Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt 2019, Qupperneq 20

Sveitarstjórnarmál - okt 2019, Qupperneq 20
20 Á síðustu mánuðum hefur mikið verið rætt um heppilegustu leiðirnar til að farga úrgangi, en hingað til hafa urðunarstaðir tekið við langstærstum hluta þess úrgangs sem fallið hefur til á Íslandi og ekki hefur tekist að koma í endurvinnslu. Í þessu sambandi hefur m.a. verið rætt um þann möguleika að senda almennan úrgang frá Íslandi til brennslu í sorporkuverum í Evrópu. Þess má þó geta að í áratugi hefur úrgangur verið fluttur út til endurvinnslu eða endurnýtingar, s.s. járn, pappi, plast, spilliefni o.fl. Í þessari grein verður rýnt í nokkrar hliðar málsins, bæði frá umhverfislegum og fjárhagslegum sjónarhóli, m.a. í ljósi þeirrar reynslu sem þegar er fengin af útflutningi af þessu tagi. Förgun úrgangs frá Suðurlandi Í júnímánuði hófst útflutningur brennanlegs úrgangs frá Suðurlandi í framhaldi af því að SORPA hætti að taka við úrgangi frá starfssvæði Sorpstöðvar Suðurlands til urðunar í Álfsnesi. Fyrstu mánuðina (júní-september 2019) voru aðeins sendir út nokkrir gámar af úrgangi, enda nánast um tilraunastarfsemi að ræða. Til þess að útflutningur geti orðið að veruleika þarf að útvega tilskilin leyfi stjórnvalda, ganga frá samningum við flutningsaðila og sorporkuver, koma upp búnaði til böggunar og pökkunar úrgangsins og sjá til þess að orkuinnihald, rakastig og aðrir eðlis- og efnafræðilegir þættir séu innan þeirra marka sem gerð er krafa um. Íslenska gámafélagið hefur borið hitann og Útflutningur úrgangs til orkuvinnslu – rökleysa eða raunhæfur kostur? Jón G. Valgeirsson, formaður stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs. og Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri Umhverfisráðgjafar Íslands ehf. (Environice) skrifa um útflutning úrgangs Jón G. Valgeirsson formaður stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs. Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Umhverfis- ráðgjafar Íslands ehf. (Environice) Frá starfssvæði SORPU í Álfsnesi (ljósm.: Árni Geirsson)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.