Heimsmynd - 01.09.1990, Síða 81

Heimsmynd - 01.09.1990, Síða 81
PLÖTUSPILARINN: Hálfsjálfvirkur, tveggja hraða 45 og 33 snúninga ÚTVARPSTÆKIÐ: Stafrænt með 20 stöðva minni. Val á FM og mið- bylgju. Sjálfvirkur leitari og fínstilling. MAGNARINN: 2x40 músík Wött. 5 banda grafískur tónjafnari (Equalizer). Mótordrifín styrkstillir. Útgangur fyrir heyrnartæki. Aukainngangur fyrir sjónvarp. TVÖFALDA SNÆLDUTÆKIÐ: Hámarks hljómgæði. Sjálfvirk stöðvun við enda á snældu. Tvöfaldur upptökuhraði. Pása. Sjálfvirk upptökustilling fyrir snældu. GEISLASPILARINN: 20 laga minni. Fullkominn lagaleitari. Stafrænn gluggi. Hægt er að láta sama lagið eða lögin hljóma endalaust. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska. HÁTALARARNIR: Þriggja-átta lokaðir hátalarar af geriðnni Philips LSB 500. FJARSTÝRINGIN: Rúsínan í pylsuendanum er fjarstýringin sem eykur á þægindin til muna og gerir þér kleift að stjóma öllum aðgerðum úr sæti þínu. Þú getur treyst Philips <8> Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SIMI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SÍMI69 15 20 i sajtuuHyuiw PHILIPS Hinneinisannitónn Philips AS 9500 Hi-Fi hljómtækjasamstæðan er með fjarstýringu og hágæða geislaspilara. Hún er nýkomin frá hönnunardeildinni með nýtt andlit (Slim-Line), klædd „Metalic“ efni, að framan, sem er mjög sterkt og heldur alltaf sömu áferð. Philips er brautryðjandinn í gerð geislaspilara - þú gengur að gæðunum vísum. — •20 tommu hágæða litaskjár •Frábær hljómgæði úr hátalara framan á tæki •40 stöðva minni •Sjálfleitari •Þráðlaus fjarstýring stýrir öllum aðgerðum; Kveikir, slekkur, hækkar, lækkar, velur rás, lagar lit, stillir hljóð. •(On Screen Display) Með OSD getur þú séð allar aðgerðir á skjánum meðan þær eru framkvæmdar. •(Sleep timer) Sjálfslökkvandi stillir, fyrir þá sem dotta. Þú getur treyst Philips. <8> Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNI SÍMI69 15 20 t/ód eAUMSvejg/a/tSegA í sajKKÚtyjuitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.