Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2016, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 07.12.2016, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2016 29 Nýfæddir VestlendingarDalabyggð - miðvikudagur 7. desember Árleg hundahreinsun fer fram hjá Gísla Sverri Halldórssyni dýralæki að Ægisbraut 19 í Búðardal milli kl. 16 og 18. Eiganda eða umráðamanni hunds er skylt að láta ormahreinsa hund sinn árlega. Tilgangur hreins- unarinnar er að fyrirbyggja sýkingar hjá mönnum af völdum bandorma og spóluorma í hundum. Skv. gjald- skrá Dalabyggðar fyrir hundahald er hundahreinsun og ábyrgðar- trygging innifalin í árlegu gjaldi sem hefur þegar verið innheimt af eigendum skráðra hunda. Snæfellsbær - miðvikudagur 7. desember Tónleikar hjá Barna- og Skólakór Snæfellsbæjar í Félagsheimilinu Klifi kl. 17. Akranes - miðvikudagur 7. desember Aðventutónleikar flautukvartetts í Akranesvita kl. 18. Nokkrir af lengra komnum nemendum Tónlistar- skólans munu syngja og leika á flautur og fiðlur. Notalegir tónleikar í hljómmiklum Vitanum. Grundarfjörður - miðvikudagur 7. desember Jólatónleikar með Karlakórnum Kára og Söngsveitinni Blæ í Grund- arfjarðarkirkju kl. 20. Snæfellsbær - fimmtudagur 8. desember Jólamarkaður í Pakkhúsinu í Ólafs- vík kl. 17 - 19. Akranes - fimmtudagur 8. desember Opinn kynningarfundur um fjár- hags- og fjárfestingaáætlun Akra- neskaupstaðar 2017 verður haldinn í bæjarþingsal kaupstaðarins að Stillholti 16-18 3. hæð, kl. 17. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Akranes - fimmtudagur 8. desember Jólagleði kóranna - 4 kórar á svæðinu sameinast á tónleikum. Karlakórinn Svanir, Grundartanga- kórinn, Kór Saurbæjarprestakalls og Kvennakórinn Ymur halda sameiginlega jólatónleika kl. 20 í Tónbergi. Stjórnendur kóranna eru þau Valgerður Jónsdóttir, Atli Guðlaugsson, Erla Rut Káradóttir og Sigríður Elliðadóttir. Miðaverð er 3.000 krónur. Forsala á tónleikana er á Bókasafni Akraness. Borgarbyggð - fimmtudagur 8. desember Félagsvist í Félagsbæ kl. 20. 2. kvöldið í þriggja kvölda keppni, sem dreifist á fjögur kvöld. Verð- laun fyrir kvöldið og lokaverðlaun. Veitingar í hléi. Allir velkomnir. Síðasta spilakvöldið fyrir jól. Borgarbyggð - fimmtudagur 8. desember Aðventutónleikar með Freyjukórn- um, Reykholtskórnum og Söng- bræðrum í Reykholtskirkju kl. 20. Stjórnandi: Viðar Guðmundsson. Meðleikarar: Heimir Klemenzson og Sveinn Arnar Sæmundsson. Borgarbyggð - föstudagur 9. desember Opið hús í Öldunni, Brákarbraut 25. Við ætlum að vera með opið hús frá kl. 13 - 15. Hægt að versla kerti, jólapokana okkar vinsælu og margt fleira. Við erum ekki með posa á staðnum. Endilega komið og kíkið í kaffi og smákökur. Stykkishólmur - föstudagur 9. desember Ljósin verða tendruð á jólatrénu frá Drammen kl. 18. Súkkulaði og smá- kökur frá kvenfélaginu Hringnum. Akranes - föstudagur 9. desember ÍA - Höttur í 1. deild karla í körfu- knattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Akranes - föstudagur 9. desember Um jólin: Jólatónleikar í Akra- neskirkju til styrktar Barnaspítala Hringsins. