Heimsmynd - 01.10.1991, Side 82

Heimsmynd - 01.10.1991, Side 82
hrukkur og það sem verra var að tilraunadýr virtust fá krabbamein af mikilli notk- un slíkra krema. 22. Drottningarhunang hef- ur yngjandi áhrif. Á þessu sérstaka hunangi fæða býflugur þá lirfu sem á að taka við hlutverki útungun- arvélar fyrir flugnabúið. Margir trúðu því að töfra- kraftur þessarar sérstöku efnasamsetningar stuðlaði að unglegu útliti og aukinni kynorku. 23. Rakakrem koma í veg fyrir að hrukkur myndist. Vissu- lega er rakastig húðarinnar mikilvægt en aðeins fyrir efsta lag hennar (sem er dautt). Kremin mýkja húð- ina og geta tímabundið dreg- ið úr daufum línum en ekki komið í veg fyrir að hrukkur myndist. ina stinna. Sparaðu þér óþægindin, ísbakstur getur ekki breytt eðli húðarinnar. Hins vegar kann vel að vera að kuldinn geri það að verk- um að húðin verði stíf og erfitt sé að hreyfa andlitið fyrst á eftir. 25. Að tyggja tyggigúmí hjálpar til við að halda neðra and- liti og hálsi unglegum. Það er gott að hreinsa tenn- urnar með því að tyggja syk- urlaust tyggigúmí en að öðru leyti getur það ekki talist til fegrunarlyfja. 26. Með því að strjúka ávallt upp í móti þegar farði er bor- inn á andlitið er hægt að vinna gegn því að húðin taki að síga. Snyrtisérfræðingar og sölu- fólk gefa viðskiptavinum sín- um oft slíkar ráðleggingar, en þyngdarlögmál Isaacs Newton er enn í fullu gildi og á við hér líkt og annars staðar. 27. Sólin gerir húðinni gott. Sennilega er 82 HEIMSMYND Ólíkt því sem margir telja er stað- reyndin sú að mikil notkun andlits- vöðva veldur hrukkum. Að stunda andlitsleikfimi er því engin lausn á hrukkuvandamálum, nær væri að hætta að geifla sig nema ýtrustu nauðsyn beri til. enginn einn þáttur jafn skað- legur húðinni og geislar sól- ar. Þær eru óteljandi hrukk- urnar sem sóldýrkendur hafa krækt sér í, sveittir á sól- bekkjum undir hádegissól- inni á suðrænum baðströnd- um. 28. Ljósabekkir eru síður skaðlegir en sól- arljós. Lengi var talið að UVA geislar í sólarljósi væru hættulausir, það er þeir geislar sem gera húðina brúna. Hins vegar væru UVB geislar hættulegir, það er þeir geislar sem brenna. Á daginn hefur hins vegar komið að UVA geislar eru síður en svo betri en UVB geislar, því þeir virka dýpra niður í húðinni. Tíðir gestir á sólbaðsstofur eiga senni- lega eftir að súpa seyðið af hégómagirninni því þegar frá líður taka skemmdir sem UVA geislar hafa valdið að koma fram í húðinni. 29. Æskilegt er að drekka matarolíu ef húðin er þurr. Eitt af fegrunarráðum bandarísku leikkonunnar Victoriu Principal var að taka inn matskeið af olíu að kvöldlagi ef húðin færi að verða þurr. Ekki hafa undir- tektir lækna við þessari ráð- leggingu verið jákvæðar. Þeir benda á að olía hafi einungis áhrif í þessa veru sé hún borin á sjálfa húðina en ekki sé hún drukkin. 30. Feitar olíur eyða húð- sliti. Orsök þessa húðlýtis er að örmjóir teygjanlegir vefir undir dýpstu húðlögum slitna. Því miður hjálpar ekkert að nudda olíum á húðina en með tímanum verða þau daufari og minna áberandi. 31. Krem sem innihalda collagen byggja húðina upp að nýju. Orðið coll- agen hefur traustvekjandi hljóm og jók sölu á ýmsum hrukkukremum á níunda áratugnum. Reynt hefur ver- ið að telja konum trú um að collagensameindir í kremum komi í stað þess collagens sem með aldrinum brotnar niður í undirlögum húðar- innar. Sannleikurinn er sá að þessar sameindir eru allt- of stórar til þess að komast í gegnum ysta lag húðarinnar. Stærðarhlutföllin eru svo mikil að þeim mætti líkja við það að reyna að troða körfubolta inn um skráargat.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.