Litli Bergþór - maj 2019, Side 20

Litli Bergþór - maj 2019, Side 20
20 Litli-Bergþór Styrkur til HSK 73.000 Styrkir, íþróttanámskeið og mót 151.980 Alls eru þetta kr. 8.725.698 eða sem nemur kr. 7.825 á íbúa. Auðvitað bætist síðan við þetta mikill kostnaður sem sveitarfélagið hefur af rekstri íþróttamannvirkja í Reykholti og á Laugarvatni, sem nemur sem næst kr. 60.000 á hvern íbúa sveitarfélagsins og nýtist auðvitað að hluta til vegna skipulagðs starfs af því tagi sem spurt var um. Ekki hyggjumst við reyna að skoða þetta mál frekar, en niðurstaðan verður að vera sú, að samanburður milli sveitarfélaga að þessu leyti er harla flókinn. PMS gegnum Héraðsnefnd Árnesinga, hlutdeild Bláskógabyggðar kr. 73.000. Styrkir til að halda íþróttanámskeið og mót 151.980. Alls annað íþróttastarf 2.065.410. Framlög til verkefnisins Heilsueflandi samfélag á árinu 2019, þ.m.t. launagreiðslur og framlag til kaupa á þjónustu, áhöldum og öðrum gögnum til heilsueflingar alls kr. 4.596.464. Heildarsamtala: 16.286.391 Íbúafjöldi 1. jan 2018: 1.115 kr./pr. íbúa: 14.606 Þá má geta þess að Bláskógabyggð rekur tvö íþróttahús og tvær sundlaugar, auk sparkvalla. Áætlaður rekstrarkostnaður þessara mannvirkja 2019 skv. fjárhagsáætlun er kr. 66.015.896 eða 59.207 kr. á íbúa. Reykholti, 3. apríl 2019 Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Það verður að viðurkennast, að okkur finnst við vera litlu nær að því er varðar þá spurningu sem upp var lagt með: Hvert er framlag sveitarfélagsins til skipu lagðs íþrótta- og æskulýðsstarfs, í saman- burði við sams konar framlög annarra sveitar- félaga. Þeir þættir sem fram koma í svari sveitarstjóra og sem beint fjalla um íþrótta- og æskulýðsstarf barna og ungmenna eru, að því er okkur sýnist: Samningar við ungmennafélögin tvö 8.300.718 Styrkur til björgunarsveita 200.000 upplýsingar og borðapantanir í síma 486 1110 eða 896 6450 Opið alla daga frá kl. 11 :30 til 21 :00 Skólabraut 4, 801 Reykholt 60.000 á mann!? Það er bara vel í lagt.

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.