Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 47
Hæfnis- og menntunarkröfur
» Háskólamenntun og yfir grips
mikil reynsla sem nýtist í starfi
» Góð þekking á starfsemi
fjár mála fyrirtækja
» Framúrskarandi hæfni í
mannlegum samskiptum
» Frumkvæði og fagmennska
í starfi
» Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita
Baldur G. Jónsson, mann auðs
stjóri, í síma 410 7904 eða
baldur.g.jonsson@landsbankinn.
is og Helgi Teitur Helgason,
fram kvæmda stjóri Ein stak
lings sviðs, í síma 410 5601 eða
helgi.t.helgason@landsbankinn.is.
Umsókn merkt Útibússtjóri í Reykjanesbæ fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk.
Landsbankinn auglýsir starf útibússtjóra í Reykjanesbæ laust til umsóknar.
Leitað er að kraftmiklum og drífandi einstaklingi með góða þekkingu á fjár mála
mörk uðum og mikla reynslu af stjórnun til að leiða starfsemi útibúsins.
Útibússtjóri
í Reykjanesbæ
Helstu verkefni
» Yfirumsjón með öllum rekstri
útibúsins
» Yfirumsjón með þjónustu
og ráðgjöf til viðskiptavina
» Fjármálaráðgjöf til einstak
linga, félaga og fyrirtækja
» Virk þátttaka í markaðsstarfi
og öflun nýrra viðskipta
» Eftirlit og ábyrgð á arðsemi,
áhættu og vanskilum
Öryggisstjóri
RARIK ohf. er þjónustudrifið hlutafélag í eigu
ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku
auk þess að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
Öryggi og heilsa starfsmanna og almennings
skal ávallt vera í fyrirrúmi. RARIK leggur áherslu
á að þjálfa starfsmenn til að sinna störfum á
öruggan hátt og að búnaður, aðstaða og tæki
uppfylli ströngustu öryggiskröfur hverju sinni.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2016. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði tækni- eða verkfræði
• Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
• Þekking á stjórnun öryggismála í krefjandi umhverfi
• Þekking á lögum og reglugerðum um öryggismál
• Stjórnunarhæfileikar
• Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
• Sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni og ríkir samstarfshæfileikar
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Starfssvið og ábyrgð:
• Ábyrgð og umsjón með öryggisstjórnunarkerfi
• Áhættumat og þátttaka í neyðarstjórnun
• Umsjón með framfylgd laga og reglugerða
• Úrvinnsla ábendinga um öryggismál
• Umsjón með öryggisnefnd fyrirtækisins
• Umsjón með skráningu og ástandi verkfæra og tækja
• Umsjón með fræðslustefnu og námskeiðum
• Samskipti við hagsmunaaðila
• Önnur tengd verkefni
RARIK auglýsir lausa stöðu öryggisstjóra. Staðan felur í sér ábyrgð á öryggisstjórnun og
öryggismálum fyrirtækisins ásamt þátttöku í neyðarstjórnun. Öryggisstjóri heyrir beint undir
forstjóra.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík