gott fellihýsi á
góðu verði. 600.000 staðgreitt. Alltaf
geymt inni á veturna. Er í Ólafsvík.
hjalmar@isam.is.
Kittý er týnd!
Kisan okkar týndist sl. miðvikudag á
Akranesi og er sárt saknað. Hún er
hvít og grá, frekar lítil og mjög loðin.
Er vön að vera með rauða ól en gæti
hafa tapað henni. Hún er 5 ára, mjög
róleg og gæf, geld og örmerkt. Hún
er mjög heimakær og fer vanalega
aldrei langt frá húsinu. Við búum á
efri Skaga, í Jörundarholtinu. Ekki
er ólíklegt að kisa hafi náð að pota
sér inn einhvers staðar og við viljum
hvetja fólk til að kíkja í kjallara og
skúra og skima eftir henni. Kærar
þakkir! Guðný, s. 8484646.
27 ára einstæður faðir
óska eftir íbúð
Ég er 27 ára einstæður faðir sem
vantar íbúð sem fyrst á Akranesi. Er
með 10 mánaða gamlan strák. Íbúðin
þarf helst að vera þriggja herbergja
en tveggja eða fjögurra herbergja
koma líka alveg til greina. Er í 100%
starfi með öruggar greiðslur. Góð
meðmæli, snyrtilegur og reyklaus!
Endilega hafið samband í síma
7747123 ef þið vitið eitthvað. Get
flutt strax núna í mars.
Leiguhúsnæði óskast
Fjögurra manna fjölskylda óskar
eftir fjögurra herbergja húsnæði í
Borgarnesi frá og með júní eða júlí
næstkomandi. Reglusöm og reyklaus.
Upplýsingar í síma 8684278, Sævar.
Leiguhúsnæði óskast
Erum að leita að þriggja til fjögurra
herbergja íbúð á Akranesi eða
í Borgarnesi frá og með 1. júlí.
Reglusemi, snyrtimennsku og
skilvísum greiðslum heitið. Eydís,
8470744.
Fjögurra manna fjölskylda óskar
eftir íbúð
Par með tvö börn og labradorhund
óskar eftir íbúð til leigu frá maí/
júní. Erum reglusöm og skilvísum
greiðslum er heitið. Hafdís, s:
8620645.
Fjögurra manna fjölskylda óskar
eftir íbúð til leigu í Borgarnesi
Par með tvö börn, 5 ára og 14 ára,
óskar eftir íbúð til leigu í Borgarnesi.
Erum reyklaus og reglusöm.
Langtímaleiga væri kostur en erum
til í að skoða allt. Skilvísum greiðslum
heitið. Sími 6914269.
Óskum eftir húsnæði í Borgarnesi
Óskum eftir þriggja til fjögurra
herbergja íbúð til leigu í Borgarnesi.
Erum reglusöm og skilvís. Upplýsingar
sendist á majahrund@simnet.is.
Herbergi óskast í Borgarnesi
Herbergi með aðgengi að baði og
einhverri eldunaraðstöðu óskast
til leigu í Borgarnesi frá 1. maí til 1.
september. Upplýsingar veitir Íris í
síma 8487848.
Vantar íbúð
Óska eftir tveggja til þriggja herbergja
íbúð með geymslu á Akranesi frá 1.
maí eða 1. júní með langtímaleigu í
huga. Upplýsingar á spalmadottir1@
gmail.com eða í síma 8672971.
Gistiíbúð í Eyafirði
Bjóðum upp á gistingu í íbúð
með tveimur tveggja manna
herbergjum með uppbúnum
rúmum og handklæðum.Íbúðin
leigist eftir samkomulagi frá einni
nóttu.Stutt í sund og golf.Verið
velkomin í Eyjafjörðinn. Tíu mínotu
akstur frá Akureyri.Uppl,í síma
8941303/4631336 eða edda@
zckrummi.is
Óska eftir stól með setu ofna úr
snæri
Er að leita að stól, dönskum. Setan
er ofin með úr snæri, sjá mynd.
Upplýsingar í síma 6962334 eða á
ispostur@yahoo.com.
Mynd af Búðakirkju eftir
Gunnlaug Blöndal
Falleg vatnslitamynd eftir Gunnlaug
Blöndal til sölu. Myndin er af
Búðakirkju og Snæfellsjökli. Myndin
er 53 x 72 sm. Með rammanum er
hún 95 x 77 sm. Grétar, sími 6985115
eða gretarsigurdss@gmail.com.
