Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Qupperneq 33
Ferðafélag Íslands Með fróðleik í fararnesti er frábært samstarfsverkefni Ferðafélag Íslands og Háskóla Íslands þar sem mörg þúsund manns, ungir og aldnir, hafa gengið í borgarlandinu og hlotið þrennt: góða útivist, fína hreyfingu og fróðleik í fararnesti frá vísindamönnum Háskólans. Þetta verkefni hófst fyrir tæpum tíu árum og hefur verið fróðlegt, hollt og spennandi og aukið áhuga almennings á vísindum og fræðum og á íslenskri náttúru sem víða leynist í borgarlandinu. Undanfarin ár hefur samstarfið við Háskólann að langmestu leyti verið í gegnum Ferðafélag barnanna og því hefur vísindamiðlunin helst beinst að börnum og fjölskyldufólki. Þannig verður það áfram í vetur þegar verkefnið hefst á ný með miklum tilþrifum. „Markmiðið með Ferðafélagi barnanna hefur ávallt verið að skapa skemmtilegan vettvang fyrir börn og fjölskyldur þeirra til að njóta útiveru, takast á við nýjar og spennandi áskoranir og hafa einafaldlega gaman af því að leika sér úti,“ segir Dalla Ólafsdóttir, sem leiðir Ferðafélag barnanna ásamt eiginmanni sínum, Matthíasi Sigurðarsyni. Hann segir að í verkefninu með Háskóla Íslands mæti flinkir og flottir vísindamenn sem bjóði upp á fróðleiksgöngur um fugla, skordýr, sveppi, fjöruna, eldfjöll, stríðminjar og stjörnurnar svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta eru gríðarlega vinsælar göngur ár eftir ár og mjög ánægjulegt að geta boðið börnum upp á að njóta náttúrunnar og fá fróðleik samhliða. Vísindamenn Háskólans hafa vakið mikla athygli í göngunum fyrir að draga fram mikilvægi rannsókna og vísindastarfs fyrir íslenskt samfélag, fyrir lífríkið okkar og umhverfið.“ Stjörnur með Stjörnu-Sævari Nú er búið að raða upp fróðleiksgöngum fyrir næsta starfsár og verður byrjað strax í janúar 2020 á stjörnu- og norðurljósaskoðun með Sævari Helga Bragasyni. Markmið göngunnar er að hvetja fjölskyldur til þess að njóta náttúrunnar og himingeimsins þegar skilyrði til stjörnuskoðunar eru með besta móti. Sævar Helgi, sem er stjörnumiðlari hjá Háskólanum, mun lýsa því sem fyrri augu ber á kvöldhimninum. Hann er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir miðlun sína á undrum himingeimsins og reyndar mörgu öðru. Hann hefur t.d. kennt stjörnufræði við góðan orðstír í Vísindasmiðjunni, Háskóla unga fólksins og í Háskólalestinni undanfarin ár sem öll eru verðlaunaverkefni ætluð ungu fólki á vegum Háskóla Íslands. Þá hefur Sævar stýrt frábærri sjónvarpsþáttaröð um umhverfismál, Hvað höfum við gert, sem vakti gríðarlega athygli fyrr á árinu. Fuglaskoðun þegar vorar Þótt nú sé haust, og veturinn smám saman að herða tökin, þá er ekki í sjálfu sér langt þangað til fyrstu farfuglarnir snúa aftur heim. Þegar þeir flykkjast aftur hingað er sumarið á næsta leiti. Þess vegna er rakið að fara í fuglaskoðun í apríl og fjaran er auðvitað besti staðurinn til að skoða fugla snemma vors. Þeir Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands, og Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, hafa leitt þessar árvissu fuglaferðir með miklum tilþrifum enda vita þeir eiginlega allt um fugla. „Minn uppáhaldsfugl er spói,“ segir Tómas Grétar aðspurður um þann fugl sem heillar hann mest. „Fuglar eru frísklegir og áberandi. Dýr sem ekki geta flogið og flúið á vængjum láta síður sjá sig og almenningur kynnist þeim því síður. Líklega værum við líka spennt fyrir fljúgandi krókódílum. Það er eitthvað heillandi við flugið sjálft. Ætli tilhneiging fólks til að velja sér uppáhaldsfugl sé eins og að halda með liði í ensku,“ segir Tómas Grétar og hlær. Með fróðleik í farar esti eigið líf vegna hæfileik þeirra í söng og atferli eða vegna þess hversu glæsilegir þeir eru. Hvort tve gja vekur upp sterkar tilfinninga .