Fréttablaðið - 12.11.2016, Síða 62

Fréttablaðið - 12.11.2016, Síða 62
Organisti / Tónlistarstjóri Sóknarnefndir Brautarholts- og Reynivallasókna auglýsa eftir organista/tónlistarstjóra í 30% fasta stöðu við Reynivallaprestakall frá 1. janúar 2017. Leitað er eftir einstaklingi sem: • Er tilbúinn til að byggja upp kórstarf í sóknunum • Hefur metnað fyrir tónlistarþætti helgihaldsins • Er tilbúinn í gott samstarf við sóknarprest prestakallsins Laun skv. kjarasamningi organista hjá FÍH og launanefndar Þjóðkirkjunnar. Umsóknir skulu sendar rafrænt til: bjorn@brautarholt.is. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Allar upplýsingar um starfið gefa formenn sóknarnefndanna sem ráða munu í starfið: Björn Jónsson formaður Brautarholtssóknar, bjorn@brautarholt.is s: 892 3042 Sigríður Klara Árnadóttir formaður Reynivallasóknar, sigridur@kjos.is s: 841 0013 Einnig er hægt að hafa samband við sóknarprest sr. Örnu Grétarsdóttur, arna.gretarsdottir@kirkjan.is kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari í leikskólann Álfaheiði · Leikskólakennari í leikskólann Austurkór · Leikskólakennari í leikskólann Efstahjalla · Leikskólakennari í leikskólann Kópahvol · Deildarstjóri í leikskólann Núp · Leikskólakennari í leikskólann Núp Grunnskólar · Forfallakennari í Kársnesskóla · Skólaliðar í Smáraskóla · Forfallakennari í Vatnsendaskóla Menntasvið · Kennsluráðgjafi · Talmeinafræðingur við leik- og grunnskóla · Yfirsálfræðingur við leik- og grunnskóla Velferðasvið · Starfsmenn á heimili fatlaðs fólks Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. IÐNAÐARMENN Marel leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf í plötuliði framleiðslu Marel í fyrsta flokks vinnuumhverfi. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Starfssvið: • Vinna við laserskurðavélar. • Vinna við beygjuvélar. • Vinna við suðuróbot. Unnið er á tvískiptum vöktum frá 6:00 til 15:00 og 15:00 til 24:00 mánudaga til fimmtudaga. Á föstudögum er unnið frá 6:00 til 12:00 og 12:00 til 18:00. Nánari upplýsingar Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, marel.is/störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guðjónsson framleiðslustjóri, í síma 563 8000 eða með tölvupósti á sigurdur.gudjonsson@marel.com. FELST FRAMTÍÐ ÞÍN Í AÐ VINNA MEÐ OKKUR? Hæfniskröfur: • Færni í samskiptum og teymisvinnu. • Samviskusemi og metnaður til að skila góðri vinnu. • Næmt auga fyrir smáatriðum. • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun. • Stundvísi. • Iðnmenntun er æskileg, reynsla er kostur. IÐNA Marel leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf í plötuliði fra leiðslu Marel í fyrsta flokks vinnuumhverfi. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Starfssvið: • Vinna við laserskurðavélar. • Vinna við beygjuvélar. • Vinna við suðuróbot. nnið er á tvískiptum vöktum frá 6:00 til 15:00 og 15: 0 til 24:00 mánud ga til fimmtudaga. Á föstudögum er unnið frá 6:00 til 12:00 og 12:00 til 18:00. Nánari upplýsingar Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, marel.is/störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guðjónsson framleiðslustjóri, í síma 563 8000 eða með tölvupósti á sigurdur.gudjonsson@marel.com. FELST FRAMTÍÐ ÞÍN Í AÐ VINNA MEÐ OKKUR? Hæfniskröfur: • Færni í samskiptum og teymisvin u. • Samvisku emi og metnaður til að skila góðri vi . • Næmt auga fyrir smáatriðum. • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun. • Stundvísi. • Iðnmenntun er æskileg, reynsla er kostur. VERKEFNISSTJÓRI SAMSKIPTA, VIÐBURÐA OG MARKAÐSMÁLA Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands leitar að verkefnisstjóra samskipta, viðburða og markaðsmála. Viðkomandi verður hluti af mannauðs- og samskiptahópi en hlutverk teymisins er að efla mannauð, samskipti og starfsumhverfi sviðsins. Við leitum að einstaklingi með þekkingu og brennandi áhuga á samskiptum, viðburðum og markaðsmálum, í hóp úrvals starfsfólks sem hefur fagmennsku, góð samskipti og stöðugar umbætur að leiðarljósi. STARFSSVIÐ • Viðburðastjórnun • Öflug myndun tengslanets • Tengsl við atvinnulífið og almannatengsl • Þróun og innleiðing bættra innri samskipta • Verkefnastýring umbótaverkefna • Markaðsmál • Teymisvinna í mannauðs- og samskiptahópi sviðsins Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Ella Jónsdóttir mannauðsstjóri Verkfræði- og náttúruvísindasviðs í síma 525 4644 og netfang jej@hi.is. Sjá nánar um starfið www.hi.is/laus_storf MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun og viðburðastjórnun er kostur • Þekking á helstu verkfærum innri samskipta og markaðssetningar • Færni í vefmálum og samfélagsmiðlum • Frumkvæði í starfi og góðir samstarfshæfileikar • Mikil ritfærni og færni í miðlun og framsetningu upplýsinga • Mjög góð færni í ræðu og riti jafnt í íslensku og ensku • Afbragðs samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum STARFSFÓLK ÓSKAST Víkingbátar ehf er fyrirtæki sem framleiðir fiskibáta úr trefjaplasti af gerðinni Víkingur og Sómi. Víkingbátar er staðsett að Kistumel 20, 116 Reykjavík og hjá félaginu starfa reynslumiklir tækni og iðnaðarmenn við framleiðslu og frágang báta. Vegna vaxandi verkefna leita Víkingbátar ehf eftir öflugum liðsmönnum í framleiðsludeild félagsins Helstu verkefni • Vinna við trefjaplast • Samsetning báta • Vinna við innréttingar og frágang • Handverksvinna Hæfniskröfur • Iðnmenntun kostur • Vandvirkni og vinnusemi • Reglusemi og heilsuhraustur • Reynsla af trefjaplastvinnu og bátum kostur Umsókn og ferilskrá sendist á sverrir@vikingbatar.is eða aevar@vikingbatar.is Umsóknarfrestur er 04.12.2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.