SSFblaðið - des. 2014, Blaðsíða 47
47
Lóðrétt
1. Jól þegar jóladag ber upp á mánudag
3. Upprunaland aðventukransins
4. Land þar sem Helena Sverrisdóttir
spilar körfuknattleik
5. Ritstjóri Viðskiptablaðsins
10. Sól
11. Eitt af börnum Grýlu í Grýlukvæði
12. Heimaland Tony Omos
13. Hvaða lið sigraði Borgunarbikar
kvenna í knattspyrnu sl. Sumar?
14. Jólabók Guðna
15. Hvað kallast oddviti Pírata?
17. Frá hvaða liði var Gylfi Sigurðsson
seldur í ár?
18. Ávallt
21. Fjórða aðventukerti
25. Gæra
29. Forn lögbók
31. Erlendur sérfræðingur ráðinn til að
gegna störfum í þágu íslenskra
efnahagsmála
32. Fyrirboði
33. Svanni
Lárétt
2. Gælunafn
4. Hvar var nýafstaðinn trúnaðar-
og formannafundur SSF haldinn?
6. Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
7. Hæð þar sem Jesús var krossfestur.
8. Fyrsti varaformaður SSF
9. Eftirréttur
13. Land þar sem Jón Arnór Stefánsson
spilar körfuknattleik
16. Fornafn stúlkunnar sem fékk friðarverðlaun
Nóbels nýverið
19. Aðventa
20. Ávöxtur
22. Hvaða sveitarfélagi tilheyrir Mjóifjörður
á Austurlandi?
23. Ný skáldsaga um síðustu aftökuna
24. Hvaða þjóð varð Evrópumeistari
í handknattleik karla á árinu?
26. Hvar var miðstjórnarfundur NFU haldinn í ár?
27. Leyfist
28. Falleg
30. Pólstjarnan er í þessu stjörnumerki
31. Gyðja gætir epla
32. Gangtegund
33. Snjór
34. 1 vindstig
klippið kRossgátuna út og sendið lausniRnaR, Í pósti eða RafRænt,
á skRifstofu ssf, nethyl 2e, 110 ReykjavÍk eða ssf@ssf.is, fyRiR
16. janúaR. með þvÍ faRa þátttakenduR Í pott og gætu unnið til
veglegRa veRðlauna. dRegið veRðuR úR Réttum lausnum þann 20.
janúaR og nöfn vinningshafa ásamt lausnum við kRossgátunni
veRða biRtaR á vef ssf, WWW.ssf.is þann sama dag.