Hlynur - 15.02.1978, Blaðsíða 2

Hlynur - 15.02.1978, Blaðsíða 2
Þjónustumiðstoð Sambandsins minnir eigendur General Motors bifreiða á: að koma tímanlega með bifreiðar sínar til hinnar árlegu eftirlits- skoðunar að koma með nýja bíla til 10 þús. km ábyrgðarskoðunar að hika ekkí við að koma reglulega með bíla til þess, sem kalla má fyrirbyggjandi eftirlitsskoðun að ábyrgð er tekin á allri vinnu og varahlutum að verkstæðið er búið nýjum og fullkomnum skoðunartækjum að á því starfa góðir fagmenn, sem endurnýja menntun sína nær reglulega á námskeiðum okkar að þar starfar t.d. mjög fær fagmaður við eftiriit og viðgerðir á sjálfskiptingum, einnig menn sérþjálfaðir við motor- og hjóla- stillingar að á verkstæðinu eru öll alhliða viðgerðarþjónusta á G.M. fólks- og vörubifreiðum, einnig á I.H. bílum. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar-Verkst.: 85539 Verzl;84245-84710

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.