Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 52
| AtvinnA | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR10
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
Helstu verkefni
• Reikningagerð, útreikningar og afstemming verkefna
• Þátttaka í öðrum verkefnum þjónustuvers
• Svara fyrirspurnum viðskiptavina samkvæmt þjónustu-
og gæðamarkmiðum
Hæfniskröfur
• Viðkomandi þarf að vera sérfræðingur í reikningagerð og afstemmingu
verkefna
• Reynsla á því sviði mjög æskileg, helst úr tæknigeiranum
• Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta
• Þekking á Navision Attain æskileg
• Kostur að viðkomandi hafi lokið almennu skrifstofunámi
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
• Rík þjónustulund og jákvæðni
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Eva Helgadóttir.
Umsókn skal senda á netfangið
atvinna@oryggi.is merkt „Þjónustufulltrúi“.
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá ásamt
kynningarbréfi.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál. Öllum umsækjendum verður
svarað.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2016
Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400 – Nánar á oryggi.is
Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og
velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á
undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins.
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir töluglöggum og
brosmildum starfsmanni í þjónustuver
ÖRYGGISVERÐIR ÓSKAST
Hæfiskröfur
• Hreint sakarvottorð
• Lágmarksaldur 20 ár
• Rík þjónustulund
• Íslenskukunnátta
• Bílpróf
Umsóknir með ferilskrá skal senda á
netfangið sas@oryggi.is, merkt
„Öryggisvörður“.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2016
Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400 – Nánar á oryggi.is
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öryggisvörðum í framtíðarstörf og sumarstörf.
Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og
velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á
undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
5
-0
7
0
6
Meiriháttar góð
sumarvinna!
Rauði krossinn á Íslandi leitar að góðu fólki
á aldrinum 20-30 ára til að starfa með félaginu
í sumar. Um er að ræða vinnu hálfan daginn
sem felur í sér söfnun MANNVINA – sem eru
styrktarfélagar Rauða krossins.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannúðar-
málum, hafa góða framkomu, vera jákvæður
og geta unnið sjálfstætt. Þekking og reynsla
af störfum Rauða krossins er kostur.
Vinsamlega sendið umsókn með ferilskrá og
meðmælum á helga@redcross.is fyrir 20. apríl.
Fyrirspurnir sendist á sama netfang.
Af mannúð í ár
Sykepleiere til Norge
Helse Personal AS søker engasjerte og faglig
dyktige sykepleiere til ulike oppdrag i hele Norge
Vi tilbyr gode lønnsbetingelser
og sommerbonus fra uke 26 -33.
Dekker bolig og reise etter fastsatte satser.
Du må ha norsk autorisasjon som sykepleier, og
beherske norsk, dansk eller svensk språk godt både
skriftlig og muntlig.
Tirsdag 5/4-16 kl 10.00 til 18.00 er vi å møte på Hotel
Plaza Reykjavik, og DU er velkommen innom.
Send oss gjerne en mail i forkant med din CV.
Kontaktinformasjon: Helse Personal,
post@helsepersonal.no - Tlf 00 47 902 80 287
www.helsepersonal.no
Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir
starfsmanni í mötuneyti í fullt starf.
Sjá nánari upplýsingar á starfatorg.is.
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari