Hlynur - 15.02.1978, Blaðsíða 30

Hlynur - 15.02.1978, Blaðsíða 30
„Kontordömurnar" í Innflutningsdeildinni að fara út að skemmta sér. Fjölmennur Kópur fyrir framan gamla góða skálann í Skammadal. Fremst á mynd- inni sitja Guðrún og Metusalem Stefánsson. Á árshátíð Sf. Sambandsins 1975, Kvennaárinu, þegar Erlendur Einarsson, forstjóri, veitti viðurkenningu fyrir 40 og 25 ára störf hjá Sambandinu. Veislustjórinn, Guð- rún, á miðri mynd. 30 HLYNUR Ólafur Sverrisson í Borgarnesi í góðum félagsskap í Hekluferðinni. Skúli Jónasson og Einar Vernharðsson gera að gamni sínu í Bolabás í skemmtiferð á leið til Bifrastar. Hluti hópsins fyrir utan húsakynni að Bifröst. Á tjaldstað í Hekluferð sumarið 1947.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.