Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 11
MIÐAFRÍKULÝÐVELDIÐ Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýð- veldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna í Mið-Afríkulýðveldinu hafa lengi verið grunaðir um kyn- ferðislegt ofbeldi gagnvart íbúum landsins. Sænskur yfirmaður hjá SÞ, Anders Kompass, var rekinn úr starfi þegar hann greindi frá niðurstöðum skýrslu sinnar um ofbeldi gagnvart börnum á aldrinum átta til 15 ára fyrir tveimur árum. Börnin fengu meðal annars loforð um matargjafir í skiptum fyrir kynlíf. Upplýsingarnar sem komið hafa fram núna eiga að hluta til við sama tímabil. Við rannsókn sína 2014 komst Kompass að því að flestir friðar- gæsluliðarnir sem sakaðir voru um kynferðislegt ofbeldi væru frá Frakklandi. Hann hafði samband við franska stjórnarerindreka sem báðu um skýrsluna. Mál 14 friðargæslu- liða eru enn í rannsókn í Frakklandi. Kompass var rekinn vegna þess að hann hafði afhent utanaðkomandi upplýsingar. Rökin voru þau að þær gætu skaðað fórnarlömbin. Dómstóll SÞ úrskurðaði í maí í fyrra að rangt hefði verið að reka Kompass. Í janúar síðastliðnum var tilkynnt að hann hefði fengið uppreist æru. Greint er frá því á vef Dagens Nyheter að efnt hafi verið til neyðar- fundar meðal yfirmanna hjá SÞ síð- astliðinn þriðjudag vegna nýju upp- lýsinganna. – ibs Nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi friðargæsluliða SÞ Svíinn Anders Kompass, yfirmaður hjá SÞ, var rekinn þegar hann greindi frá ofbeldinu en fékk síðar uppreist æru. NORDICPHOTOS/AFP Anders Kompass var rekinn úr starfi þegar hann greindi frá niðurstöðum skýrslu sinnar um ofbeldi gagnvart börnum á aldrinum átta til 15 ára fyrir tveimur árum. Börnin fengu meðal annars loforð um matargjafir í skiptum fyrir kynlíf. Icetrack ehf. Sími 773 4334 mtdekk@mtdekk.is www.mtdekk.is TILBOÐ TA K M A R K A Ð M A G N KR. 139.900 4x JEPPADEKK 265/70R17 MICKEY THOMPSON STZ 175.600 E N N E M M / S ÍA / N M 74 51 3 Ársfundur 2016 Ársfundur sjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. Tryggingafræðileg staða Athugun á tryggingafræðilegri stöðu hefur þann tilgang að meta eignir sjóðsins á móti þeim skuldbindingum sem felast í áunnum réttindum og framtíðarréttindum sjóðfélaga til lífeyris. Tryggingafræðileg staða sjóðsins batnaði á milli ára og var -0,4% í lok árs 2015. Stjórn sjóðsins hyggst ekki leggja fram tillögu til réttinda- breytinga á komandi ársfundi. Stjórn sjóðsins: Jón Bjarni Gunnarsson Þorbjörn Guðmundsson formaður varaformaður Bolli Árnason Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir Guðrún Jónsdóttir Gylfi Ingvarsson Hanna Þórunn Skúladóttir Unnur María Rafnsdóttir Framkvæmdastjóri: Kristján Örn Sigurðsson Séreignardeild Ávöxtun séreignarsparnaðar sjóðsins á síðasta ári var eins og taflan sýnir: Aldursleið Aldursleið Aldursleið Aldursleið Innlánsleið 1 2 3 4 Nafnávöxtun 2015 5,9% 6,7% 7,5% 7,6% 4,0% Raunávöxtun 2015 3,8% 4,6% 5,4% 5,5% 1,9% Raunávöxtun sl. 5 ár 6,0% 5,4% 4,6% 3,8% 2,1% Sundagörðum 2 / 104 Reykjavík / 510 5000 / lifeyrir.is Nafnávöxtun tryggingadeildar Sameinaða lífeyrissjóðsins var 9,2% á árinu, sem jafngildir 7,1% raunávöxtun. Raunávöxtun sjóðsins frá stofnun hans árið 1992 var 4,0%. Eignir tryggingadeildar voru 164,8 milljarðar króna í árslok 2015 og jukust um 14,7 milljarða króna á árinu. Nafnávöxtun ávöxtunarleiða séreignardeildar sjóðsins var frá 4,0% til 7,6% á árinu 2015, sem jafngildir 1,9% til 5,5% raunávöxtun. Eignir séreignar- deildar voru 6,3 milljarðar króna í árslok 2015 og jukust um 400 milljónir króna frá fyrra ári. 2015 2014 Heildariðgjöld 6.147 millj.kr. 5.708 millj.kr. Heildarlífeyrisgreiðslur 5.237 millj.kr. 4.842 millj.kr. Fjárfestingartekjur 14.654 millj.kr. 10.926 millj.kr. Fjárfestingargjöld 204 millj.kr. 196 millj.kr. Rekstrarkostnaður 179 millj.kr. 183 millj.kr. Hrein eign til greiðslu lífeyris 171.106 millj.kr. 155.923 millj.kr. Tryggingadeild Nafnávöxtun 9,2% 7,4% Hrein raunávöxtun 7,1% 6,3% Hrein raunávöxtun – 5 ára meðaltal 6,0% 4,9% Hrein raunávöxtun frá stofnun sjóðsins árið 1992 (árlegt meðaltal) 4,0% 3,8% Tryggingafræðileg staða -0,4% -3,0% Fjöldi virkra sjóðfélaga 9.659 9.225 Fjöldi lífeyrisþega 6.524 6.164 Fjöldi stöðugilda 18 18 Helstu tölur úr ársreikningi Eignasamsetning tryggingadeildar í árslok 2014 og 2015 Starfsemi Sameinaða lífeyrissjóðsins 2015 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% Skuldabréf sveitarfélaga Veðskuldabréf Skuldabréf fyrirtækja Skuldabréf fjármálafyrirtækja Erlend skuldabréf Erlend hlutabréf Innlend hlutabréf Bankainnstæður Ríkisskuldabréf 2014 2015 DANMÖRK Nýfætt stúlkubarn fannst í gærmorgun í ruslagámi í Bagsværd, einu úthverfa Kaupmannahafnar. Gámurinn var í sorpgeymslu í húsi þar sem eru félagslegar íbúðir. Sam- kvæmt fréttum danskra fjölmiðla er talið að barninu hafi verið fleygt niður um ruslalúgu inni í húsinu. Starfsmaður húsfélagsins fann barnið snemma morguns þar sem það lá ofan á ruslinu og kallaði á félaga sinn sem sveipaði það danska fánanum sem hann tók úr geymslu hússins. Lögreglan lýsti í gær eftir vitnum. Líðan barnsins, sem strax var flutt á sjúkrahús, var sögð stöðug í gær. – ibs Nýfætt barn fannst í gámi Líðan barnsins var sögð stöðug í gær. F R é t t I R ∙ F R é t t A B L A Ð I Ð 11L A U G A R D A G U R 2 . A p R Í L 2 0 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.