Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 4

Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 4
4 Litli-Bergþór Undanfarið ár hefur verið mjög viðburðaríkt hjá framkvæmda- og veitusviði. Þá hófst bygging leikskólans í Reykholti, sem án efa er með stærstu framkvæmdum sem sveitarfélagið hefur ráðist í lengi. Við höfum lagt metnað í að klára að uppfylla kröfur vinnu-, bruna- og heilbrigðiseftirlitanna í öllum byggingum sveitarfélagsins. Bæði er hér um gamlar athugasemdir og nýjar að ræða, sem hafa margar hverjar verið flóknar og tímafrekt að uppfylla eins og með lyftuna sem sett var í mötuneytið í Aratungu í haust. Í félagsheimilinu Aratungu er mikið búið að framkvæma til að uppfylla kröfur ofangreindra eftirlitsaðila en ekki er allt búið enn. Starfsmannamál Því miður höfum við þurft að sjá á eftir frábæru starfsfólki sem hefur starfað með okkur til lengri og skemmri tíma. Steinunn Lilja Heiðarsdóttir matráður í Aratungu fór í veikindaleyfi í haust og á meðan leysir Brynjólfur Sigurðsson Framkvæmda- og veitusvið Bláskógabyggðar Fyrsta skóflustungan tekin af leikskólabörnum Álfaborgar. Ari Oddsson leikur listir sínar við gólfílögn. Platan steypt. Lyftunni haganlega komið fyrir í Aratungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.