Skessuhorn


Skessuhorn - 29.03.2017, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 29.03.2017, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2017 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á kross- gátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfang- ið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póst- leggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orða- bók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson. Alls bárust 38 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Stafafans.“ Vinningshafi er Árni Jónsson, Skúlagötu 5, 310 Borgarnesi. Eirð Röð Sam- ræmi Óregla Kvísl Þegar 51 Skóa ( hesti ) Blaður Starf Klefi ( á skipi) Ellegar Faldi Hljóðf. Önugur Angan Ófædd Vökva 11 Óhóf Bifar 2 Kona Bara Súr Ofan Trjónur Skel Kák Suð Stúlka Ofna Kapp Góður Hita- tækin Starf Rölt Land Spekt Leikni 5 8 Tölur Afar Hönd Loftop Eð Band Til Svif Flaug Skálar Hik Suddi Klípa Angur Eins um D Kast Lötur Svipað Dreifir Mæt Reim Seytla Kænn Spjall Gnýr Nögl 51 Sýl Álít 3 Eirðu Mjúk Birta Mark- mið Múli Baksa Málmur Tikt- úrur 6 Pylsa Sit Borðar Púkar 9 Gripur Krot Rösk Feiti Erni 7 Tíma- bil For- móðir Ætt- leifð Angar Kerald Andi Vagga Fönn Dót 10 1 Umrót Sjór Fjöldi Samhlj. 4 Hnoða Fiskur Átt Vona 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 V A N D L Á T U R Í G U L L I Ð J A A S A N Ý M Æ L I J S L Ó T R A Ð I R S T R Á K A T T A R A U G A U F S A G A Æ Ð A G R O M S A T A F T U R Á T T A E Y R E F I T R A L L T R I S S A R Ö S T K U L Ó E F N I X G Æ R A Ð R U N N I A U Ð U G G R Í Ð N E T F R K A N N A R E I P I L A K K Á Æ T L A R R Á K I Ð A U M L F L Ó A L T F R R A G A E Y S I L L Ú B E R M U N I R P A Á R E R A U M N I K K A T A U T Ð S N A F O J K Ó R N R R I S N O T R A A S Ú A R S T A F A F A N SL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Söngkeppni Samfés, árleg keppni félagsmiðstöðva hér á landi, fór fram um síðustu helgi í Laugar- dalshöllinni. Á föstudagskvöld- ið fylltu 4.600 unglingar höllina og fylgdust með tónleikum þar sem fram komu m.a. DJ Dagur, DJ Aqua Dream, DJ Sunna Ben, Hljómsveitin Trausti og Gylfi, Sylvía Erla, Hildur, Sturla Atl- as, Best of 12:00 ásamt Áttunni og Páll Óskar. Allt tónlistarfólk á Samfestingnum er valið af Ung- mennaráði Samfés. Sjálf söngkeppnin er svo loka- hluti Samfestingsins og fór fram á laugardaginn. Keppnin er stærsta unglingaskemmtun sem haldin er hér á landi. Ríflega þrjú þús- und ungmenni mættu í höllina og var keppnin að auki sýnd beint á RUV. Úrslit urðu þau að Anya Hrund Shaddock frá félagsmið- söðinni Hellinum á Fáskrúðsfirði sigraði í keppninni. Hún sögn lag sitt In the end og heillaði bæði dómnefnd og gesti. Í öðru sæti var svo framlag Vestlendinga, en Sara Guðfinnsdóttir úr félagsmið- stöðinni Óðali í Borgarnesi flutti lagið We don‘t need to take our clothes of. Flutningur hennar var sömuleiðis frábær. Loks í þriðja sæti varð Júlíus Viggó Ólafsson úr félagsmiðstöðinni Skýjaborg sem flutti lagið Pianoman. mm Framlag Vesturlands hafnaði í öðru sæti Samfés Sara Guðfinnsdóttir eftir að hún varð hlutskörpust í undankeppninni á Vestur- landi. Nemendur og kennarar frá skól- um í fimm Evrópulöndum dvöldu í Borgarnesi í síðustu viku á veg- um Grunnskólans í Borgarnesi. Tilefnið var verkefnavika evrópska samstarfsverkefnisins Water aro- und us (Vatnið í kringum okkur) sem grunnskólinn á aðild að. Alls dvöldu 19 nemendur og 17 kenn- arar í Borgarnesi, en þeir komu frá Finnlandi, Spáni, Lettlandi, Portúgal og Þýskalandi. Verkefnið styrkt af Erasmus+ verkefni Evr- ópusambandsins. Að sögn Helgu Stefaníu Magn- úsdóttur kennara og tengiliðs grunnskólans við verkefnið er markmið þess að fræða nemend- ur, sem eru í 10. bekk, um notk- un og þýðingu vatns fyrir samfé- lagið. Um leið er fræðst á lífleg- an hátt um hvernig vatn er nýtt í umhverfi skólanna. Annað mark- mið er að efla tengsl nemenda og kennara milli landa og menn- ingarheima. Sem dæmi þá dvöldu erlendu nemendurnir á heimilum nemenda í Borgarnesi. „Þetta er spennandi og lær- dómsríkt verkefni sem við erum búin að vera þátttakendur í síð- ustu tvö ár. Þetta er í fyrsta skipti sem samstarfshópurinn kemur til Ísland og hefur dagskráin verið þétt alla vikuna. Við höfum bæði farið í vettvangsferðir og gert til- raunir með vatn hér í skólanum en það er stór hluti verkefnisins,“ segir Helga. Þegar Skessuhorn heimsótti grunnskólann í síðustu viku var líf og fjör í skólanum þeg- ar vatnstilraunir fóru fram. Mátti sjá nemendur frá þátttökulöndun- um vinna saman af áhuga. „Að auki fórum við í skoðunar- ferðir og héldum m.a. í ferð upp að Langjökli, að Deildartungu- hver og Hraunfossum. Það er mikill kostur að vera í Borgarfirðinum og hafa svona vatns-náttúru- perlur í næsta nágrenni sem tengja nemendur auðveldlega við þetta verkefni.“ Hverrar mínútu virði Helga segir þátttöku í verkefninu skipta miklu fyrir grunnskólann. „Þetta er fyrsta Evr- ópuverkefnið sem skól- inn tekur þátt í. Hann hefur áður verið með í Norplus verkefninu á Norðurlöndum. Það er óneitanlega mikil vinna sem fylgir samstarfi sem þessu en það er hverrar mínútu virði. Þátttak- an styrkir skólann mjög mikið og fá nemendurnir og við kennararnir mikla og góða reynslu út úr því. Við munum búa að þessu til framtíðar,“ segir Helga. hlh Líf og fjör í Water around us samstarsverkefninu í Borgarnesi Nemendur fylgjast spenntir með tilraun sem fólst í því að láta vatn gjósa úr flösku. Mun blaðran springa? Tilraun í gangi með vatn og eld.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.