Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 92
Krossgáta
Vegleg Verðlaun lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist
blessunarlega algengur viðburður í menningarlífinu. Sendið lausnarorðið
í síðasta lagi 7. apríl næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt
„2. apríl“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi ein-
tak af Fyrirvara eftir renée Knight frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Björn Pétursson, seltjarnarnesi
Lausnarorð síðustu viku var
s K a t t a s K ý r s l a
Á Facebook-
síðunni
Krossgátan er að
finna ábendingar, til-
kynningar og leiðrétt-
ingar ef þörf krefur.
sudoku
létt miðlungs þung
lausn
síðustu
sudoKu
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri
níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt,
birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei
má tvítaka neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta tölublaði
Fréttablaðsins.
skák Gunnar BjörnssonBridge Ísak Örn Sigurðsson
Norður
A8
G532
D962
832
Vestur
G973
1074
10
G7654
Austur
KD4
K96
ÁK4
ÁKD9
Suður
10652
ÁD8
G8753
10
Landsliðspar
Dagana 19.-20. mars var haldin þriðja og síðasta helgin í keppni um landsliðs-
sæti í opnum flokki. Keppnina unnu Sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingi-
marsson næsta örugglega með 312 impa í plús. Þeir fengu fyrir það skor sæti í
landsliðinu en tvö önnur pör verða valin í opna landsliðið af hálfu Bridgesam-
bands Íslands. Í öðru sæti voru Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson með
265 impa í plús og í þriðja Aðalsteinn Jörgensen og Birkir J. Jónsson með 255,5
impa í plús. Spil dagsins er úr viðureign Sveins Rúnars og Þrastar sem sátu í
NS, gegn Aðalsteini og Birki sem sátu AV. Spilið var númer 32 í 1. lotu síðustu
helgarinnar, vestur gjafari og AV á hættu:
Allir í keppninni spiluðu 3 grönd með 10
slögum á AV-hendurnar. Sagnir þróuðust
öðruvísi á borði þessara para. Á borði þeirra
komu tvö pöss og austur opnaði á sterku
laufi (16+). Þröstur ákvað að segja 2 gervi-
sögn á suðurhöndina sem lofaði lengd í tígli
eða hálitum. Vestur passaði og Sveinn sagði
pressusögnina („pass or correct“) 3 . Austur
valdi 3 grönd við því sem komu pössuð yfir
til Sveins í norður. Hann sá fyrir sér að AV áttu
næsta örugglega samlegu í laufi með mörgum
slögum þar og barðist á hagstæðum hættum
í 4 . Austur valdi að dobla og það varð loka-
samningurinn. Þröstur missti sína upplögðu 5
slagi, fór 300 niður og Sveinn Rúnar og Þröstur
græddu 8 impa (gegn 630).
þrautir
Svartur á leik
8 5 3 1 9 6 2 4 7
6 1 7 2 4 3 5 8 9
9 2 4 5 7 8 3 1 6
5 3 8 6 1 9 7 2 4
4 6 1 7 2 5 8 9 3
7 9 2 8 3 4 1 6 5
1 7 6 9 5 2 4 3 8
2 4 9 3 8 7 6 5 1
3 8 5 4 6 1 9 7 2
9 8 5 1 2 3 6 7 4
1 2 7 4 6 9 5 8 3
3 4 6 5 7 8 9 2 1
5 9 3 7 1 4 8 6 2
2 6 8 3 9 5 4 1 7
7 1 4 2 8 6 3 9 5
8 3 1 6 4 2 7 5 9
4 7 9 8 5 1 2 3 6
6 5 2 9 3 7 1 4 8
9 6 5 8 2 7 4 1 3
8 1 3 5 9 4 6 7 2
2 7 4 1 6 3 5 8 9
7 2 6 4 1 9 8 3 5
1 3 8 6 5 2 7 9 4
4 5 9 3 7 8 1 2 6
6 9 1 7 3 5 2 4 8
3 8 7 2 4 6 9 5 1
5 4 2 9 8 1 3 6 7
7 1 6 5 2 9 8 3 4
4 8 3 6 7 1 2 9 5
2 5 9 8 3 4 6 1 7
6 7 1 3 9 5 4 8 2
3 4 8 2 1 7 5 6 9
5 9 2 4 6 8 3 7 1
9 3 5 7 4 6 1 2 8
8 6 7 1 5 2 9 4 3
1 2 4 9 8 3 7 5 6
8 1 6 9 2 5 3 4 7
7 2 4 1 6 3 8 5 9
9 3 5 7 4 8 2 1 6
2 8 9 3 7 4 5 6 1
4 6 1 5 8 9 7 3 2
3 5 7 2 1 6 4 9 8
6 7 8 4 3 1 9 2 5
1 9 3 8 5 2 6 7 4
5 4 2 6 9 7 1 8 3
8 2 6 3 5 9 4 7 1
3 9 5 1 4 7 2 8 6
7 4 1 2 8 6 3 9 5
2 3 9 4 6 1 8 5 7
1 6 7 5 2 8 9 3 4
4 5 8 7 9 3 6 1 2
5 8 3 6 1 4 7 2 9
9 1 4 8 7 2 5 6 3
6 7 2 9 3 5 1 4 8
Oliver Aron Jóhannesson (2.177)
fann afar laglegan lokahnykk gegn
Björgvini Víglundssyni (2.164) í
áskorendaflokknum.