Póstkort
Langar þig til að fá raunverulegt
póstkort sent? Skoðaðu www.
postcrossing.com /Þú sendir og færð
sent einhvers staðar úr heiminum.
Átt þú þorsknetahringi?
Leita dyrum og dyngjum að
dúsíni af marglitum netahringjum
(plasthringir úr þorskanetum, um
það bil 20 sm. í þvermál). Ef einhver
á slíkt og gæti hugsað sér að sjá af
þvíværi það afar vel þegið. Á að nota
til leikja. Sími 7772656.
Borgarnes -
miðvikudagur 25. mars
Kjaftað um kynlíf. Sigga Dögg
kynfræðingur flytur öllum
áhugasömum erindi um
kynfræðslu í Hjálmakletti kl.
19:30.
Akranes -
laugardagur 28. mars
Myndlistahópurinn Mosi opnar
sýninguna Flæði í Guðnýjarstofu
kl. 14. Sýningin er annars vegar
einstaklingsuppsetning þar
sem hver listamaður fær sitt
rými og hins vegar hópsýning
þar sem hver sýnir eina mynd
tengda umfjöllunarefninu sem
er vatn. Sýningin verður opin út
aprílmánuð.
Stykkishólmur -
laugardagur 28. mars
Snæfell mætir Hamri
í íþróttamiðstöðinni í
Stykkishólmi kl 15. Þetta
er síðasti heimaleikurinn í
deildarkeppni úrvalsdeildar
kvenna.
Borgarbyggð -
laugardagur 28. mars
Skálmöld á Sögulofti kl. 20. Einar
Kárason og dóttir hans Júlía
Margrét flytja saman söguna
í formi eintala. Miðapantanir í
síma 4371600 og á landnam@
landnam.is. Miðaverð er kr.
3.000.
Borgarbyggð -
laugardagur 28. mars
Hagyrðingakvöld í Brautartungu
kl. 20:30. Nokkrir vel valdir
hagyrðingar koma saman og
kveðast á öðrum til skemmtunar.
Snæfellsnes -
laugardagur 28. mars
Myrkvað Snæfellsnes.
Sveitarfélögin fimm á
Snæfellsnesi taka þátt í
Jarðarstund og slökkva
ljósin frá kl. 20:30 til 21:30.
Þannig er vakin athygli
á loftslagsbreytingum af
mannavöldum. Íbúar eru hvattir
til þátttöku.
Akranes -
sunnudagur 29. mars
Síðasti sýningardagur
ljósmyndasýningar Árna
G. Aðalsteinssonar, Útnes
undir jökli, í Guðnýjarstofu á
Safnasvæðinu á Akranesi.
Akranes -
sunnudagur 29. mars
ÍA tekur á móti Hamri í
íþróttahúsinu á Vesturgötu
kl. 19:15. Annar leikurinn í
úrslitakeppni fyrstu deildar karla
í körfubolta.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar
ÝMISLEGT
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
17. mars. Drengur. Þyngd 3.580 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Hjálmdís
Berglind Bergmannsdóttir og
Sigmar Logi Hinriksson, Stykkishólmi.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
LEIGUMARKAÐUR
16. mars. Drengur. Þyngd 2.805 gr.
Lengd 48 sm. Foreldrar: Linda Ósk
Birgisdóttir og Birkir Ívar Dagnýjarson,
Akranesi. Ljósmóðir: Elísabet Harles.
23. mars. Stúlka. Þyngd 3.140 gr.
Lengd 47 sm. Foreldrar: Justyna Alicja
Kowalczyk og Marcin Artur Wlodarski,
Borgarnesi. Ljósmóðir: Elísabet Harles
og Jóhanna Rut Hafsteinsdóttir.
ÚRSLITAKEPPNI
1. deild karla í körfubolta!
Í"róttahúsinu á Vesturgötu!
Sunnudaginn 29. mars kl. 19:15
Fjögur li# keppa um eitt laust sæti í Dominos deild. ÍA - Hamar, Valur - FSU.
Sigurli#in úr "essum vi#ureignum keppa um lausa sætii#
SKAGAMENN
VI! "URFUM Á YKKAR
STU!NINGI A! HALDA!
KÍKT
U Á K
ÖRFU
BOLT
ANN
!
MI$AVER$: 1000 kr.!
Frítt fyrir 16 ára og yngri
DÝRAHALD