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Rakel Rún Eyjólfsdóttir og María Dís Einarsdóttir standa að tónleikunum og fá til liðs við sig söngkonurnar Margréti Eir Hjartardóttur og Rakel Pálsdóttur. Um styrktartónleika er að ræða og rennur allur ágóði tón- leikanna til Barnaspítala Hringsins. Miðasala er hafin í Omnis. Dalabyggð - föstudagur 9. desember Aðventukvöld í Staðarfellskirkju kl. 20:30. Önnur aðventuhelgi. Kveikt er á öðru aðventuljósinu sem ber með sér tákn kærleika og friðar. Félagar úr Þorrakórnum syngja jólasálma undir stjórn Halldórs Þorgils Þórðarsonar. Eftir hugvekju flytja fermingarbörn kærleiksboð- skap og bera ljósið um kirkjuna. Krakkar úr kirkjuskólanum syngja og spila nokkur jólalög. Hvalfjarðarsveit - laugardagur 10. desember Skógræktarfélag Skilmannahrepps býður íbúum í Hvalfjarðarsveit að koma og kaupa jólatré á skóg- ræktarsvæði félagsins í Álfholts- skógi. Verið velkomin í skóginn kl. 12 -16. Boðið er upp á að velja sér tré í skóginum í samráði við félags- menn, sem verða á staðnum til að aðstoða. Um er að ræða sitkagreni og eitthvað af stafafuru. Reiknað er með að menn sagi sjálfir upp sitt tré. (hafið sögina með). Einnig má taka tré með hnaus, en þá þarf að hafa rúmgott farartæki og góða skóflu. Verð er óbreytt frá í fyrra. Verð er 4.000 kr. fyrir tré allt að 1,5 m, 6000 kr. fyrir 1,5 - 2 m og 8000 fyrir 2 - 2,5m. Ekið er frá Akranes- vegi (Þjóðvegi 51) upp gamla Akra- fjallsveginn (Fellsaxlarveg) og upp að aðstöðu félagsins (Furuhlíð). Þar verða menn væntanlega til staðar til að leiðbeina og aðstoða. Boðið verður upp á heitt kaffi, (kakó) og meðlæti (smákökur) í upphituðu húsi. Stykkishólmur - laugardagur 10. desember Jólastund í Amtsbókasafninu kl. 13. Lesið úr jólabókum, dansað í kringum jólatréð og jólasveinninn kíkir í heimsókn. Stykkishólmur - laugardagur 10. desember Jólapartý hjá Maríusystrum í kapellu Maríu Meyjar í St. Francis- kusspítala kl. 15. Akranes - laugardagur 10. desember Jólasamvera á Garðakaffi kl. 14 - 17. Notaleg aðventustund fyrir jóla- börn á öllum aldri. Mikil ánægja var með síðustu jólasamveru svo við ætlum að endurtaka leikinn. Dýr- indis smákökur, kakó og kaffi. Hægt að föndra gamaldags jólaföndur og skreyta piparkökur. Sýning á gömlum jólakortum. Valgerður og Doddi flytja jólatónlist Opinn jóla- hljóðnemi milli 14 og 15 - Syngdu jólalag fyrir gestina við undirleik Valgerðar. Skráning er á staðnum. Akranes - laugardagur 10. desember Jóla - danssýning. Nemendur hjá Dansstúdíó Írisar halda sína árlegu jóladanssýningu kl. 15:30 í íþrótta- húsinu við Vesturgötu. Frítt inn. Akranes - sunnudagur 11. desember Jólaball sunnudagaskólans í Vinaminni kl. 11. Jólasöngvar í Akra- neskirkju kl. 14. Hljómur, kór eldri borgara, tekur þátt. Stykkishólmur - sunnudagur 11. desember Þriðji sunnudagur í aðventu. Kirkju- skóli kl. 11 í Stykkishólmskirkju. Aðventusamkoma í Helgafellskirkju kl. 17. Messa í Gömlu kirkjunni í Stykkishólmi kl. 20. Borgarbyggð - sunnudagur 11. desember Aðventuhátíð barnanna kl. 11 í Borgarneskirkju. Messa í Borgar- Á döfinni Rekstur kaffihúss til sölu á besta