Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - okt 2019, Qupperneq 18

Sveitarstjórnarmál - okt 2019, Qupperneq 18
Síðla árs 2018 var hafist handa við framkvæmd nýrrar gas- og jarðgerðarstöðvar SORPU bs. á Álfsnesi. Í stöðinni verður lífrænum úrgangi frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu breytt í metan og jarðvegsbæti. Reiknað er með að gas- og jarðgerðarstöðin taki til starfa á vormánuðum 2020. Með tilkomu stöðvarinnar mun allt að 95% alls lífræns úrgangs frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu fara til endurnýtingar og urðun á lífrænum heimilisúrgangi verður hætt. Í dag er endurnýtingarhlutfall úrgangs á starfssvæði SORPU bs. 49,4%. „Mosfellsbær hefur verið leiðandi í umræðunni um að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hæfu byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar. Það má segja að íbúar Mosfellsbæjar hafi verið orðnir langþreyttir á að horfa uppá urðunarstaðinn á Álfsnesi sem blasir við íbúum bæjarins auk þess sem norðan áttin ber óþef yfir bæinn.,“ segir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, lýðheilsufræðingur og bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, í samtali við Sveitarstjórnarmál. Mosfellsbær leiðandi í umræðunni um gas- og jarðgerðarstöð „Gas- og jarðgerðarstöðin er ein dýrasta framkvæmd sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt í en talið er að hún muni kosta ríflega fjóra milljarða. Stöðin mun taka á móti blönduðum úrgangi frá heimilum á svæði SORPU bs. Lífrænu efnin, s.s. matarleifar, verða nýtt til gas- og jarðgerðar en málmar og önnur ólífræn efni verða flokkuð vélrænt frá til endurnýtingar,“ sagði Kolbrún. Hvers vegna gas- og jarðgerðarstöð? „Starfsleyfi urðunarstaðarins á Álfsnesi er að renna út og verður staðnum lokað í lok árs 2020. Í febrúar sama ár mun gas- og jarðgerðarstöðin taka til starfa,“ sagði Kolbrún. „Við ákvörðun staðsetningar á stöðinni var tekið tillit til athugasemda íbúa Mosfellsbæjar vegna lyktar- og HLUTI AF RPC GROUP SÆPLAST • Gunnarsbraut 12 • 620 Dalvík • Sími 460 5000 • sales.europe@saeplast.com • www.saeplast.com ® Sæplast er skrásett vörumerki í eigu RPC GROUP Byggingarreglugerðir krefjast þess að brunnar séu settir við allar nýbyggingar enda er mikið öryggi og kostnaðar hagkvæmni fólgin í að hafa aðgang að lögnum utanhúss vegna eftirlits og viðhalds. Sæplast framleiðir brunna til frá veitu lagna úr polyethylene-efni (PE). Í Sæplast -vörulínunni er fjölbreytt úrval brunna til að mæta mismunandi notkunar kröfum. Brunnarnir eru fáanlegir í þremur þvermáls stærðum: 400 mm, 600 mm og 1000 mm. ATH. Hægt er að fá upphækkanir á alla brunna. Fást í byggingavöruverslunum um land allt. Sæplast ráðleggur að ætíð sé leitað til fagaðila um niðursetningu á brunnum. Þar sem tvær lagnir koma saman þar ætti að vera brunnur Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, lýðheilsufræðingur og bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Teikning af gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.