Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 52

Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 52
| AtvinnA | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR10 ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Helstu verkefni • Reikningagerð, útreikningar og afstemming verkefna • Þátttaka í öðrum verkefnum þjónustuvers • Svara fyrirspurnum viðskiptavina samkvæmt þjónustu- og gæðamarkmiðum Hæfniskröfur • Viðkomandi þarf að vera sérfræðingur í reikningagerð og afstemmingu verkefna • Reynsla á því sviði mjög æskileg, helst úr tæknigeiranum • Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta • Þekking á Navision Attain æskileg • Kostur að viðkomandi hafi lokið almennu skrifstofunámi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð • Rík þjónustulund og jákvæðni Nánari upplýsingar um starfið veitir Eva Helgadóttir. Umsókn skal senda á netfangið atvinna@oryggi.is merkt „Þjónustufulltrúi“. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsækjendum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2016 Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400 – Nánar á oryggi.is Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins. Öryggismiðstöðin auglýsir eftir töluglöggum og brosmildum starfsmanni í þjónustuver ÖRYGGISVERÐIR ÓSKAST Hæfiskröfur • Hreint sakarvottorð • Lágmarksaldur 20 ár • Rík þjónustulund • Íslenskukunnátta • Bílpróf Umsóknir með ferilskrá skal senda á netfangið sas@oryggi.is, merkt „Öryggisvörður“. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2016 Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 – Njarðarnesi 1 | Akureyri | Sími 470 2400 – Nánar á oryggi.is Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öryggisvörðum í framtíðarstörf og sumarstörf. Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -0 7 0 6 Meiriháttar góð sumarvinna! Rauði krossinn á Íslandi leitar að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára til að starfa með félaginu í sumar. Um er að ræða vinnu hálfan daginn sem felur í sér söfnun MANNVINA – sem eru styrktarfélagar Rauða krossins. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannúðar- málum, hafa góða framkomu, vera jákvæður og geta unnið sjálfstætt. Þekking og reynsla af störfum Rauða krossins er kostur. Vinsamlega sendið umsókn með ferilskrá og meðmælum á helga@redcross.is fyrir 20. apríl. Fyrirspurnir sendist á sama netfang. Af mannúð í ár Sykepleiere til Norge Helse Personal AS søker engasjerte og faglig dyktige sykepleiere til ulike oppdrag i hele Norge Vi tilbyr gode lønnsbetingelser og sommerbonus fra uke 26 -33. Dekker bolig og reise etter fastsatte satser. Du må ha norsk autorisasjon som sykepleier, og beherske norsk, dansk eller svensk språk godt både skriftlig og muntlig. Tirsdag 5/4-16 kl 10.00 til 18.00 er vi å møte på Hotel Plaza Reykjavik, og DU er velkommen innom. Send oss gjerne en mail i forkant med din CV. Kontaktinformasjon: Helse Personal, post@helsepersonal.no - Tlf 00 47 902 80 287 www.helsepersonal.no Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir starfsmanni í mötuneyti í fullt starf. Sjá nánari upplýsingar á starfatorg.is. www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.