Heimsmynd - 01.10.1991, Blaðsíða 84

Heimsmynd - 01.10.1991, Blaðsíða 84
32. Krem sem inni- halda A-vítamín hafa sömu verkan og Ret- in-A bólukremið. Eftir að jákvæð áhrif bólukremsins Retin-A á hrukkur komu í ljós hvolfdist yfir markaðinn holskefla af A-vítamínríkum andlitskremum. Hins vegar er það staðreynd að aðeins bólukremið virðist vinna á hrukkum. 33. Snyrtivörur geta haft áhrif á starf- semi húðfruma. Nei, og aftur nei. Ef svo væri yrði að flokka þær til lyfja og selja sem slík. DÝR LYGI 34. Röntgengeislar og ýmsar tegundir raf- magnsplokkara fjar- lægja varanlega óæski- legan hárvöxt. Því miður, slíkar aðferðir koma að engu gagni. Hins vegar eyða margar snyrtistofur varan- lega hárum með sérstökum rafmagnsnálum. 35. Ef fót- leggirnir eru rakaðir verða hárin grófari og rótin þéttist. Þetta á ekki við rök að styðjast. Hins vegar verða hárin sem gróf- ari í fyrstu vegna þess að fremsti hlutinn var skorinn af. 36. Nudd getur unn- ið á fituvef og losað óæskileg efni úr líkam- anum. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. 37. Nudd getur bætt beinabyggingu andlitsins. Konur hafa eytt tíma og peningum í að láta nudda andlit sitt í von um að fá fallegri og hærri kinnbein. Slíkt hefur aldrei og mun aldrei skila árangri. Fólk fæðist með tiltekna beinabyggingu og heldur henni til dauðadags. Vilji maður breyta henni kostar það uppskurð. 38. Raf- knúnar vélar sem hrista fitu af líkaman- um. Þessi tæki voru lengi mjög vinsæl. Fólk stóð í þeim tímunum saman og lét þær hrista holdið á lærum rassi og maga. Vélin eyddi orku en sá sem í vélinni stóð hins vegar engri. Það sama á við um tækin sem fest eru á fitusvæði og gefa rafstraum. Staðreyndin er að fita eyðist ekki þótt hún sé hrist. SVITAHOLUR Stærð svitaholanna verður ekki breytt. Kalt vatn breytir þar engu um. 39. Sturtuhöfuð af sér- stakri gerð geta nudd- að burt fitu. Þessi tæki hafa runnið út eins og heitar lummur en gera ekkert gagn að þessu leyti. GRÆNT ER BARA FALLEGUR 40. Snyrtivörur úr nátt- úrulegum efnum taka öðrum fram. Á hippatím- anum jókst sala á snyrtivör- um úr náttúrulegum efnum þar sem talið var að þær tækju öðrum fram. Læknar og vísindamenn hafa hins vegar staðfest að snyrtivörur sem innihalda náttúruleg efni eru ekki nauðsynlega betri. Hið rétta er að snyrti- vörur sem innihalda fáar tegundir efna eru yfirleitt betri. 41. Aloe vera er undralyf. Þótt safinn úr al- oe vera-plöntunni hafi reynst ágætlega sem rakaáburður er ekkert sem bendir til að efn- ið hafi sérstaka eiginleika þegar það er í kremformi. 42. Vítamín og sérstak- ar hártöflur auka hár- vöxt og gera hárið þykkara. Gerð hársins og eiginleikar þess erfast. Ekk- ert sem maður borðar getur breytt því. SEM LYFTA 43. Andlitslyfting án uppskurðar. Það er ekk- ert sem getur lyft húð sem tekin er að síga annað en handaflið eða hnífur færs skurðlæknis. Hins vegar hafa margir reynt að selja konum ýmis undralyf í krukku sem eiga að lyfta húð þeirra tímabundið. 44. Krem sem gera brjóstin stinn. Brjóst eru fituvefur eins og komið hefur fram hér að framan og taka að hanga með árunum. Krem sem þessi gera ekkert annað en að gefa konum þá fölsku tilfinningu að brjóstin séu stinnari, en í raun gerist ekki neitt og tilfinningin hverfur eftir nokkrar klukkustundir. Brjóstahald- arar reynast hins vegar mjög vel sem virkt aðhald að brjóstum. 45. Hár vex hraðar ef það er klippt oft. Hár- sekkirnir, lifandi hluti hárs- ins, hafa enga hugmynd um að búið sé að kippa enda hársins. Ef þetta gerði minnsta gagn væru sköllóttir menn alltaf að raka skallann á sér í von um að koma skilaboðum niður í hársekk- ina. 46. Að þvo hárið oftar en einu sinni í viku er óæskilegt. Þessi afstaða var skiljanleg meðan fólk hafði ekki rennandi heitt vatn. í dag er öllum frjálst að þvo hár sitt eins oft og þeir nenna. 47. Að skola hárið upp úr köldu gefur meiri glans. Beittu skynseminni. Dauður vefur eins og hárið getur augljóslega ekki gert greinarmun á heitu eða köldu. Þú getur sparað þér ómakið næst þegar þú þværð hárið. MISSKILDAR SVITAHOLUR 48. Hægt er að breyta stærð svitaholanna. Þetta er útbreiddur misskiln- ingur. Svitaholur á hverjum einstaklingi eru af ákveðinni stærð og verður ekki breytt. Slökum vöðvum í kringum svitaholurnar er ekki um að kenna þótt svitaholur séu stórar. Ástæðan er að kring- um svitaholurnar eru engir vöðvar. 49. Æskilegt er að þvo sér með heitu til að opna svitaholur og skola með köldu til að loka þeim. Svitaholur eru eins og þær eru, heitt og kalt vatn getur hvorki opnað þær né lokað. Á ÞIIRRU 50. Að drekka átta glös af vatni stuðlar að hærra rakastigi húðar- innar. Talan átta hefur eng- an töframátt. Að drekka nóg vatn hefur marga kosti en líkaminn getur aðeins nýtt takmarkað magn, það sem umfram er rennur í gegn án þess að húðfrum- urnar taki nokkuð af því til sín.D ' 84 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.