“ Fjaran er heillandi heimur Það er auðvitað hægt að far í fjöru allt árið um kring, en vorið er frábær tími til rannsó n í flæðarmálinu. Fjöru e ð í Gróttu er þess ve na áformuð í lok apríl. Grótta er algjör perla en þar verð ý sar lífverur skoðaðar, rúskað leitað að kröbbum í fjörunni og öðrum smádý um í skemmtilegri ran sók ferð. Hildur Magnúsdóttir, doktorsnemi í líffræði við Háskóla Íslands, hefur leitt þessa öngu und nfarin ár og gríðarlegur fjöldi hefur notið þekkingar he nar. „Við eigum von á að sjá gnótt af fjörusniglategundum eins og lettadoppu, þangdoppu og nákuðungi en einnig beitukóng sem yfirleitt lifir að estu leyti n ðan fjöru,“ segir Hildur. „Ekki má gleyma að lít milli steina og undir klapparþangið og klóþangið, þa s m leyn st marflær, litlir krabbar og jafnvel sprettfiskar, en einnig fallegir gulir svamp r,“ segir hún. Pöddur, oj bara! Nei, alls ekki, þær eru magnaðar rgir hafa ímugu t á skordýrum og verða harla fegnir þegar haustar eins og úna að því marki ð þá fækkar pöddunum í umhverfinu. En pöddur hafa heillað unga fólkið svo um munar undanfarin ár og pödduskoðun í Elliðaárdal er því árviss viðburður á hverju sumri. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýr á jör inni og á Íslandi hefur skordýrum fjöl að undanfarin ár af ýmsum ástæðum, ekki síst vegna hlýnunar. Nýjar tegundir hafa lík bæst við. Gísli Már Gíslaso , skor ýrasérfræðingur frá Háskó Íslands, hefur verið fremstur í flokki við að fræða göngufólk um heim skordýranna en hann hefur líka verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Þar hefur hann .a. talað um nýja tegund hér sem enginn fagnar en það er l smýið sem bítur fólk. Gísli Már segir úsmýið því iður komið til að vera. H nn segir að s ordýr séu stærsti keppinau ur mannsins um fæðu og har nær fjórðungur f nytjaplö tum fari b int í ordýr, m.a. hveiti, bygg, maís og ýmsar aðrar plöntur sem menn nýti sér sem fæðu. „Miklum fjárm num er varið í heiminu á ári hverju í ð halda sko dýrum niðri.“ Gísl Már segir ð skordýr séu engu að síður gríðarlega ikilvæg í lífríkinu. „Skordýr frjóvga allar blómplöntur, og ef þeirra nyti ekki við, þá væru blómplöntur ekki til.“ Algjör sveppur! Gísli Már verður líka á e ðinni með fjölda sveppasérfræði ga næsta ha st þegar sveppum er af að í Heiðmörk. S eppir eru algjört sælgæti en það er betra að þekkja þ góðu frá þeim vondu og eitruðu! Gísli Már og fél gar kenna göngufólki að þekkja matsveppi og aðferðir við að geyma þá og matreiða. Sveppagangan hefur unnið ér fast n sess í tilverunni og þarna hafa fjölskyldur notið haustfegurðar Heiðmerkur og fróðleiks á sama tíma. „Rösklega tvö þúsund egundir svepp er skráðar á Íslandi og á hverju ári bætast við nýjar tegundir í þenn n sérstaka flokk lífvera,“ segir Gísli Má og bætir því við að sum r sveppategundir hafi m.a. flust hingað með trjátegundum því marg r þeirra eigi sveppi sem ambýlisveru, t.d. lerki og fura. Meiri fróðleikur – m a fjör Ti viðbótar þessu verður Eldfjallaganga á Helgafell næsta haust með jarðfræðingum frá Háskólanum og Stríðsminjaganga um Öskj h íð þar sem eru leynileg neðanjarðarhús, skotb r i, glópagull, ka ínur, tankar og trjákof r. Þetta er fátt eitt af í em gerir Öskjuhlíðina að undraheimi sem ótrúlega gaman er að annsaka. Í hlíði ni er líka vísir að skógi með miklu fuglalífi. Stefán Pálsson, sagnfræðingur og stundak nnari við Háskóla Íslands ætl að leiða göngufólk um Öskjuhlíðina og veita innsýn í merka sögu svæðisins. Ókeypis er í allar fróðleiksgöngurnar og allir eru hjartanlega velkomnir. Mikilvægt er að mæta vel klædd og gjarnan með nesti, en alltaf með góða skapið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.