Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 61

Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. apríl 2016 19 Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar Nemar Við í Sunnuhlíð getum bætt við fleirum í afleysingar í sumar. Starfshlutfall er samkomulagsatriði og vinna hluta af sumrinu kemur einnig til greina. Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu. Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar www.sunnuhlid.is eða senda umsókn á dagmar@sunnuhlid.is. Nánari upplýsingar veitir Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri sími 894-4128. Vaka hf. óskar eftir bílstjóra í fullt starf og einnig í sumarafleysingar. Hæfniskröfur: • Gott viðmót og áhugi á að bæta sig í starfi • Meirapróf • Vinnuvélaréttindi kostur • Stundvísi og snyrtimennska • Góð mannleg samskipti • Þjónustulund • Öguð vinnubrögð • Þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknafrestur er til 10. apríl 2016 Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ferilskrá starf@vakahf.is - Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Hefur þú áhuga á bílum? Finnst þér gaman að rúnta? Þá erum við í Vöku að leita að þér kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari í leikskólann Marbakka · Sérgreinastjóri í listum í leikskólann Álfatún · Leikskólakennari í sérkennslu í leikskólann Álfatún · Leikskólakennari í leikskólann Grænatún · Fagstjóri í íþróttum í leikskólann Urðarhól Grunnskólar · Sérkennari á unglingastigi í Kársnesskóla · Umsjónarkennari á unglingastigi í Kársnesskóla Velferðasvið · Þroskaþjálfi á hæfingarstöð · Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu · Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlað fólk Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur. is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. byko.is reynslumikið starfsfólk úrvals þjónusta Leigumarkaður afgreiðsla-breidd Sumarstarf og Fullt starf Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika. Lagerstarfsmaður lagnadeild-breidd Í lagnaverslun Breidd erum við að leita eftir starfsmanni á lager. Almennt sölu- og lagerstarf. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir þjónustulund, samskiptahæfni og hafi lyftarapróf. Umsóknarfrestur er til 14. apríl og sótt er um á byko.is. Nánari upplýsingar veitir Árni Kvaran, verslunarstjóri Lagnaverslunar, arnibk@byko.is Starfssvið: Starfið felst í samskiptum við iðnaðarmenn, verktaka og einstaklinga ásamt sölumennsku. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og frábært samstarfsfólk. Hæfniskröfur: Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi verður að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni ásamt því að búa yfir stundvísi, jákvæðni og heiðarleika. Umsóknarfrestur er til 14. apríl og sótt er um á byko.is. Nánari upplýsingar veitir Pétur Jónsson, verslunarstjóri Leigumarkaðar Breidd, peturj@byko.is Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.