Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 60

Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 60
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR18 Ritari óskast 1/2 daginn Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa frá kl. 13-17 virka daga. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur. Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt ,,Ritari-1106“ Leikskólinn Aðalþing
 óskar að ráða háskólamenntað fólk
 til starfa Aðalþing
 er einkarekinn leikskóli í Kópavogi,
 sem leggur áherslu á margskonar þróunarstarf og skemmtilega
 nýbreytni.
 
 Við leitum að starfsfólki með
 margvíslega háskólamenntun,
 t.d. á sviði uppeldis- og menntavísinda, félags- eða
 heilbrigðisvísinda og listgreina. 
 Karlar jafnt sem konur eru sérstaklega hvattir til að sækja um starf með okkur
 en nú þegar er hátt hlutfall karlmanna
 starfandi við skólann. 
 Upplýsingar veitir Hörður leikskólastjóri
 í síma 7703553
 eða á netfanginu hordur@adalthing.is Nánari upplýsingar um starÞð í Aðalþingi er að Þnna ‡ heimas’ðu skólans www.adalthing.is LEIKSKÓLINN AÐALÞING STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Íþróttakennari Hofsstaðaskóli • Skólaliði Leikskólinn Akrar • Leikskólakennarar Leikskólinn Holtakot • Leikskólakennari Leikskólinn Kirkjuból • Leikskólakennarar • Þroskaþjálfi eða leikskólakennari í sérkennslu Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S www.lyfogheilsa.is GJALDKERI, INNHEIMTA OG BÓKHALD PI PA R\ TB W A - SÍ A Starfssvið: – Umsjón með samþykkt reikninga – Greiðsla reikninga – Viðhald og uppfærslur greiðsluáætlunar – Útgáfa reikninga og greiðsluseðla – Umsjón með daglegum uppgjörum verslana og sjóðsstöðu – Umsjón með reikningsviðskiptum – Innheimta viðskiptakrafna – Fleira tengt fjárreiðum, lánadrottnum og viðskiptavinum Hæfniskröfur: – Haldbær reynsla og þekking á gjaldkera- og/eða bókhaldsstar – Menntun á sviði bókhalds, viðskiptafræði eða sambærileg menntun æskilegt – Góð almenn tölvuþekking – Hæfni í mannlegum samskiptum – Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og markviss vinnubrögð – Þekking og reynsla af Navision er kostur en ekki skilyrði Um 100% starf er að ræða. Umsókn merkt „gjaldkeri“, ásamt ferilskrá, sendist á starf@lyfogheilsa.is fyrir 16. nóvember nk. Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða. Lyf og heilsa leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa í bókhaldsdeild fyrirtækisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.