Heimsmynd - 01.10.1991, Blaðsíða 79

Heimsmynd - 01.10.1991, Blaðsíða 79
GAMLAR GODSAGNIR 1. Að greifta hundrað sinnum gegnum hárið daglega geri það fal- legra. Þcssu trúðu formæð- ur okkar en því miður lítur allt út fyrir að þær hafi farið með dýrmætan tíma sinn fyr- ir lítið. Of mikil hárbustun gerir ekkert annað en að slíta hárinu. 2. Súkku- laðiát veldur unglinga- bólum. Unglingar borða oft allt of mikið súkkulaði og margir þeirra eru með bólur en ekkert bendir til þess að tengsl séu þarna á milli. Það eru hins vegar tennurnar sem líða fyrir súkkulaðiát. Svipaðar sögur hafa verið uppi um fitusteiktan mat 3. Niðurstöður rannsókna hafa aldrei bent til að nokk- ur fótur væri fyrir slíkum vangaveltum. 4. Greipald- in innihalda ensím sem brenna fitu. Af þessari ástæðu hafa greipaldin oft verið uppistaðan í ^ýmsum megrunarkúrum. A daginn hefur komið að umrætt ens- ím meltist líkt og önnur prótein og verður því að flokkast sem næringarefni fyrir líkamann. 5. Plokki maður eitt grátt hár í burtu, vaxa tvö í stað- inn. Plokkaðu eins og þig lystir. Grá hár eru ekkert öðruvísi en önnur hár að þessu leyti. 6. Hægt er að stækka brjóstin með sérstökum æfingum. Mörg fyrirtæki auglýsa æf- ingatæki sem ætlað er að byggja brjóstin upp og þar með auka ummál þeirra. Staðreyndin er hins vegar sú að æfingar sem þessar koma að engu gagni því brjóst eru algjörlega vöðvalaus vefur. Það eina sem allt púlið hefur í för með sér er að vöðvar í brjóstkassa og baki styrkjast en það er alls ekki það sama og stærri brjóst. Vilji konur fá stærri brjóst er lausnin að panta tíma hjá lýtalækni og fá brjóstastækkun. HEIMSMYND 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.