Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2016, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 17.02.2016, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2016 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfang- ið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánu- dögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á Kirkjubraut 56, 300 Akra- nesi (athugið að póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessu- horni. 66 lausnir bárust við krossgátu í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Ljósgjafi.“ Vinningshafi er: Eirík- ur Karlsson, Sandabraut 8, 300 Akranesi. mm Aftur- endi Fjöldi Vog- skorinn Þaut Maður Korn Átt Iðn Leyni- frétt Sigraði Ekki Átök Sniðug- ur Laun Sverta Hanar Tengja Hönd Samtök Hólmi Fugl Lúta Verur Rögg Mundar Púki Nákvæm Þýðir And- vaka Sár 13 16 Rot Gleði Muldra Brosa Stallur Öruggur 2 7 Átt Rekald Tölur 3 Viðbót Gláp Tæki Smið Ætla Kl.15 11 Inn Tekur Flýtur Á fæti Mæða Ágóði 9 Gagn Hugað- ur Gæði Friður Sól Op Fæða Kvakar Heiður Gripur Samhlj. Þvaður Prests- frúin 5 Starfs- stúlka Hávaði Vissa Deplar 15 Öfugur tvíhlj. 4 Sonur Tvíhlj. Sigla Duft Táp 17 Fjöldi Beljaki Dvelja Munda Fuglinn Tvíhlj. Von Reim Spil Skemmd Bragða 10 Líka Verk- færi Reipi Rennsli Mynni Á skipi Drykkur Ögn Matur Álegg Keyrði Duft Tónn Kliður Sam- koma Spurn Sefar Áhald Dýpi Fugla Samhlj. Samhlj. Gól Ekra Ýmis- legt 8 14 Grjót Klampi Rölt Sérhlj. Tölur At- gervi Býli For- föðurs Byrj- endur 1 500 Ástar- guð Ofna 12 Ferð 100 Öf.röð 18 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Pennagrein Í uppsiglingu munu vera umræður á Alþingi um ný húsnæðislög sem lækka eiga leiguverð. Grunnhug- myndin er sú sama og að baki vaxta- bóta, að koma með hærri húsaleigu- bætur til þeirra sem eru á leigumark- aði og minnst hafa úr að spila þann- ig að greidd húsaleiga þeirra lækki. Nú er það ekki svo að ég vilji þeim sem minna meiga sín ekki alls hins besta, heldur þvert á móti, það þarf að bæta hag þeirra, með hækk- un lægstu launa og bóta, með lægri vöxtum, með bættu húsnæðiskerfi, með lægri sköttum á lægstu laun, með bættri og ódýrari heilbrigðis- þjónustu og fleiri þáttum. En vaxtabætur og húsleigubæt- ur lækka hvorki vexti né húsaleigu. Einungis er skift um greiðanda að hluta reikningsins, þannig að ríkissjóður greiði niður háa vexti og ríkissjóður greiði niður háa húsaleigu. Að þessar bætur lækki vexti eða leiguverð er ranghugmynd. En ef til vill geta einstakir þing- menn lifað í þessari sjálfsblekkingu og um leið keypt sér nokkur at- kvæði. Borgarnesi, 10. febrúar 2016. Guðsteinn Einarsson. Lækkum leiguverð – smá athugasemdir Fyrsta mót ársins í KB mótaröðinni var haldið í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi síðastliðinn laugardag. Það eru hestamannafélögin Faxi og Skuggi sem standa sameiginlega að mótinu sem var opið öllum. Skrán- ingar voru rúmlega 60 talsins. Keppt var í fjórgangi V2 í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, 2. flokki, 1. flokki og opnum flokki. Næsta mót verður haldið laugardag- inn 5. mars næstkomandi. Helstu úrslit í fjórgangi V2 voru sem hér segir: A úrslit Barnaflokkur 1. Aníta Björk Björgvinsdóttir / Klöpp frá Skjólbrekku 6,80 2. Andrea Ína Jökulsdóttir / Andvari frá Borgarnesi 5,97 3. Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sindri frá Keldudal A úrslit Unglingaflokkur 1. Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 6,77 2. Inga Dís Víkingsdóttir / Ábóti frá Söðulsholti 6,63 3. Annabella R Sigurðardóttir / Glettingur frá Holtsmúla 1 6,50 A úrslit Ungmennaflokkur 1. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,97 2. Þorgeir Ólafsson / Öngull frá Leirulæk 6,90 3-4. Melanie Fyhn / Eldur frá Kálf- holti 6,53 3-4. Máni Hilmarsson / Sómi frá Borg 6,53 A úrslit Opinn flokkur - 2. flokkur 1. Helgi Baldursson / Neisti frá Grindavík 6,83 2. Hrafn Einarsson / Vilborg frá Melkoti 6,20 3. Valentínus Guðnason / Stjörnu- blesi frá Stykkishólmi 6,07 A úrslit Opinn flokkur - 1. flokkur 1. Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 7,37 Fyrsta mót ársins í KB mótaröðinni 2. Einar Gunnarsson / Rán frá Ytra- Hólmi II 6,60 3. Ulrika Ramundt / Dáð frá Akra- nesi 6,50 A úrslit Opinn flokkur 1. Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 7,83 2-3. Benedikt Þór Kristjánsson / Elva frá Árbakka 7,17 2-3. Anna Dóra Markúsdóttir / Þokka frá Bergi 7,17 grþ / Ljósm. iss Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal. Aníta Björgvinsdóttir og Klöpp frá Skjólbrekku sigruðu örugglega í barnaflokki. Gyða Helgadóttir og Freyðir frá Mið-Fossum sigruðu í unglingaflokki. Helgi Baldursson og Neisti frá Grindavík.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.