Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - Oct 2019, Page 11

Sveitarstjórnarmál - Oct 2019, Page 11
11 SVEITARSTJÓRNARMÁL SJÁLFBÆRAR BORGIR OG SAMFÉLÖG HREINT VATN OG HREINLÆTISAÐSTAÐA SAMVINNA UM MARKMIÐIN HEIMSMARKMIÐIN Markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun AÐGERÐIR Í LOFTSLAGSMÁLUM ÁBYRG NEYSLA OG FRAMLEIÐSLA Heimsmarkmiðin, lofts- lagsmál og sveitarfélögin Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Markmiðin, sem gilda á tímabilinu 2016-2030, eru 17 talsins með 169 undirmarkmið og taka bæði til innanlandsmála sem og alþjóðasamstarfs á gildistímanum. Aðalsmerki heimsmarkmiðanna er að þau eru algild og því hafa aðildarríkin skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra. Sveitarstjórnarmál gerir heimsmarkmiðunum, loftslags- og úrgangsmálum skil í þessu tölublaði og birtir greinar m.a. frá Brussel, Kópavogi og Suðurlandi auk þess sem stiklað er á stóru um það hvað Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert til að minnka kolefnisspor sín.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.