Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 45

Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 45
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. nóvember 2016 3 Spennandi starf Yfirmaður innkaupa Capacent — leiðir til árangurs Fyrirtækið er staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4113 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun og reynsla sem nýtist í starfi. Reynsla af sambærilegu starfi æskileg. Reynsla af samningagerð. Mjög góð íslensku og enskukunnátta. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 21. nóvember Starfssvið Innkaup og birgðastýring. Samningagerð og samskipti við birgja og viðskiptavini. Áætlanagerð. Önnur tilfallandi verkefni. Vaxandi leigufélag með atvinnutæki og atvinnubíla óskar eftir að ráða til starfa yfirmann innkaupa. Viðkomandi fær tækifæri til að hafa mótandi áhrif á stefnu fyrirtækis í uppbyggingu. SORPA bs. Skrifstofustjóri Capacent — leiðir til árangurs Endurvinnslustöðvar SORPU eru sex talsins og reknar samkvæmt samningi milli sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og SORPU bs. SORPA hefur hlotið vottun ISO 9001 og umhverfisvottun ISO 14001. Einnig hefur SORPA fengið jafnlaunavottun VR. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til krefjandi verkefna í lifandi umhverfi. Nánari upplýsingar um SORPU á www.sorpa.is. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4114 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af rekstri og stjórnun. Reynsla af bókhaldi og uppgjörum. Reynsla af áætlanagerð. Þekking á kjarasamningum. Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. Frumkvæði og faglegur metnaður. Gott vald á íslensku og ensku, kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg. � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 28. nóvember Starfssvið Daglegur rekstur og stjórnun skrifstofu. Yfirumsjón og ábyrgð á bókhaldi og uppgjörum. Gerð rekstraráætlunar og eftirfylgni. Markmiðasetning, eftirfylgni með þjónustuferlum og umsjón með umbótaferlum. Umsjón með launavinnslu. Umsjón með sértækum hugbúnaði innan fyrirtækisins. SORPA bs. óskar eftir að ráða skrifstofustjóra til starfa. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til krefjandi verkefna í lifandi umhverfi. Kennarasamband Íslands Þjónustufulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Kennarasamband Íslands tók til starfa í janúar 2000. Að Kennarasambandinu standa átta félög þ.e. Félag grunnskólakennara, Félag framhaldsskólakennara, Félag leikskólakennara, Félag tónlistarskólakennara, Skólastjórafélag Íslands, Félag stjórnenda í framhaldsskólum, Félag stjórnenda leikskóla og Félag kennara á eftirlaunum. Í Kennarahúsinu eru skrifstofur Kennarasambandsins og félaga innan þess og einnig skrifstofur orlofssjóðs KÍ, sjúkrasjóðs KÍ auk endurmenntunarsjóða félaganna. Félagsmenn eru nú rúmlega 10.000. Sjá nánar á www.ki.is. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4099 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þekking af sambærilegum störfum og opinberri stjórnsýslu er kostur Góð íslenskukunnátta og almenn málakunnátta. Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Talnagleggni og skipulögð vinnubrögð. Þekking á tölvuvinnslu. � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 27. nóvember 2016 Starfssvið Upplýsingagjöf um réttindi félagsmanna; svara fyrirspurnum um veikindarétt, ráðningamál, fæðingarorlof, launamál og allt sem tengist kjarasamningum aðildarfélaga. Samstarf við aðra þjónustufulltrúa, formenn aðildarfélaga, sérfræðinga og forystu KÍ. Önnur störf sem til falla. KÍ óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í 100% starf á kjara- og réttindasvið. Við leitum að áhugasömum og úrræðagóðum einstaklingi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um laun fer skv. kjarasamningi SÍ/SNS.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.