Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 48

Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 48
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR6 1912 óskar eftir öflugum starfsmanni til að sjá um upplýsingatæknimál samstæðunnar. HELSTU VERKEFNI: • Daglegt eftirlit og rekstur net- og öryggiskerfa fyrirtækisins • Samskipti við sölu- og þjónustuaðila tölvukerfa • Almenn þjónusta við notendur • Eftirlit með fjarskiptabúnaði • Þátttaka í stefnumótun og þróun upplýsingakerfis • Önnur verkefni sem tengjast tæknikerfum fyrirtækisins HÆFNISKRÖFUR: • Tölvunarfræði/kerfisfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegum verkefnum • Góð færni í samskiptum • Þjónustulund, áreiðanleiki og skipulagni í vinnubrögðum • Frumkvæði og drifkraftur Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is . Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að sækja um á heimasíðu Ráðum www.radum.is Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. 1912 Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | +354 530 8400 | www.1912.is Upplýsingatækni 1912 er traust fyrirtæki í heildverslun með dagvöru. Í gegnum dótturfélög sín, Nathan & Olsen og Ekruna, býr félagið yfir öflugum dreifileiðum til smásöluaðila, stóreldhúsa, iðnaðar og fríverslunar með kost. Starfsfólk samstæðunnar er í kringum 100 talsins. Það býr við glæsilega aðstöðu í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Klettagörðum í Reykjavík. Fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Akureyri. UPPLÝSINGATÆKNISTJÓRI Öflugt fyrirtæki í fjölbreyttum rekstri hér á landi óskar eftir að ráða upplýsinga tæknistjóra til að stýra upplýsingatæknideild sem sér m.a. um rekstur grunnkerfa og þjónustu til innri og ytri viðskiptavina. Starf upplýsingatæknistjóra heyrir beint undir forstjóra fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun • Reynsla af stjórnun og rekstri UT einingar/deildar • Reynsla af reglugerðarumhverfi er kostur • Góð færni í samskiptum og gott vald á íslenskri og enskri tungu • Frumkvæði og metnaður • Þjónustulund HELSTU VERKEFNI • Fylgja eftir stefnumótun í upplýsingatæknimálum • Daglegur rekstur deildarinnar • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit • Gæða- og umbótaverkefni • Tryggja að starfsemi deildarinnar sé í samræmi við gæða- og öryggisstefnu • Tryggja rekstur grunnkerfa • Aðkoma að rafvæðingu markaðsmála • Sjálfvirknivæðing ferla og samskipta • Þátttaka í stefnumótun og þróun upplýsingakerfis í nánu samstarfi við stjórnendur • Önnur verkefni RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is SÆKJA UM Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is. Áhugasamir eru vinsam legast beðnir að sækja um á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.