Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Síða 57

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Síða 57
57 Næstu viðburðir á vegum sambandsins og samstarfsstofnana 11. október Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsfólk félagsþjónustu sveitarfélaga Staðsetning óákveðin 14. nóvember Ársfundur Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda og forstöðumanna náttúrustofa Staðsetning óákveðin 8. nóvember Skipulagsdagurinn Grand hótel í Reykjavík 4. nóvember Skólaþing sveitarfélaga Grand hótel í Reykjavík XXXIV. LANDSÞING SAMBANDSINS Baldur Smári Einarsson bæjarfulltrúi í Bolungarvík, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri Bolungarvíkur, og Finnur Ólafsson, oddviti Kaldrananeshrepps. Arnór Benónýsson, oddviti Þingeyjarsveitar, og Helgi Héðinsson oddviti Skútustaðahrepps. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Helga Jóhanna Harðardóttir bæjarfulltrúi komu frá Vestmannaeyjum á landsþingið. Bæjarfulltrúarnir Sóley Björk Stefánsdóttir og Hilda Jana Gísladóttir frá Akureyri eru hér ásamt Silju Jóhannesdóttur úr Norðurþingi.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.