Skessuhorn


Skessuhorn - 04.10.2017, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 04.10.2017, Blaðsíða 3
Verkalýðsfélags Akraness Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is GUÐ BLESSI HEIMILIN „Okurvextir og verðtrygging, mesta böl þjóðarinnar“ Í tilefni þess að nú eru að verða liðin 9 ár frá bankahruni og rétt rúmar þrjár vikur eru til Alþingis- kosninga ætla stéttarfélögin Verkalýðsfélag Akraness og VR að standa fyrir opnum fundi um vexti og verðtryggingu laugardaginn 7. október kl. 14:00-16:00 í Háskólabíói. Dagskrá fundarins er á þá leið að formenn VR, Verkalýðsfélags Akraness og fulltrúi frá Hagsmunasam- tökum heimilanna halda erindi um vexti og verðtryggingu. Einnig munu Ólafur Margeirsson, doktor í hagfræði, og Már Guðmundsson seðlabank stjóri halda erindi. Auk þess sem hér er getið að ofan um dagskrána ætla stéttarfélögin að bjóða oddvitum allra þeirra stjórnmálaflokka sem hafa tilkynnt um framboð í komandi Alþinguskosningum að koma og kynna stefnu og áherslur sinna flokka hvað varðar vexti og verðstryggingu. Hvert framboð fær þrjár mínútur til að kynna stefnu sína í vaxta- og verðtryggingarmálum. Dagskrá fundarins: Formaður VR flytur erindi Formaður VLFA flytur erindi Fulltrúi Hagsmunasamtaka heimilanna flytur erindi Már Guðmundsson seðlabankastjóri flytur erindi Doktor Ólafur Margeirsson flytur erindi Oddvitar stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis flytja þriggja mínútna erindi um stefnu flokkanna í vaxta- og verðtryggingarmálum Magnús Þór Sigmundsson og Þórunn Antonía munu leiða fjöld sön „Íslands er land þitt“ í lokin SK ES SU H O R N 2 01 7

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.