Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2019, Síða 10
10 FÓKUS - VIÐTAL 15. nóvember 2019
H
eiðdís Rós Reynisdóttir,
eða Heiðdís Rós Celebrity
MUA, og Farzad Sepahif
ar, sem Heiðdís kallaði
lengi draumaprinsinn sinn, slitu
samvistir og trúlofun sinni á
dögunum eftir rúmt ár.
Heiðdís er förðunarfræðingur,
ættuð úr Garðabænum og
hefur verið búsett í Bandaríkj
unum í tæpan áratug. Þúsund
ir Íslendinga hafa fylgist með
lífi hennar á samfélagsmiðlum
undanfarin ár en þar gefur hún
fylgjendum sínum innsýn í líf sitt.
Í september í fyrra skrifaði hún
niður lýsingu á draumaprins sín
um og svo örfáum dögum síðar
birtist Sepahifar. Hann er rúm
lega þrítugur athafnamaður og er
honum mikið í mun að sýna ríkis
dæmi sitt á Instagram.
Mik il ólga hef ur ein kennt
sam bands slit in en Sepahifar
kærði Heiðdísi fyrir líkamsárás
nú á dögunum. Þá var hann kom
inn með tímabundið nálg un ar
bann gegn henni og koma þau
fyr ir dóm ara þann 20. nóv em ber
næst kom andi.
DV hafði samband við Sepa
hifar og hann leysir frá skjóðunni
um sína hlið málsins.
Eyddi 1.500 Bandaríkjadölum
á dag
„Ég er í ruglinu. Ég er sár, ég er
reiður, ég skil ekki neitt og suma
daga get ég ekki hætt að gráta.
Mér líður eins og eitthvað
hafi dáið inni í mér,“ segir
Sephifar.
„Ég var yfir mig
ástfanginn af Heiðdísi
áður en ég sá hvern
ig hún var í raun og
hvernig hún sá mig
sem fylgihlut og
peningavél, enda
eyddi hún að
meðaltali 1.500
dollurum á dag
og oftar en
ekki voru þetta
mínir pen
ingar. Þessi kona er svikahrappur,
glæpamaður og ofbeldismann
eskja og ég trúi ekki að ég hafi ekki
komið auga á það fyrr. Eins og svo
margir var ég ákveðinn fangi ást
arinnar og ákvað að leyfa henni
að njóta vafans, fulloft sennilega.“
Að sögn viðskiptajöfursins er
heimurinn og samfélagið enn
þannig að
karlmenn þora ekki að stíga
fram og játa að þeir hafa orðið
fyrir andlegu eða líkamlegu of
beldi, enn síður þegar gerandinn
er kvenmaður. „Í Kaliforníu er
hvergi til neitt athvarf eða stuðn
ingsmiðstöð fyrir karlmenn sem
hafa orðið fyrir ofbeldi,“ segir
Sephifar og hyggst stofna eitt slíkt
í Beverly Hills á næstunni.
„Í Bandaríkjunum er þetta sér
staklega þannig að fáir trúa karl
mönnunum og ég efast ekki um
að fáir muni trúa mér. Fólk spyr
sjaldan eða aldrei hvers vegna
ég missti alla þessa þyngd vegna
stress, ótta, niðurlægingar. Ef
ég væri hundur væri eigandinn
löngu kominn í fangelsi. Mitt
markmið núna á næstunni er að
stofna miðstöð fyrir karl
kyns þolendur ofbeld
is. Aðrir í mínum
sporum væru ör
ugglega búnir að
enda líf sitt eftir
svona ofbeldis
hegðun, niðurrif
og vantraust.“
„Svona er
máttur píkunn-
ar, því miður“
Sepahifar kveðst
hafa misst tæp
sextán kíló á skömmum tíma
vegna vanlíðunar, lystar og svefn
leysis. Að hans sögn var Heið
dís honum ótrú og það ítrekað.
Hann líkir lifnaðarháttum Heið
dísar við vændisstarfsemi og seg
ir áhrifavaldsímynd hennar vera
grímu, að lifibrauð hennar feli
það í sér að stunda kynlíf með
vel efnuðum karlmönnum gegn
háum fjárhæðum, skartgripum
eða annars konar gjöfum. Þetta
eru afar alvarlegar ásakanir, en
DV hefur fengið ábendingar um
svipaðan lífsstíl Heiðdísar. Ekk
ert hefur fengist staðfest í þeim
efnum. Heiðdís er að sögn Sepa
hifar mikið úti á lífinu í Los Ang
eles og vill hann meina að fyrstu
viðvörunarbjöllurnar hafi hringt
þegar hann sá hversu stíft og títt
hún neytti áfengis. Þá fór hún að
missa sig út í hina hlið sína, eins
og viðskiptajöfurinn orðar það.
Sepahifar segir þessa hlið
hennar hafa farið alveg framhjá
honum við fyrstu kynni en hún
sýndi sig með tímanum með stig
magnandi hegðunarbreyting
um og uppgötvunum um fram
hjáhald. „Ég elskaði hana af öllu
mínu hjarta. Ég gerði allt fyrir
hana. Svo fór ég að átta mig á öll
um lygunum og mér varð hrein
lega óglatt þegar ég fann þá
tengingu að hún seldi sig fyrir
peninga,“ segir hann. Það skal
ítrekað að þessar ásakanir hafa
ekki fengist staðfestar.
„Það vilja allir glansinn, þenn
an týpíska peningadraum. Þetta
er auðvitað sterkt í Bandaríkjun
um og gamlir karlmenn fá ein
hverja valdavímu við að kasta
peningum í hvítar, ljóshærðar
skvísur. Svona er máttur píkunn
ar, því miður, og þykir mér þetta
ógeðslegt. Hefði ég vitað fyr
ir hvernig Heiðdís var hefði ég
hlupið í burtu þegar ég kynntist
henni. Ég lærði mína lexíu, held
ur betur.“
Limur í lífshættu
Sepahifar rifjar upp eina af verri
minningum sambandsins á loka
metrunum, sem hann segir vera
tengda kynlífsfíkn hennar. Sepa
hifar segir að hún hafi sýnt af
sér hegðun sem hann telur vera
nauðgun. Þegar hann neitaði
henni um kynlíf varð fjandinn
laus. Sepahifar segir frá:
„Kvöld eitt reyndi hún að
stunda kynlíf með mér í stofunni.
Þarna vissi ég að hún var kyn-
lífsfíkill og mig langaði ekkert til
þess að sofa hjá henni. Hún var
öll ógeðsleg og subbuleg. Hún
spáði ekkert í það og reyndi þá
að sjúga mig. Ég lá þarna flatur
og fékk ekki stinningu. Hún þrýsti
„Hún ætlaði
að skera af
mér typpið“
Fyrrverandi draumaprins Heiðdísar Rósar tjáir
sig um sambandsslitin - Ofbeldi, fjársvik og vændi
„Ef ég væri
hundur væri
eigandinn
löngu kominn
í fangelsi“
Tómas Valgeirsson
Hjálmar Friðriksson
tomas@dv.is / hjalmar@dv.is