Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 43
VÖRUSTJÓRI DAGSFERÐIR & FLUGRÚTA STARFSSVIÐ • Rekstur dagsferða og umsjón með áætlun Flugrútunnar og Bláa lónsins. • Samskipti og samningar við birgja og samstarfsaðila. • Þróun á vöruframboði. • Verðlagning og framlegðargreining á vörum. • Teymisvinna og samstarf þvert á deildir. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi og ferðaþjónustu er æskileg. • Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu. • Mjög góð skipulags- og samstarfshæfni. Nánari upplýsingar veitir Einar Bárðarson, rekstrarstjóri Ferðaskrifstofu Kynnisferða, á netfanginu einarb@re.is. VÖRUSTJÓRI ICELAND ON YOUR OWN STARFSSVIÐ • Rekstur og umsjón með Iceland on Your own. • Samskipti og samningar við birgja og samstarfsaðila. • Þróun á áætlun og vöruframboði Iceland on Your own. • Verðlagning og framlegðargreining á vörum. • Teymisvinna og samstarf þvert á deildir. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi og ferðaþjónustu er æskileg. • Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu. • Mjög góð skipulags- og samstarfshæfni. Nánari upplýsingar veitir Einar Bárðarson, rekstrarstjóri Ferðaskrifstofu Kynnisferða, á netfanginu einarb@re.is. SÉRFRÆÐINGUR Í STAFRÆNNI MARKAÐSSETNINGU STARFSSVIÐ • Stafræn markaðssetning og markaðsherferðir. • Efni fyrir vef og samfélagsmiðla. • Notendaviðmót og virkni á stafrænum miðlum. • Stefnumótun og áætlanagerð fyrir stafræna markaðssetningu. • Vöktun, mælingar og skýrslugerð. • Teymisvinna og samstarf þvert á deildir. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu og markaðsherferðum. • Þekking á samfélagsmiðlum, efnis- markaðssetningu og markaðsherferðum. • Þekking og reynsla á samfélagsmiðlum, leitarvélabestun (SEO/SMO) og Google Analytics. • Mjög góð skipulags- og samstarfshæfni. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Þór, forstöðumaður markaðs- og viðskipta- þróunar, á netfanginu thor@re.is. TENGILIÐUR VIÐ GISTISTAÐI & UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐVAR STARFSSVIÐ • Samskipti við hótel, gistiheimili og upplýsingamiðstöðvar. • Upplýsingagjöf og kynning á vörum og þjónustu. • Dreifing á bæklingum og kynningarefni. • Önnur tilfallandi verkefni. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Inga Dís Richter, sölustjóri, á netfanginu ingadis@re.is. LEIÐSÖGUMAÐUR Í NORÐURLJÓSAFERÐIR STARFSSVIÐ • Leiðsögn í skipulögðum norðurljósaferðum. • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Fagmenntun úr viðurkenndu leiðsögunámi. • Mjög góð enskukunnátta. • Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Fagleg þekking á staðháttum á Íslandi. • Rík þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Einarsdóttir, starfsmannafulltrúi, á netfanginu ingigerdure@re.is. SÖLUFULLTRÚI STARFSSVIÐ • Tilboðsgerð og bókanir. • Sala og upplýsingagjöf til viðskiptavina. • Undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla ferða. • Önnur tilfallandi verkefni. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða ferðamálafræði. • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði. • Önnur tungumálakunnátta er æskileg. • Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu. • Mjög góð skipulags- og samstarfshæfni. Nánari upplýsingar veitir Inga Dís Richter, sölustjóri, á netfanginu ingadis@re.is. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL & MEÐ 23. NÓVEMBER 2016. Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki með um 400 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri dagsferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Við leggjum ríka áherslu á skapa vinnustað þar sem öryggi og heilsa starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi. Reykjavik Excursions - Kynnisferðir er með vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO 14001 og gullmerki Vakans, gæðakerfi íslenskrar ferðaþjónustu. Tekið er á móti umsóknum rafrænt á jobs.re.is ásamt ferilskrá, kynningarbréfi og mynd. Nánari hæfniskröfur starfa er að finna á umsóknarsíðu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Klettagörðum 12 104 Reykjavík 580 5400 • www.re.is VIÐURKENNDFERÐAÞJÓNUSTA CERTIFIED TRAVEL SERVICE GOLD-CLASS ENVIRONMENTAL UMHVERFISFLOKKUN EMS 582904 Við leitum að metnaðarfullum og skemmtilegum ferðafélögum í hópinn. Í boði eru fjölbreytt og krefjandi störf hjá öflugu ferðaþjónustufyrirtæki í stöðugum vexti. smáauglýsingar smaar@frettabladid.is / visir.is 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 8-17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.