Fréttablaðið - 02.04.2016, Blaðsíða 53
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 2. apríl 2016 11
Laust er til umsóknar starf læknis í starfsnámi við augnlækningar.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2016 eða eftir
samkomulagi til 6-24 mánaða eða eftir samkomulagi.
Starfið hentar vel þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi í augn lækn-
ingum og vilja kynna sér hvort augnlækningar komi til greina sem
framtíðarstarf. Einnig fyrir verðandi heilsugæslulækna sem vilja afla
sér viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum. Hlutastarf kemur til
greina fyrir lækna í sérnámi í heilsugæslu, tauga- eða bráða lækn-
ingum sem vilja kynna sér augnlækningar í tengslum við sérnám í
þessum greinum.
NÁMSSTAÐA DEILDARLÆKNIS
Augndeild
LANDSPÍTALI ... VILTU KOMA Í LIÐIÐ?
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins
og miðstöð menntunar og rannsókna í heil brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti,
ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA;
WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS
Eðlisfræðingur óskast til starfa á geislaeðlisfræðideild 10K við
Hringbraut. Starfshlutfall er 100%, dagvinna. Starfið er laust frá 1. maí
2016 eða eftir nánara samkomulagi. Eðlisfræðingar sjá um undirbúning
geislameðferðar, geislamælingar og gæðaeftirlit með tækjabúnaði og
verkferlum við geislameðferð.
Í boði er einstaklingshæfð aðlögun í samstarfi við reynda starfsmenn.
EÐLISFRÆÐINGUR
Geislaeðlisfræðideild
Úti að aka
Hjá Íslenska Gámafélaginu starfa 220 manns víða um land en fyrirtækið býður
viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir á sviði umhverfisþjónustu.
Mannauðsstefna fyrirtækisins sækir stuðning í heimspeki fisksins ,,Fish Philosophy“.
Mannauðsstefnan lýsir vilja fyrirtækisins til að vera framúrskarandi vinnustaður, þar sem
metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis.
Íslenska gámafélagið óskar eftir bílstjórum til sumarafleysinga
um allt land. Sláðu til og komdu í hóp öflugra og skemmtilegra
starfsmanna á traustum og góðum vinnustað.
Hæfniskröfur:
• Meirapróf (C) er skilyrði
• Réttindi til að aka með
tengivagn (CE) er kostur
• ADR réttindi (til flutnings á
hættulegum farmi) er kostur
• Framúrskarandi þjónustulund,
jákvæðni og hæfni í mannlegum
samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2016.
Fyrir frekari upplýsingar má senda fyrirspurn
á netfangið: starfsmannasvid@gamur.is
Gufunesi gamur.is 577 5757
Ferðaskrifstofa
markaðssetning og sala á
ferðum – 50% starf.
Ferðaskrifstofan Ultima Thule og afþreyingar-
fyrirtækið Adrenalín óskar eftir áhugasömum
starfsmanni til að sinna markaðssetningu og sölu
ferða bæði innanlands og erlendis.
Starfssvið:
• Umsjón með markaðs- og kynningarmálum.
• Almenn sölustörf.
• Samskipti við viðskiptavini.
• Umsjón með vefsíðum, samfélagsmiðlum og öðru
kynningarefni.
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af markaðsmálum og sölustörfum nauðsynleg.
• Reynsla og þekking á ferðaþjónustu æskileg.
• Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti.
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
• Frumkvæði, jákvætt viðhorf og mjög góð samskiptafærni
nauðsynleg.
Umsóknir sendar á adrenalin@adrenalin.is fyrir 8. apríl