stað á Akranesi Rekstur kaffihússins Skökkin café á Akranesi er til sölu vegna breyttra aðstæðna hjá eigendum. Góð sala framundan í desember og sumarið lofar mjög góðu. Öll tilboð eru skoðuð. Áhugasamir vinsamlega setjið sig í samband við Hákon Sva- varsson á fasteignsölunni Valfelli á Akranesi. Íbúð til leigu á Skallagrímsgötu Borgarnesi Nýuppgerð 4.herbergja sérhæð (125 ferm) til leigu. Upplýsingar í síma 660-3816 og í netfang: asah- lin@simnet.is Óska eftir þurrkara Óska eftir þurrkara, með eða án barka. Ekki eldri en 5 ára. Vinsam- legast sendið tölvupóst: 67dagny@ gmail.com. Týnd kisa Þessi lét sig hverfa úr bústað í Hvítár- síðu í Borgarfirði fyrir í lok júlí. Væri gott að fá að vita ef einhver hefur séð til hennar. Er í síma 820-4469. Nagladekk til sölu Óslitin nagladekk 185/65 R14 á fimm gata álfelgum. Notuð í fáeinar vikur sl. vetur. Verð kr. 38.000. Upplýsingar gefur Þórir í síma 866-2027. Toyota Carina til niðurrifs Til sölu Toyota Carina E árgerð 1994, með dráttarkrók. Ónýt eftir árekstur en margt heilt í henni. Fæst á 15.000 ef hún er sótt. Upplýsingar gefur Þórir í síma 866-2027. Borgarnes dagatalið 2017 Veggdagatal með 13 myndum úr Borgarnesi. Skoða má myndirnar og fá nánari upplýsingar á slóðinni: www.hvitatravel.is/dagatal. LEIGUMARKAÐUR 5. desember. Drengur. Þyngd 3.988 gr. Lengd 55 sm. Foreldrar: Linda Sif Níelsdóttir og Haraldur Sigurðsson, Bæjarsveit. Ljósmóðir: Elísabet Harles. Markaðstorg Vesturlands ATVINNA Í BOÐI TAPAÐ/FUNDIÐ ÓSKAST KEYPT Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is TIL SÖLU Vandaður ölnota Led lampi úr áli Hentugur á náttborð, skrifborð og fleira Stillanlegur armur og birtustig Litir: silfur og gull Frábær jólagjöf Einnig til sýnis og sölu í Framköllunarþjónustunni Verð 16.990 kr. - Frí heimsending Heimasíða: www.icemile.co SK ES SU H O R N 2 01 6 Sími: 437-1550 Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 6 Opinn kynningarfundur um fjárhags- og fjárfestingaáætlun Akraneskaupstaðar 2017 Opinn kynningarfundur um fjárhags- og fjárfestingaáætlun Akraneskaupstaðar 2017 verður haldinn þann 8. desember í bæjarþingsal kaupstaðarins að Stillholti 16-18 3. hæð, kl. 17.00. Heitt á könnunni og allir velkomnir. kirkju kl. 14. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Akranes - sunnudagur 11. desember Jólatrjáasala Skógræktarfélags Akra- ness verður í Slögu sunnudagana 11. desember og 18. desember kl. 12 - 15. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 11. desember Aðventusamkoma í Innra-Hólms- kirkju kl. 20. Grundarfjörður - sunnudagur 11. desember Aðventukvöld í Grundarfjarðarkirkju kl. 20. Borgarbyggð - sunnudagur 11. desember Aðventuhátíð í Stafholtskirkju kl. 20.30. Borgarbyggð - mánudagur 12. desember Ævar vísindamaður á Sögulofti Landnámsseturs. Borgfirðingurinn, leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson mætir í Land- námssetrið kl. 18 og les eins og honum einum er lagið úr nýjustu bók sinni. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Lesturinn tekur um 30 mín. Frítt inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.