Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 84
Sumarbústaðir
Til sölu sumarhús - ferðaþjónustuhús
- gesthús - hóteleiningar, gerum
tilboð í aðrar teikningar. Upplýsingar
á halliparket@gmail.com & 894 0048
Gagnheiði 5, Selfossi.
STÓRT SUMARHÚS TIL
LEIGU Í GRÍMSNESI!
12 manns. Verð 40.000 þús kr. nóttin
virka daga og 45 þús kr. nóttin um
helgar til 15. maí, lágmark 2 nætur.
Heitur pottur og sauna. Uppl. 898
1598 & ktsumarhus@gmail.com
Atvinnuhúsnæði
HAFNARFJÖRÐUR
- SKRIFSTOFUR
-VINNUSTOFUR
Nokkrar einingar til leigu í snyrtilegu
húsnæði í Hafnarfirði, frá 22 til 65 m2.
Hagstætt leiguverð. Laust strax. S. 898
7820 Nánar á www.leiga.webs.com
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR EHF.
SÍMI: 555-3464
Þarftu þitt pláss? Við erum með nóg
af því. Allt að 25% afsláttur. www.
geymslur.is
ATVINNA
Atvinna í boði
LOFTORKA REYKJAVÍK EHF
Óskar eftir verkamönnum til
jarðvinnuframkvæmda.
Upplýsingar í síma 565 0875 eða
892 0525
LOFTORKA REYKJAVÍK EHF
Óskar eftir bílstjórum á
dráttarbíla.
Upplýsingar í síma 565 0875 eða
892 0525
BÍLAÞVOTTASTÖÐIN
LINDIN, BÆJARLIND 2.
Óskar eftir starfsmanni í fullt starf.
Viðkomandi þarf að vera harðduglegur,
stundvís, vandvirkur og með góða
þjónustulund. Hreint sakavottorð,
bílpróf og íslenskukunnátta eru
skilyrði. 20 ára og eldri. Umsókn og
ferilskrá sendist á robert@bilalindin.is
AÐSTOÐARMAÐUR
TANNLÆKNIS
óskast til starfa í 50% vinnu
mán-miðvikud. á tannlæknastofu
í Hafnarfirði. Viðkomandi þarf
að hafa góða tölvukunnáttu og
geta haldið utan um sjóðsbók og
skuldalista.
Upplýsingar á jaxlinn@jaxlinn.is
Vanur beitningarmaður óskast við
beitningu í Þorlákshöfn. S. 853 1193
& 773 3933.
Leitum að dugmiklum starfskröftum
á hjólbarðastöðvar Dekkjahallarinnar
í Reykjavík. 18 ára aldurstakmark
og íslenskukunnátta skilyrði.
Umsóknareyðublöð í Skeifunni 5,
á www.dekkjahollin.is eða með
tölvupósti á thorgeir@dekkjahollin.is
HOUSEKEEPERS
Apartment Hotel in 101 Reykjavik
seeks full time and part time
housekeepers. Please send
applications to: jobs@apartmentk.is
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
Röskva menn vantar í vinnu á eitt að
betri hjólbarðaverkstæðum landsins.
Upplýsingar á staðnum eða spdekk@
simnet.is Gúmmívinnustofan SP Dekk,
Skipholti 35.
Starfskraft vantar í Sauðburð frá 20.
april - 20. maí. Uppl. í s. 487 4791.
Urð og Grjót ehf óskar eftir
verkamönnum í jarðvegsvinnu, bæði
tímabundið og til framtíðar. Bílpróf er
skylda. Áhugasamir hafið samband í
urdoggrjot@urdoggrjot.is
FISKVINNSLA Í HFJ.
Óska eftir vönu starfsfólki við
snyrtingu og pökkun. Einnig vantar
starfsmann í útkeyrslu. Uppl. í s. 824
3180
VÉLVIRKI EÐA VANUR
MAÐUR ÓSKAST
Álheimar ehf óskar eftir að ráða
vélvirkja eða vanan mann í málmsmíði
/ vélavinnu. Fjölbreytt framtíðarstarf,
góð vinnuaðstaða. Uppl. í s. 869 1122
Örn efnir@efnir.is www.alheimar.is
Atvinna óskast
VANTAR ÞIG SMIÐI,
MÚRARA, MÁLARA EÐA
JÁRNABINDINGAMENN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu og geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
- Proventus.is S. 782-8800
| SMÁAUGLÝSINGAR | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR12
Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is
“Best geymda leyndarmál Kópavogs”
http://www.facebook.com/cafecatalina
Leikir helgarinnar
Laugardaginn 2. apríl
13:50 Arsenal - Watford
16:20 Liverpool - Tottenham
Sunnudaginn 3. apríl
14:50 Man.United - Everton
Hljómsveitin Klettar
Rúnar Þór,
Rúnar Villa Valla,
Reynir Guðmunds,
og Siggi Árna
spila um helgina.
Allir v
elkom
nir
skemmtanir
Stangveiðimenn/konur athugið
Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 3. apríl
í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20:00.
Kennt verður 3 - 10 - 17 - 24 apríl.
Námskeiðin eru þessir fjórir sunnudagar.
Við leggjum til stangir, skráning á staðnum, gegn greiðslu.
Mætið tímanlega, munið eftir inniskóm.
Verð 16.000 kr enn 14.000 kr til félagsmanna.
Uppl. í s. 894 2865 Gísli & 896 7085 Svavar. KKR, SVFR & SVH
námskeið
Vinsæl ísbúð í verslunarmiðstöð
Til sölu rekstur vinsællar ísbúðar
sem staðsett er í einni stærstu
verslunarmiðstöð landsins.
Í eigu sama aðila í 14 ár. Góð afkoma.
Ísinn framleiddur á staðnum.
Uppl. gefur Óskar Mikaelsson lögg. fast.sali
í s. 773-4700 - Fyrirtækjasala Íslands.
til sölu
Bílaþjónusta N1 leitar
að liðsstyrk
Við óskum eftir bifvélavirkja í Reykjanesbæ
Okkur vantar starfsmenn í almenna smur-
og hjólbarðaþjónustu
á höfðuðborgarsvæðið.
Nánari upplýsingar veitir Dagur Benónýsson
í síma 440 1030, dagur@n1.is.
Áhugasamir sendi inn umsókn á www.n1.is
Save the Children á Íslandi