Hlynur - 15.02.1978, Blaðsíða 25

Hlynur - 15.02.1978, Blaðsíða 25
Kristín Konráðsdóttir og Jón Ingimars- son flytja gamanþátt fyrir u. þ. b. 20 árum. Leiklist fyrir norðan Bergþóra Bergsdóttir í Starfs- mannafélagi verksmiðja Sambands- ins á Akureyri sendi Hlyni nokkrar myndir frá þeim gömlu góðu árum, þegar leiklistargyðjan stóð í blóma á Gleráreyrum. Leikritið „Karlinn í kassanum". F. v.: Sigtryggur Þorbjarnarson, Herbert Tryggvason, Aðalsteinn Tryggvason, Sóley Hansen, Jenný Guðlaugsdóttir, (nafn vantar), Póra Steindórsdóttir og Jón Ingimarsson. ^ „Hreppstjórinn á Hraunhamri". F. v.: Richard Þórólfsson, Bergþóra Bergsdótt- ir, Kristín Konráðsdóttir, Páll Helgason, Gústaf Jónsson, Herbert Tryggvason, Hanna Gestsdóttir og Hans Hansen. .,Upp til selja". F. v.: Herbert Tryggva- son, Hafliði Guðmundsson og Anna Ólafsdóttir. ^ Úr sama leikriti. F. v.: Bergþóra Bergs- dóttir, Þáll Helgason, Gústaf Jónsson, Hans Hansen, Richard Þórólfsson og Anna Ólafsdóttir.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.