Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2016, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 17.02.2016, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 7. tbl. 19. árg. 17. febrúar 2016 - kr. 750 í lausasölu Framtíðin er full af möguleikum Traust fjármálaráðgjöf leggur grunn að farsælli framtíð H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA –  1 5 -0 0 5 0 Coldfri munnúði Fluconazol ratiopharm - við kvefi og hálsbólgu Eru bólgur og verkir að hrjá þig? FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF BRÚARTORGI - 310 BORGARNESI - S. 437 1055 www.framkollunarthjonustan.is Kvennalið Snæfells gerði sér lítið fyrir og sigraði Grindavík í úrslita- leik Powerade-bikarkeppni KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Snæfell leiddi allan leikinn og vann að endingu verð- skuldaðan 78-70 sigur. Sjá nánar bls. 31. Snæfellsstúlkur bikarmeistarar Vel fagnað að leikslokum og bikarinn í höfn. Ljósm. Sumarliði Ásgeirsson. Börn í allskyns búningum þrömm- uðu um stræti og torg á miðvikudag- inn síðasta, enda öskudagur. Sungið var fyrir fólk í fyrirtækjum og þegið nammi að launum. Hér eru Bjarna- bófarnir mættir í Landmælingar Ís- lands á Akranesi, sannanlega ekki árennilegir, kváðust vera á leið í bankann. Sjá nánar um öskudag- inn á bls. 20. Ljósm. Guðni Hannesson. Harðsnúnir Bjarnabófar Þótt að smáfuglum hafi af einhverj- um orsökum fækkað mikið hér á landi síðustu árin, er þá engu að síð- ur enn að finna. Halda þeir sig sem fyrr í hópum. Þeir sem duglegir eru að færa þeim matarbita fá jafnframt ánægjuna að fylgjast með þeim. Í þeirra hópi er Guðmundur Garðar Brynjólfsson í Hlöðutúni í Borgar- firði. Hann tók þessa skemmtilegu mynd af vinum sínum. Gamla hús- ið sem afi hans og nafni reisti í sinni tíð er í bakgrunni, en í því býr Guð- mundur Garðar. mm Þakklátir korninu 15% afsláttur af öllum dömu ilm- og snyrtivörum í tilefni konudagsins Gildir 18.-20. febrúar Konudagurinn Nýr sumarilmur frá ESCADA SK ES SU H O R N 2 01 6

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.