Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 6
H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Auglýst er eftir styrkumsóknum í Tónlistarsjóð til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2016. Umsóknarfrestur er til 17. maí kl. 17:00. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Upplýsingar og umsóknargögn eru að finna á www rannis.is. Umsóknum og lokaskýrslum skal skila á rafrænu formi. Vegna verkefna fyrri hluta árs 2017 verður auglýst eftir umsóknum í október 2016. Fyrirspurnir óskast sendar á tonlistarsjodur@rannis.is. Styrkir úr Tónlistarsjóði 2016 Umsóknarfrestur til 17. maí H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum um starfslaun úr sjóðnum sem veitt verða frá 1. júlí 2016. Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein. Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku. Umsækjendur skulu kynna sér vel reglur sjóðsins áður en umsókn er gerð. Nánari upplýsingar og aðgangur að rafrænu umsóknarkerfi á www.rannis.is. Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna Umsóknarfrestur 3. maí 2016 …eru betri en aðrar Fjölskyldudagar Sumarferða Almeria | Mallorca | Tenerife | Albir | Benidorm | Kanarí FÁÐU 10.000 KR. AFSLÁTT Á MANN MEÐ KÓÐANUM SUMAR2016 Fjögurra manna ölskylda sparar 40.000 þúsund krónur með því að bóka á Fjölskyldudögum. Kíktu á sumarferdir.is og bókaðu í sólina. dómsmál Félag athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar á Siglufirði, Rauðka, krefst þess að steypustöðin Bás hverfi af núverandi stað á Tang- anum svokallaða. Í bréfi til Báss vísar lögmaður Rauðku til samkomulags við yfir- völd í Fjallabyggð frá því í apríl 2012. Þar komi fram að forsvars- menn Rauðku telji umrætt svæði ekki samrýmast „hugmyndum þeirra um heildarmynd af því umhverfi sem þeir óska að starfa í“. Rauðka myndi byggja hótel og golf- völl og koma að uppbyggingu skíða- svæðis bæjarins. Lögmaðurinn segir að fljótlega eftir að samkomulagið var gert við bæinn hafi Róbert Guðfinns- son fyrir hönd Rauðku og skyldra félaga gert munnlegt samkomulag við fulltrúa Báss „um flutning fyrir- tækisins af svæðinu gegn því að Bás ehf. myndi sitja eitt og án útboðs að allri jarðvegsvinnu og steypusölu“ fyrir hótelið og golfvöllinn. „Við erum ekkert að fara,“ svarar Hilmar Zophoníasson, stjórnarfor- maður Báss. „Forsvarsmenn Báss hafa ekki gert neitt samkomulag við Róbert Guðfinnsson. Það hafa verið viðræður í gangi um þennan Steypustöð hafnar kröfu um brotthvarf Lögmaður Rauðku ehf., sem rekur hótel, veitingastaði og fleira á Siglufirði, segir steypustöðina Bás brjóta samkomulag um að stöðin hverfi af núverandi lóð sinni. Ekkert samkomulag verið gert og við förum ekki, segir stjórnarformaður Báss. Steypustöðin Bás er á Tanganum á Siglufirði. FréTTaBlaðið/Vilhelm Efstu hæðarnar voru við það að hrynja eftir að gassprenging skók byggingu þessa í París í gær. Fimm manns slösuðust í sprengingunni en 140 slökkviliðsmenn unnu að björgunarstarfinu. FréTTaBlaðið/ePa Við erum ekkert að fara. Hilmar Zophoníasson, stjórnarformaður Báss flutning en það náðust bara ekki samningar. Málið er hjá lögfræðingi okkar.“ Lögmaður Rauðku segir hins vegar í fyrrnefndu bréfi óumdeilan- legt að Bás hafi skuldbundið sig til að flytja burt gegn því að sitja að vinnu við uppbyggingu golfvallarins og hótelsins. Bás hafi fengið úthlut- að lóð sem fyrirtækið hafi óskað eftir á hafnarsvæðinu. Ágreiningur sé nú um hvaða eignir Rauðka hafi skuldbundið sig til að kaupa af Bás og á hvaða verði. „Bás ehf. hefur í stað þess að flytja af svæðinu nú óskað eftir við- bótarlóð og hyggst því starfa áfram á svæðinu og virða þannig sam- komulag fyrirtækjanna að vettugi. Með því hefur Bás ehf. bæði brotið margnefnt samkomulag og auk þess valdið Rauðku ehf. og skyldum félögum þess tjóni,“ skrifar lög- maður Rauðku og stingur upp á að matsmaður meti andvirði eignanna sem um ræðir. „Verði Bás ehf. ekki við þessari kröfu sér Rauðka ehf. og skyld félög sig knúin til að leita til dómstóla til að fá kröfunni framgengt sem og að krefjast skaðabóta.“ gar@frettabladid.is Gassprenging í París 2 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r d a G U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.