Skessuhorn


Skessuhorn - 29.03.2017, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 29.03.2017, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2017 13 Fréttaveita Vesturlands Hyrjarhöfði 8. 110 Reykjavík - sími: 577-1090 Q6E OFF ROAD KERRA AFTAN Í FJÓRHJÓL OG SEXHJÓL Á FLOTDEKKJUM OG FJÖÐRUM VERÐ: 290.323 +VSK VERÐ: 1.491.935 +VSK FJÁRFLUTNINGAKERRUR TIL AFGREIÐSLU STRAX LÆKNA R MÆLA MEÐ HUSK! NÁTTÚRULYF Á SÉRLYFJASKRÁ Náttúrulegar trefjar sem halda meltingunni í góðu formi ehb@ebridde.is, www.ebridde.is HUSK fæst í apótekum, heilsubúðum og Fjarðarkaupum Námið er sérsniðið að íslenskri ferðaþjónustu með sterkri tengingu við leiðandi fyrirtæki í greininni. Áhersla er lögð á stjórnun ferðaþjónustu í víðu samhengi, allt frá stærri hótelum og veitingastöðum til móttöku gesta í þjónustumiðstöðum og umsjón ferða um hálendið. Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími 455 6300 holaskoli@holar.is www.holar.is w w w .h ol ar .is BA í stjórnun ferðaþjónustu og móttöku gesta Ferðaþjónusta er skemmtilegt og síbreytilegt fag þar sem starfsfólk tekst á við flókin verkefni alla daga. Ný námsleið Hátt í tvö hundruð ungmenni úr 8.-10 bekk grunnskóla þreyttu á föstudaginn próf í stærðfræði í Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þetta var í nítjánda skipti sem skól- inn gengst fyrir stærðfræðikeppni þessari og hefur aldrei áður ver- ið jafn góð þátttaka. Til prófs voru skráðir 196 nemendur úr níu skól- um af Vesturlandi og frá Hólmavík. Ágústa Elín Ingþórsdóttir skóla- meistari FVA bauð gestina vel- komna en Garðar Norðdahl stærð- fræðikennari við skólann fór yfir allt um hvernig prófið færi fram. Nemendur þurftu t.d. að svara tutt- ugu spurningum, mátti ekki not- ast við reiknivélar eða síma og allir urðu að sitja í próftíma að lágmarki í hálftíma. Að kynningu lokinni var öllum komið fyrir í stofum skólans og nemendur FVA sáu um yfirsetu og leiðsögn. Tíu efstu úr hverjum árgangi verða síðan boðaðir til skólans síðar í vor og þeim sem best standa sig veitt verðlaun. Styrktaraðilar FVA við stærðfræðikeppni grunnskól- anna eru Málning, Landsbankinn, Elkem og Norðurál. mm Tvö hundruð unglingar þreyttu próf í stærðfræði www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.