Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 74
• Fullkomið nýtt sveitahótel á jörðinni Hróarslækur sem er 74 HA.
• Allt að 23 rúmgóð herbergi öll með baðherbergi og sérinngangi. Auk starfsmannaíbúðar.
• Matsalur sem tekur 70 manns í sæti og fullkomið veitingaeldhús.
• Hótelið samanstendur af tveimur húsum, steypt verönd milli húsa með heitum potti.
• Einbýlishús sem búið er að endurnýja, með fjórum svefnherbergjum.
GÓÐAR BÓKANIR FRAMUNDAN OG FRÁBÆRAR EINKUNNIR Á TRIPADVISOR OG BOOKING . VERÐ KR. 415 MILLJ.
HÓTEL LÆKUR - RANGÁRÞINGI
FULLBÚIÐ SVEITAHÓTEL OG 74 HA. JÖRÐ
Sveinn Eyland
Löggiltur fasteignasali
Sími 690 0820
Magnús Einarsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 897 8266
Sími 512 4900
landmark.is
Landmark leiðir þig heim!
Einingar A, Svefn- og setustofu-
einingar (samtals 18 einingar)
Helstu upplýsingar;
Svefneiningar (11 einingar, 3X9,7m) 22 herbergi,
inngangur, setustofa o.fl. samtals 16 einingar. Hvert
herbergi er með sér baðherbergi með sturtu (raf-
magnshitakútur) og klósetti. Eldavarnarveggur fylgir
með þ.e. milli svefnrýmis og annars íverurýmis. Ýmis
búnaður fylgir hverju herbergi þ.e. rúm, sængurbún-
aður og tilheyrandi búnaður í herbergjum. Auk þess
fylgir búnaður í setustofu. Einnig eru í þvottaher-
bergi u.þ.b 6 þvottavélar og þurrkarar, í inngangi er
sameiginleg hreinlætisaðstaða og vinnufatageymsla.
Til viðbótar eru 2 sjálfstæðar herbergjaeiningar
(3x7,4m) með baði, eldhúskrók og ásamt innan-
stokksmunum
Einingar C, Eldhús og borðstofu
einingar (samtals 11 einingar).
Eldhúseiningar (4 einingar 3x9,7m) með öllum búnaði
m.a. allur tækjabúnaður fyrir eldhús, leirtau, kælar og
frystiklefi (sjálfstæð eining 2,4X6m).
Var sett upp til að þjóna 50 til 60 manna vinnustað.
Borðstofueiningar (5 einingar2,4x6m) og salernis- og
vinnufatnaðareining (2 einingar 2,6xm)
Einingar B, Svefn og setustofu-
einingar (16 einingar).
Helstu upplýsingar;
Svefneiningar (10 einingar, 3X8,6m) 20 herbergi, inn-
gangur, setustofa o.fl. samtals 16 einingar.
Hvert herbergi er með sér baðherbergi með sturtu
(rafmagnshitakútur) og klósetti. Eldavarnarveggur
fylgir með þ.e. milli svefnrýmis og annars íveru-
rýmis. Ýmis búnaður fylgir hverju herbergi þ.e. rúm,
sængurbúnaður og annar tilheyrandi búnaður í her-
bergjum. Ýmiskonar búnaður í setustofu fylgir með.
Einnig eru í þvottaherbergi u.þ.b 6 þvottavélar og
þurkarar, í inngangi er sameiginleg hreinlætisaðstaða
og vinnufatageymsla.
Einingar E, Kaffi og vinnufataeiningar;
(4 einingar 3x8,6m)
fyrir kaffi og vinnufatnað starfsmanna.
Einingar D, Skrifstofueiningar (samtals 6 einingar)
Skrifstofueiningar (4 einingar 3x9,7m) með búnaði og (2 einingar 3x7,4m).
Skrifstofueiningarnar eru með sjálfstæðu loftræstikerfi.
Þessar einingar geta einnig nýst sem svefneiningar (2 herbergi í hverri einingu)
Til sölu í Vinnubúðir - um er að ræða 55 einingar
Öllum einingunum fylgja kaplar og annar tengibúnaður (töflur og kaplar), einnig er nokkuð af
sökkuleiningum úr timbri ásamt ýmiskonar aukabúnaði eins og ljóskösturum, stigaeiningum o.fl.
Verð: Tilboð í hvern hluta (A,B,C,D,E) eða allar einingarnar.
Við tilboðsverð bætist virðisaukaskattur. Málsetning eininganna er c.a. utanmál þeirra.
Upplýsingar veita Óskar í síma 8426500 og /eða Magnús í síma 6990775.
Einingar A
Einingar C
Einingar B
Einingar E