Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. apríl 2016 19
Sumarafleysingar
Hjúkrunarfræðingar
Nemar
Við í Sunnuhlíð getum bætt við fleirum
í afleysingar í sumar.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði og vinna hluta
af sumrinu kemur einnig til greina.
Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna
sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu
góða þjónustu.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar
www.sunnuhlid.is eða senda umsókn á
dagmar@sunnuhlid.is.
Nánari upplýsingar veitir Dagmar Huld
Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri sími 894-4128.
Vaka hf. óskar eftir bílstjóra í fullt starf og einnig í
sumarafleysingar.
Hæfniskröfur:
• Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi
• Meirapróf
• Vinnuvélaréttindi kostur
• Stundvísi og snyrtimennska
• Góð mannleg samskipti
• Þjónustulund
• Öguð vinnubrögð
• Þarf að geta hafið störf sem fyrst
Umsóknafrestur er til 10. apríl 2016
Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ferilskrá
starf@vakahf.is - Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Hefur þú áhuga á bílum?
Finnst þér gaman að rúnta?
Þá erum við í Vöku að leita að þér
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Marbakka
· Sérgreinastjóri í listum í leikskólann Álfatún
· Leikskólakennari í sérkennslu í leikskólann
Álfatún
· Leikskólakennari í leikskólann Grænatún
· Fagstjóri í íþróttum í leikskólann Urðarhól
Grunnskólar
· Sérkennari á unglingastigi í Kársnesskóla
· Umsjónarkennari á unglingastigi í
Kársnesskóla
Velferðasvið
· Þroskaþjálfi á hæfingarstöð
· Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
· Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.
is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og
nánari upplýsingar.
byko.is reynslumikið starfsfólk
úrvals þjónusta
Leigumarkaður
afgreiðsla-breidd
Sumarstarf og Fullt starf
Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki.
Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.
Lagerstarfsmaður
lagnadeild-breidd
Í lagnaverslun Breidd erum við að leita eftir starfsmanni á lager. Almennt sölu- og lagerstarf.
Æskilegt er að viðkomandi búi yfir þjónustulund, samskiptahæfni og hafi lyftarapróf.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl og sótt er um á byko.is. Nánari upplýsingar veitir Árni Kvaran,
verslunarstjóri Lagnaverslunar, arnibk@byko.is
Starfssvið: Starfið felst í samskiptum við iðnaðarmenn, verktaka og einstaklinga ásamt sölumennsku. Við bjóðum
mjög góða vinnuaðstöðu og frábært samstarfsfólk.
Hæfniskröfur: Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi verður að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni ásamt því að búa yfir stundvísi,
jákvæðni og heiðarleika.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl og sótt er um á byko.is. Nánari upplýsingar veitir Pétur Jónsson, verslunarstjóri
Leigumarkaðar Breidd, peturj@byko.is
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.