Heimsmynd - 01.10.1991, Side 97

Heimsmynd - 01.10.1991, Side 97
á því er þörf. Blautur sjóvettlingur getur verið helvíti þarfur," segir hann og hlær. „Aðstoðarkona Schulhofs segir að við séum svo alúðlegir við fólk en franskur ráðgjafi hjá Sony sem er orðinn sjötugur hefur hins vegar sagt við mig að ég kunni ekki skítverkin. Hann segir að ég geti ekki fengist við skíthæla. Ég er svo þol- inmóður að ég held að hið rétta verði of- an á. Sá franski segir að það þurfi smá hjálp til þess,“ og hann brosir, „það get- ur verið að hann hafi rétt fyrir sér - ég hlusta alla vega á hann.“ að er augsýnilega reynslutími fram- undan. „Við erum svona shaky - núna,“ segir hann og lætur hendurnar titra. Svo hlær hann. „Ef maður er með stöðugar áhyggjur kemur maður engu í verk.“ Olafur þarf víst ekki að hafa áhyggjur af því að koma litlu í verk. Bandarísk blöð hafa kallað hann hinn ólíklega for- stjóra hjá Sony með tilvísun til þess að hann er ekki enn þrítugur, er eðlisfræð- Ef maður er með stöðugar áhyggjur kemur maður engu í verk. ingur að mennt og í ofanálag metnaðar- fullur rithöfundur. „Ég hefði aldrei geta skrifað þessa bók hefði ég ekki gegnt þessu starfi. Ég veit að mörgum finnst það skrýtið og halda jafnvel að mér sé ekki alvara. Graham Greene skrifaði svakalega fínan literatúr en var samtímis með fingurna á púlsin- um. I daglegu starfi hef ég slík aðföng í bókina að það er eins og að vera á tog- ara, maður þarf rétt að dýfa vörpunni og torfurnar ganga upp að skipinu." I minnisbókinni hans stendur á einum stað: Trúverðug persóna verður að vera margbrotin, œttuð úr mörgum áttum. Lesendur þurfa að skilja afstöðu Péturs Péturssonar, enda þótt þeim þyki hún ekki vera samkvœmt bestu kokkabókum. Hugsanir hans þurfa að hrœða og heilla og skemmta og vekja til umhugsunar . . . Söguleg atvik, heimsstyrjöldin til að mynda, verða að vera í bakgrunni. Lífið sést með augum Péturs. Hans afstaða skiptir öllu máli. Ég má ekki taka fram fyrir hendurnar á honum . . . Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR OKMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 Afbragðstælci fyrir öll eldhús! Við kynnum ykkur Tefal, framleiðanda framúrskarandi eldhústækja. Hér eru viðurkennd læki á ferðinni, fallega hönnuð, bæði fjölhæf og auðveld í notkun. Tefal er í dag með söluhæstu framleiðendum á sviði smærri heimilistækja og leiðandi í hönnun þeirra ogþróun. Lítið inn hjá okkur og kynnið ykkur línuna frá Tefal. Með þessum tækjum verða eldhússtörfin tilhlökkunarefni! HEIMSMYND 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.