Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 20
20 Litli-Bergþór Styrkur til HSK 73.000 Styrkir, íþróttanámskeið og mót 151.980 Alls eru þetta kr. 8.725.698 eða sem nemur kr. 7.825 á íbúa. Auðvitað bætist síðan við þetta mikill kostnaður sem sveitarfélagið hefur af rekstri íþróttamannvirkja í Reykholti og á Laugarvatni, sem nemur sem næst kr. 60.000 á hvern íbúa sveitarfélagsins og nýtist auðvitað að hluta til vegna skipulagðs starfs af því tagi sem spurt var um. Ekki hyggjumst við reyna að skoða þetta mál frekar, en niðurstaðan verður að vera sú, að samanburður milli sveitarfélaga að þessu leyti er harla flókinn. PMS gegnum Héraðsnefnd Árnesinga, hlutdeild Bláskógabyggðar kr. 73.000. Styrkir til að halda íþróttanámskeið og mót 151.980. Alls annað íþróttastarf 2.065.410. Framlög til verkefnisins Heilsueflandi samfélag á árinu 2019, þ.m.t. launagreiðslur og framlag til kaupa á þjónustu, áhöldum og öðrum gögnum til heilsueflingar alls kr. 4.596.464. Heildarsamtala: 16.286.391 Íbúafjöldi 1. jan 2018: 1.115 kr./pr. íbúa: 14.606 Þá má geta þess að Bláskógabyggð rekur tvö íþróttahús og tvær sundlaugar, auk sparkvalla. Áætlaður rekstrarkostnaður þessara mannvirkja 2019 skv. fjárhagsáætlun er kr. 66.015.896 eða 59.207 kr. á íbúa. Reykholti, 3. apríl 2019 Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Það verður að viðurkennast, að okkur finnst við vera litlu nær að því er varðar þá spurningu sem upp var lagt með: Hvert er framlag sveitarfélagsins til skipu lagðs íþrótta- og æskulýðsstarfs, í saman- burði við sams konar framlög annarra sveitar- félaga. Þeir þættir sem fram koma í svari sveitarstjóra og sem beint fjalla um íþrótta- og æskulýðsstarf barna og ungmenna eru, að því er okkur sýnist: Samningar við ungmennafélögin tvö 8.300.718 Styrkur til björgunarsveita 200.000 upplýsingar og borðapantanir í síma 486 1110 eða 896 6450 Opið alla daga frá kl. 11 :30 til 21 :00 Skólabraut 4, 801 Reykholt 60.000 á mann!? Það er bara vel í lagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.