37. … Rd3! 38. Hxf5 er svarað með
38. … Rxf2# og 38. Rxd3 er svarað
með 38. … Dxh3#. Hvítur lék 38.
Hxd3 en gafst upp eftir 38. … Dxc5.
Mikil spenna er í flokknum en
Jóhann Ingvason var efstur eftir 7
umferðir af 9.
www.skak.is: Úrslit áskorenda-
flokks ráðast í dag.
Viðurkenning
Öldrunarráðs Íslands 2016
Starfslok starfsmanna
Hér með óskar Öldrunarráð eftir tilnefningum til viðurkenningar
Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar.
Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu Öldrunarráðs
http://oldrunarrad.is/vidurkenning/starfslok
Frestur til að senda inn tilnefningar er til og með 13. apríl 2016 og
skulu tilnefningar sendar til Öldrunarráðs Íslands, Hrafnistu við
Laugarás, 104 Reykjavík eða á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is
Öldrunarráð Íslands veitir sérstaka viðurkenningu
til fyrirtækja eða stofnana sem hafa myndað sér
framúrskarandi stefnu varðandi starfslok starfsmanna
sinna og framfylg ja henni á ábyrgan máta.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
232
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12
13
14
15
16 17 18 19 20 21
22
23 24
25 26 27
28 29
30 31
32 33 34 35 36
37
38 39
40
41 42
43
44 45
46
lárétt
1 Valdi aula bálks úr röðum meintra kjána sama
hóps (10)
10 Í kjölfar hríða kemur útungun í ílát, enda blikur
á lofti (11)
12 Argur út í sauði sem skilja ekki peningamál (10)
13 Atið snýst um vígvélar, matarílát og lömb (11)
14 Stríðni hins duglega kraftalappa (10)
15 Þau sem bráðna verða ráðin fyrr eða síðar (7)
16 Hvort er hér greitt úr tóum eða tilfinningum? (10)
21 Skynja hreyfingu utan við þann sem alltaf er að (5)
22 Hvort á að gefa giftri konu ráðningu eða blóm?
(10)
23 Hjáleiga dvergs er bara pínulítil kompa (7)
24 Telja þetta rugl frekar draga úr fólki en hitt (5)
25 Deyfa yfir öllu líkt og vaxborin flík (8)
28 Koma hlekkjum á kjúkur með hjálp vopna (9)
29 Guðrún þessi var elskuð af gengnum guðsmanni
(5)
30 Reynir fór nakinn í pontu og mælti af munni
fram (8)
32 Samskonar leiðindi fyrir yfirgefna (7)
37 Ónotuð belti duga í 12 mánuði, fín fyrir fyrsta
sprett í janúar (9)
38 Kyrjaði reglugerðir um slagara (7)
39 Gólfin Hallveigar voru fín fyrir karlinn (6)
40 Stelur stólpa eða tækir tölvu? (9)
41 Heldur þig þar sem við erum; hjá meðlætinu (7)
42 Röð í Landsbankann; allir vilja þessa mynt (6)
43 Laus við leiðangra til meginlandsins (9)
44 Nei, sætta sig ekki við næststerkasta hundinn (5)
45 Þessir strákar negla þetta (5)
46 Fiskurinn sem ég steikti bæði í ofni og deigi (9)
lóðrétt
1 Það tekur tímann sinn að ferðast um svæði hins
óskýra máls (7)
2 Boða ófreska frú (7)
3 Stuðla að neikvæðum vexti með því að úrkynja
eða hunsa? (7)
4 Sá sem þú færðir úr lagi hefur nú verið liðkaður (8)
5 Greinir eina sem kosin var af kostgæfni (8)
6 Myrk gerir meira fyrir suma en aðra, en viskan er
óumdeild (10)
7 Gagnagrunnur geymir blað, tré og stöng (10)
8 Garðhola Friðriks Ólafssonar (12)
9 Elska kyrrð hinna vernduðu svæða (12)
11 Leggja meira til stungu vegna umframgreiðslu
(11)
17 Fullkominn maður á alla kanta, þessi venjulegi
náungi (7)
18 Flöt lönd sleppa við eldsumbrot (7)
19 Framhaldsferilshugur þolir töluvert kvabb (14)
20 Hangsa og flauta á þennan hornleikara sem hljóp
(14)
26 Skýringamynd mun opinbera lygar eftirmæla
fyrir klerki (11)
27 Varð Hlíðarendabóndi fyrir frostbiti vegna
kuldablæsins? (9)
31 Lést hnífstungu óátalda að annarra manna ráði
(9)
32 Púra aflandsgrjót, segir yngsti ráðherra Íslands-
sögunnar (8)
33 Missa ekki af þremur grímum eftir andlát (8)
34 Þrek þverr ef eyjar eru fjarri Íslands ströndum (8)
35 Tíu misstu allt afl fyrir þessa keppni (8)
36 Bæli Öldu vegna ákveðins tískufyrirbæris (8)
2 . a P r í l 2 0 1 6 l a u g a r d a g u r44 F r é t t a B l a ð i ð