Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.2019, Qupperneq 39

Víkurfréttir - 19.12.2019, Qupperneq 39
Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða Gleðilegt nýtt bílaár! REYKJANESBÆ Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Þekking í þína þágu Óskum öllum nemendum og Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. mss.is Gleðileg jól kæru nemendur Guðrún Kjartansdóttir býr í Sandgerði en hún er myndlistar- maður og handverkskona hjá GK Art. Aðventan er í mínum huga … dásamleg, tími jólatónleika, kertaljósanna, baksturs og skreytinga. Yndisleg stemm- ing í skammdeginu. Ég skreyti … ekki of mikið. Jólahlaðborðið … er alltaf spennandi í góðra vina hópi og ég fer alltaf á nokkur. Grænar baunir eru … ekki í neinu uppáhaldi hjá mér, en Orabaunir eru samt alltaf settar í skál af gömlum vana. Laufabrauð … er ómissandi með hangikjötinu og á milli mála. Jólaskraut fer á húsið mitt … í byrjun nóvember. Jólatréð skreytum við … í vikunni fyrir jól. Jólastemmningin … kemur þegar jólatréð er skreytt. Hangikjöt er … gott kalt og enn betra heitt á beini. Malt og Appelsín eru … alltaf á mínum borðum um jól og er frá- bært par. Jólasveinarnir eru … skemmti- legir, háværir og gjafmildir, en mis- fallegir. Ég kaupi alltaf jólagjöfina handa maka mínum … rétt fyrir jól. Hún er oftast seinasta gjöfin sem ég kaupi. Á Þorláksmessu fer ég ... á bæjar- rölt og borða skötu. Aðfangadagur er … tími með þeim sem mér þykir vænst um, kveiki ljós hjá látnum ástvinum og borða góðan mat með fjölskyldunni. Um áramótin ætla ég … að gleðjast og fagna nýju ári með mínum nánustu. Jólastemmningin … kemur þegar jólatréð er skreytt Ingvi Kristinn Skjaldarson er flokksleiðtogi hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík. Aðventan er í mínum huga … tími gjafmildis. Ég skreyti … sem minnst. Jólahlaðborð … eru bara hættu- leg. Grænar baunir eru … nauðsyn- legar. Laufabrauð … og minningarnar streyma fram. Jólaskraut fer á húsið mitt … úfff, jú, jú, en samt ekki mikið takk. Jólatréð skreytum við … saman sem fjölskylda. Jólastemmningin … er allskonar. Hangikjöt er … gott með uppstúf og kartöflum mmm. Malt og Appelsín eru … best saman. Jólasveinarnir eru … einn og átta, hvað er það ekki að fatta, þar sem þeir eru nú víst þrettán. Ég kaupi alltaf jólagjöfina handa maka mínum … já því það er ljótt að stela. Á Þorláksmessu fer ég … í vinnu og stend við jólapottinn hjá Hjálp- ræðishernum að safna inn aur fyrir velferðarstarf Hersins. Aðfangadagur er … dagur sem ég ver með 250 manns í jólaboði Hersins. Um áramótin ætla ég … svo að vera í faðmi litlu fjölskyldunnar þar sem við erum bara 25 manns. Ég kaupi alltaf jólagjöfina handa maka mínum … já, því það er ljótt að stela Þórný Jóhannsdóttir, bankastarfsmaður og varaforseti Kvenfélagasambands Íslands. Aðventan er í mínum huga ... friðsæll mánuður með góð- um hefðum. Ég skreyti ... lítið en að mínu mati fallega. Jólahlaðborðið ... með vinnunni og Kvenfélaginu Gefn. Grænar baunir eru ... nauð- synlegar með hangikjöti. Laufabrauð ... keypt úti í búð. Jólaskraut fer utan á húsið mitt ... ekki seinna en á Þor- láksmessu. Jólatréð ... skreytum við þriðja í aðventu. Jólastemmningin ... er svo góð og kærleiksrík. Hangikjöt er ... gott. Malt og Appelsín eru ... nauð- synleg. Jólasveinarnir eru ... gaurar sem gefa í skóinn. Á Þorláksmessu fer ég ... niður í bæ til að anda að mér jólamenn- ingunni. Aðfangadagur er ... hátíð ljóss og friðar blessunarlega hjá okkur Íslendingum. Áramótin ætla ég ... að njóta með demöntunum mínum sem eru fjölskyldan mín. Ég skreyti ... lítið en að mínu mati fallega Enginn vinningur? Þú átt enn möguleika! Skilaðu miðanum í kassa í næstu Nettó-verslun á Suðurnesjum. Næsti útdráttur er á Þorláksmessu kl. 18:00. Skafmiðaleikur Víku rfrétta og verslana á Suðurnesjum Jólaluk ka 2019 Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum Jólalukka 39MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 19. desember 2019 // 48. tbl. // 40. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.